Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 43

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 43
41 1902 reglur. Samgöngubanni þessu var hlýlt mjög kostgæfilega, og barst því veikin ekkert út. SóttnæmiÖ áleit ég, að hefði borizt úr mjög lélegu vatnsbóli, og bannaði ég því að nota það framvegis. Eyrarbakkahércið: Það má heita, að árlega sé taugaveiki einhvers staðar i Öl- fusi, og breiðist hún þar út, þótt bannaðar séu samgöngur þar sem annars staðar, en því er auðsjáanlega ekki hlýtt. Keflavíkurhérað: Taugaveikin, sem á fyrra ári hafði gengið i Grindavík, hélt þar enn áfram þetta ár, 3 fyrstu mánuðina. í maí veiktust 2 börn, sitt á hvorum bæ i Keflavík, en voru bæði einangruð, svo að ekki varð af útbreiðslu. í septembermánuði veiktist stúlka af taugaveiki á Vatnsleysu og dó. Barst veikin þaðan að Flekkuvík uieð manni þaðan, sem hjálpaði til að kistuleggja stúlkuna. í september kom og 1 tilfelli fyrir af taugaveiki í Garði. 7.—8. Blóðsótt og iðrakvef (dysenteria, cholerine & cat. intest. acut.). Hér er svipað að segja og árið áður, að þessum sóttum er ruglað saman á far- sóttaskránum, en samt minna en þá var, því að nokkrir læknar, er töldu blóðsóttar- tilfellin með iðrakvefi árið áður, skipa þeim nú í sinn flokk. Voru því nálega helm- ingi fleiri skráðir með blóðsótt þetta ár en árið á undan (228 nú, 115 þá), en aftur á móti voru nú mun færri skráðir með iðrakvef (1017, en 1345 árið áður). Læknar láta þessa getið: ísafjarðarhérað: Mest bar á dysenteria (135 tilfelli) í janúar, febrúar og marz. Tilfellin virtust koma upp í mörgum stöðum i einu, sum allslæm. Ekki vissi ég þó til, að neinn dæi úr þessum kvilla. Blönduóshérað: Blóðkreppusótt stakk sér allvíða niður suma mánuðina, eink- um í marz—júní og aftur um haustið í október. Hagaði veikin sér líkt og þegar hún gekk hér árið áður og lagðist allþungt á suma, sem fengu hana. Lágu flestir rúmfast- lr 7—10 daga, og fylgdi veikinni mikil hitasótt, slen og magnleysi. Flestir höfðu hlóðniðurgang lengur eða skemur í veikinni, en þó komu fyrir tilfelli eigi allfá, sem hlóðniðurgangs varð eigi vart, enda voru í þeiin tilfellum flest symptom vægari, þótt eg sé eigi í vafa um, að þau beri að teljast til sömu sóttar, er þess er gætt, að þau komu fyrir á sömu heimilum og ,,ty]>isk“ tilfelli og á sama tíma, því að enginn vafi er á því, að veikin er mjög sóttnæm. Oftast byrjaði veikin með uppsölu, sem hélzt I—2 daga, sjaldan lengur. Verkir voru oftast miklir og nálega ávallt miklir tenesmi. Akureyrarhérað: Dysenteria sú, sem ég hef lýst í ársskýrslu minni árið 1901, er enn á ferðinni í héraðinu, en sýnist þó fara rénandi, svo að vonandi er, að hún verði ekki innlend. Ekki hef ég orðið jiess var, að hún tæki á ný þau heimili eða uienn, sem áður hafa haft hana. Veikin hefur hagað sér nákvæmlega eins og ég hef fyrr lýst í síðustu ársskýrslu. Húsavikurhérað: Um miðhluta ársins gekk hér maga- og garnakvef mjög slæmt. Sótt þessi lagðist miklu þyngra á en garnakvef gerir venjulega og hagaði sér á sum- Ul,i sjúklingum talsvert öðruvísi. Þólti mér einkennilegast við veikina, hve mikið bar á colilis. Á nokkrum sjúklingum (6, er ég sjálfur skoðaði) hagaði veikin sér nauða- hkt því, sem dysenteriu er lýst, og varaði 3—4 vikur. Á þeim öllum hafa eflaust komið sár í colon. Þeir 2 sjúklingar, sem dóu, voru í þessum flokki. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.