Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 5
Ut gáfa heilbrigðisskýrslna á íslandi hefst árið Í897 mcð heilbrigðisskýrslnm
fgrir árið Í89fí. Varð framhald á þeirri útgáfii út öldina þannig, að út komu heil-
brigðisskýrslur fgrir 5 ára tímabil (1896—1900). Næst eru gefnar út heilbrigðisskýrslur
fgrir árin 1905—1910, að báðum árum meðtöldum. Varð þá, sem kunnugt er, lengi
hlé á útgáfu allra heilbrigðisskýrslna eða til ársins 1922, en þá var þar upp tekið, er
síðast var frá horfið, og bgrjað á árinu 1911. Hafa heilbrigðisskýrslur verið gefnar út
óslitið síðan. Óviðkunnanleg hefur þótt egðan í hinar prentuðu heilbrigðisskýrslur, er
tekur gfir fgrstu fjögur ár aldarinnar, sem að ýmsu legti eru þó allmerk í sögu ís-
lenzkra heilbrigðismála. Mun því ekki verða talið mcð ölln óþarft að gefa út þessar
gömlu heilbrigðisskýrslur, og þgrfti raunar betur að gera: vinna úr því, sem tit er af
óútgefnum eldri skýrslum um þessi efni, og birta hið helzta.
Fgrrverandi héraðslæknir Sigurjón Jónsson hefur unnið að því fgrir landlæknis-
skrifstofuna að taka saman þessar skýrshir og aðstoðað við útgáfuna. Rétt þgkir að
geta þess, að eins og tiðkazt hefur við útgáfur heilbrigðisskýrslna, er viða vikið við
orðum í umsögnum héraðslækna, þó að þær séu greindar í beinni ræðu. Má því vera,
ao menn rekist hér á orð og talshætti, sem ekki tíðkuðust á þeim tíma, er skýrslurnar
voru skráðar.