Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 93

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 93
91 1004 ár. A þessu ári fengu 55 manneskjur veikina (1903 ekki nema 35). Síðari hluta ársins var veikin talsvert þyngri en hún hefur verið hér að undanförnu. Eins og áður hefur langmest borið á veikinni í austurbænum (Skuggahverfinu). tsafiarðarhérad: Það er merkilegt, að taugaveiki stingur sér niður í Álftafirði og Bolungarvík á hverju ári síðan taugaveikisárið mikla. Sjúkdómurinn virðist liggja l>ar í landi, þótt ekki verði bent á upprunann. Akureyrarhérað: Undanfarin ár hefur taugaveiki hér verið mjög óregluleg og að- eins typisk á einstaka sjúkling. Á þessu ári hefur brugðið svo við, að 3 sjúklingar liafa lagzt allþungt og fengið svo ákafar roseolae, að mest hefur líkzt typhus exanthe- inaticus. Á 2 sjúklingunum varaði veikin stutt (tæpan mánuð) en á 3. sjúklingn- um yfir mánuð. Enginn sjúklinganna fékk hálsbólgu samfara þessu og ekki heldur nokkurn vott af hreistrun eða skinnflagningi. Ég áleit því, að skarlatssótt væri úti- lokuð, og með því mælti og hin langa lega eins sjúklingsins, sem einnig fékk niður- gang og var mjög þungt haldinn. Allir þessir sjúklingar hafa verið hér í bænum, en ekki hef ég getað rakið uppruna veikinnar. 2 voru í sama húsi úti á Oddeyri, hinn þriðji var hjúkrunarstúlkan á spítalanum. Eftir áramótin hefur 1 stúlka lagzt á sama hátt, og þykir mér þetta kynlegt. Eftir 2 fyrstu sjúklingunum að dæma, skyldi maður halda, að um væri að ræða typhus exanthematicus, en á 2 síðari sjúklingunum hafa sjúkdómseinkenni líkzt frekar typhus abdominalis, að því undanteknu, að fág'ætt mun vera, að exanthemið sé svo ákaft. Hörund sjúklinganna var ekki óáþekkt og í miklu mislingaútþoti, og' fór útþot þetta um allan líkamann. Fráleitt hefur þetta verið typhus exanthematicus fremur en lúsasóttin í ísafjarð- arhéraði 1901, sjá aths. um hana í Heilbrigðisskýrslum 1901. Husavikurhérað: Það hefur borið á taugaveiki á Húsavík á hverju ári, síðan ég kom hingað (1896), en aldrei svo mikið sem þetta ár. Það má geta þess hér, að vatns- ból eru nærri eingöngu opnir lækir, og standa hús og bæir fram með þeim. Eijrarbakkahérað: Af febris typhoidea hafa komið fyrir 21 tilfelli, þar af 14 í Ölfusi, þessari dæmalausu gróðrarstíu fyrir taugaveiki. Þess skal getið, að fleiri hafa veikzt af taugaveiki í Ölfusi en skýrslur mínar sýna, því að þar er alsiða, þegar veikin er væg, að leita engrar hjálpar eða þá skottulækna, því að margir reyna að leyna veik- inni, svo að eigi verði varað við samgöngum. Taugaveiki kom og upp í einu húsi hér á Eyrarbakka, sem 2 fjölskyldur búa í, og tók hvor við af annarri. Loks barst veik- in frá Kirkjuferjuhjáleigu í Ölfusi á heimili barnakennarans hér í þorpi með dreng kennarans, sem hafði sumarvist á Kirkjuferjuhjáleigu. 9.—10. Blóðsótt og iðrakvef Sjúklingafiöldi 1901—1904: Sjúklingar.............. (dysenteria, cholerine & cat. intest. acut.). 1901 1902 1903 1904 .......... 1460 1245 713 875 Nokkuð mun blóðsótt og' iðrakvefi enn hafa verið blandað saman sums staðar, og á um það svipað við og frá hefur verið greint í fyrri skýrslum. Læknar láta þessa getið: Mýrahérað: Flest tilfellin komu fyrir i mánuðunum marz—júlí. Sóttin lagðist talsvert þyngra á fólk en undanfarin ár og hagaði sér að ýmsu leyti öðru vísi, tók full-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.