Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 5

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Side 5
Ut gáfa heilbrigðisskýrslna á íslandi hefst árið Í897 mcð heilbrigðisskýrslnm fgrir árið Í89fí. Varð framhald á þeirri útgáfii út öldina þannig, að út komu heil- brigðisskýrslur fgrir 5 ára tímabil (1896—1900). Næst eru gefnar út heilbrigðisskýrslur fgrir árin 1905—1910, að báðum árum meðtöldum. Varð þá, sem kunnugt er, lengi hlé á útgáfu allra heilbrigðisskýrslna eða til ársins 1922, en þá var þar upp tekið, er síðast var frá horfið, og bgrjað á árinu 1911. Hafa heilbrigðisskýrslur verið gefnar út óslitið síðan. Óviðkunnanleg hefur þótt egðan í hinar prentuðu heilbrigðisskýrslur, er tekur gfir fgrstu fjögur ár aldarinnar, sem að ýmsu legti eru þó allmerk í sögu ís- lenzkra heilbrigðismála. Mun því ekki verða talið mcð ölln óþarft að gefa út þessar gömlu heilbrigðisskýrslur, og þgrfti raunar betur að gera: vinna úr því, sem tit er af óútgefnum eldri skýrslum um þessi efni, og birta hið helzta. Fgrrverandi héraðslæknir Sigurjón Jónsson hefur unnið að því fgrir landlæknis- skrifstofuna að taka saman þessar skýrshir og aðstoðað við útgáfuna. Rétt þgkir að geta þess, að eins og tiðkazt hefur við útgáfur heilbrigðisskýrslna, er viða vikið við orðum í umsögnum héraðslækna, þó að þær séu greindar í beinni ræðu. Má því vera, ao menn rekist hér á orð og talshætti, sem ekki tíðkuðust á þeim tíma, er skýrslurnar voru skráðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.