Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 102

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 102
1904 100 ekki minnkandi, þá fæ ég ekki séð, að hundalækningarnar geri minnsta gagn — hundarnir eru þá jafnbandormaveikir eftir sem áður. 6. Kláði (scabies). Sjúklingafiöldi 1901—1904: li)01 Sjúklingar......................... 299 1902 317 1903 1904 379 241 Öll árin telja læknar, sem á kláða minnast, að mjög margir kláðasjúklingar leiti ekki læknis né séu skráðir. Ekki er líklegt, að meiri brögð hafi verið að því seinasta árið en hin. Má því ætla, að fækkunin það ár hafi stafað af því, að kláðafaraldurinn, sem undanfarið hafði árlega farið í vöxt, eftir tölunum að dæma, hafi nú tekið að þverra. Bendir það og til þess, að kláðasjúklinguin hélt áfram að fækka næstu árin. 7. Krabbamein (cancer, sarcoma). Engin sérstök skýrsla er um krabbamein fremur en áður, en í aðalskýrslum lækna er getið um 32 sjúklinga með krabbamein (ca. labii 2, ca. oesophagi 3, ca. ventriculi 13, ca. intestini 1, ca. recti 1, ca. hepatis 1, ca. pancreatis 1, ca. mammae 4, ca. ovarii 2, ca. prostatae 1, ca. vesicae 1, ca. i ótilgreindum líffærum 2) og 2 sarkmein (sarcoma maxillae sup. 1 og' lymphosarcoma colli 1). 8. Drykkjuæði (delirium tremens). Sjúklingafiöldi 1901 4904: 1001 í902 1003 1904 i Sjúklingar........................ 6 7 6 7 Hinir 7 skráðu sjúklingar þessa árs voru allir í Reykjavíkurhéraði og þeirra ekki að öðru leyti getið. C. Ýmsir sjúkdómar. 1. Algengustu kvillar. Söniu sjúkdómar eru þar efstir á blaði og áður: Meltingarsjúkdómar, gigt og tannsjúkdómar. í Borgarfjarðarhéraði leituðu læknis 180 með ýmsa meltingarsjúk- dóma, í Mýrahéraði 28, Dalahéraði 47, Strandahéraði 25, Akureyrarhéraði 69, Húsa- víkurhéraði 54, Seyðisfjarðarhéraði 32, Fáskrúðsfjarðarhéraði 28 og' Vestmannaeyja- héraði 35. Svo segir í aðalskýrslu úr Blönduóshéraði: „Ég skal geta þess hér, að gast- ritis chronica kemur hér í umdæminu mjög oft fyrir og á þessu ári auk þess 3—4 tilfelli af greinilegu ulcus ventriculi. Sjúklingar með gastrit. chron. hafa mjög margir leitað til mín á þessu ári, og finnst mér þessi veiki heldur ágerast, án þess ég geti bent á ástæðurnar.“ Gigt er talin „algeng að vanda“ í Skipaskagahéraði. í Borgarfjarðarhéraði eru taldir 104 sjúklingar með gigt í vöðvum eða taugum, í Mýrahéraði 27, Dalahéraði 40, Strandahéraði 42, Húsavíkurhéraði 55, Seyðisfjarðarhéraði 24, Vestmannaeyja- héraði 32. Tannsjúkdómar eru taldir mjög algengir í Skipaskagahéraði. 26 leituðu læknis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.