Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 14

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 14
1901 12 lingar hafa verið skráðir í iðrakvefsdálkinn, og segja þó sumir, er það hafa gert, að réttara niundi hafa verið að nefna garnaveikina, er í héruðum þeirra gekk, blóðsótt. Hún, blóðsóttjn (dysenteria), er ekki talin sérstaklega á skránum nema úr 8 héruð- um, 71 tilfelli alls. En auk þess eru talin 44 tilfelli af sóttinni í aðalskýrslunni úr Höfðahverfishéraði, en ekkert talið í farsóttaskrám þaðan, hvernig sem á því hefur staðið. Þeim er hér bætt í farsóttaskrárnar, svo að alls eru þar taldir 115 með dysen- teria. Með iðrakvefi (chol. & cat. intest. ac.) eru 1345 taldir á skránum; eru fleiri eða færri taldir úr öllum héruðunum, nema þeim, sem læknislaus voru, og 1, sem var læknislaust nema 3 síðustu mánuðina. Er þetta með langflesta móti, eftir því sem þá gerðist, og fleira en nokkurt ár áður, síðan farið var að gefa út skýrslurnar. — Dr. J. Jónassen landlæknir segir í skýrslunni fyrir 1900, að mest hafi borið á garnakvefi síðari part sumars, á haustin og' framan af vetri, og muni það vera að kenna skyr- og' sláturáti. 1901 var veikin hvað fátíðust í sept., með tíðara móti í okt. og tíðust í nóvember, en ekki er líklegt, að mataræðið hafi valdið þessum mánaðaskiptum að faraldrinum, (ef skyr- og' sláturáti hefði verið um að kenna, hefði hún átt að vera tíðari í sept, og okt. en í nóv.). Orsök þeirra hefur vafalaust verið sú, að sóttin hefur verið næm og gengið yfir sem farsótt, enda er auðséð, að læknum hefur yfirleitt verið það ljóst. Þetta er það helzta, sem héraðslæknarnir segja um háttalag sótta þessara: Reykjavikurhérað: Litla kólera hefur þetta ár verið talsvert vægari en oft áður. Borgarfjarðarhérað: Tilfelli þau, sem ég sá af cholerine, voru flest mjög áköf og' vérri íniklu en þau, sem ég' hefi séð hér áður. Dalahérað: Garnakvef g'erði vart við sig á stöku stað alla mánuði ársins nema i september, nóvember og desember. Voru einkum brögð að þessari veiki á 1 bæ í Haukadalshreppi í apríl — 5 sjúklingar — og var varað við samgöngum við bæinn, þótt veikin væri væg', og' það var hún á hinum stöðunum einnig. ísafjarðar: Dysenteria kom fyrir í 3 síðustu mánuðum ársins, einkum á börn- um, en þó á fullorðnum líka, og varð þrálát á mörgum. Strandahérað: Af garnaveiki hafði ég til meðferðar 7 tilfelli á árinu, öll freniur væg. Faraldur var að veikinni í l'ebr. og marz. Fjöldi manns veiktist af henni, en ekki var læknis leitað nema í örfáum tilfellum; hefur hún því verið mjög væg á flestum. Miðfjarðarhérað: Nokkuð bar á lífsýki, sem ég hefi sett undir cholerine & catarrh. intest. acut. á skýrslurnar, var hún mjög slæm á allmörgum og líktist oft dysenteri. Blöndaóshérað: Veikin hagaði sér að öllu leyti sem acut infectionssjúkdómur; fylgdi henni mikill hiti, magnleysi og beinverkir; veikin byrjaði nálega ávallt með uppsölu samfara niðurganginum, en uppsalan hélzt ekki nema fyrstu dagana, nið- urgangurinn miklu lengur, oft hálfan mánuð eða meira. Stundum var blóðniður- gangur og nálega ávallt miklir tenesmi. Þótt ég hafi þetta ár tilfært sjúkdóminn á sjúkraskránum sem catarrh. inlest. acut., þá væri ef lil vill réttara að telja hann til urðu i liéraðinu þetta ár, og licl'ur sjúkdómur ])essi verið talinn af fráfarantli lækni, en þeim, er við tók, ekki verið kunnugt annað um hann en það, sem hann hei'ur ritað í skýrsluna, og ekki er sóttin talin á mánaðarskrá. Líkast til hefur þetta verið þung taugaveiki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.