Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 68

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 68
1903 66 Borgarfjnrðarhérnö: Kíghöstinn barst allört iim héraðið, og bar eínna niest á honum í júní og fyrri part júlímánaðar. Eftir það tók hann að réna, og eftir ág'úst- mánaðarlok varð ég ekki var við neitt nýtt tilfelli af honum. Hann var langvinnur að vanda, en lagðist óviða mjög þungt á börnin. Ekki munu ínörg börn hafa dáið úr honum í þessu byggðarlagi, og af sjúklingum þeim, sem mín var leitað til, dóu 2 veikjuð börn. Veikin tíndi upp flesta bæi, þar sem börn voru í héraðinu. Mýrahérað: Kíghóstinn barst hingað snemma í júlí og gerði vart við sig á fleiri bæjum um sama leyti. Voru engar ráðstafanir gerðar til að varna honum útbreiðslu, því að lítil líkindi voru til, að það tækist, þar sem hann var útbreiddur í næstu héruð- um og í Reykjavík, sein miklar samgöngur eru við héðan á sumrin, enda betra, úr því að lítil von var til þess, að sloppið yrði við hann, að fá hann að sumrinu, því að þá mátti búast við, að hann yrði vægari en ef hann gengi, þegar kaldara væri í veðri. Þrátt fyrir það varð hann aldrei mjög úthreiddur og kom aldrei í sunia hreppa. Alls staðar mátti hann heita vægur; enginn dó úr honum og lítið um fylgikvilla. Dalahérað: Á kighóstanum har mest í sumarmánuðunum. Hann var langvinnur á þeim heimilum, sem hann kom á, en það var ekki nærri alls staðar; mjög mörg heimili sluppu við hahn. En þótt sumarið vaui hér í kaldara lagi, mátti þó vegna húsakynnanna hér almennt heppilegt heita, að veikin var inest um sumartímann. Nauteijrarhérað: Kíghösti gerði nokkuð vart við sig í sumar. Hafði borizt hiugað utan af ísafirði. Fyrst varð hans vart hér í maímánuði. Kom aðeins á fáa bæi. Var alls staðar vægur, og enginn dó. Sjálfur sá ég 14 sjúklinga, og held ég ekki, að margir fleiri haí'i sýkzt. Þegar veikin kom upp á einhverjum bæ, var nágrönnunum gert að- vart, enda sluppu flest heimili. Strandahérað: Veikin var í fullu meðallagi þung, en mjög lítið bar á aukasjúk- dómum. Ég vissi þó til, að 2 hörn fengu bronchitis capillaris, og dó annað þeirra. Alls dóu 2 börn úr veikinni, að því er ég veit lil, hæði á 1. aldursári. Um ýmis börn, sem fengu veikina, eru lílil líkindi tii, að þau nái sér aftur að fullu. Akureyrarhérað: Kíghósti, sem gekk hér í ársbyrjun og reyndist hér svo vægur og atypiskur, að ég var í mesta vafa um diagnosis, þó að ég sæi fjölda sjúklinga, hefur verið hér viðloða mestan hluta ársins, en er nú horfinn, að því sem mér er k unnugt. Höfðahuerfishérað: Eins og ég tók fram i síðustu ársskýrslu minni, kom kíg- hósti upp í læknishéraðinu sumarið 1902 og breiddist töluvert út. Veikin- var þá fremur væg, og þakkaði ég það því mest, að sýkin gekk yfir að sumri til, svo að börnin gátu yfirleilt fengið nóg af heilnæmu andrúmslofti. Þetta reyndist líka vera svo, því að þegar veturinn kom, varð sýkin miklu skæðari. A 4 fyrstu mánuðum ársins var leitað til mín fyrir 44 sjúklinga með kíghósta, langflest börn, en þó fáeina fullorðna. Mörg af börnunum voru lengi mjög þungt haldin og tvísýna á lífi þeirra. Fljótsdalshérað: Yfirleitt var ldghóstinn vægur á fólki, en þar sem hann kom, tók hann alla, sem ekki höfðu fengið kíghósta áður, jafnt unga sem gamla. 2 börn dóu úr veikinni í héraði mínu, og 1 utan héraðs, sem mín var vitjað til. Seijðisfjarðarhérað: Kíghóstinn kom fyrst hingað í kaupstaðinn ofan úr Fljóts- dalshéraði með fullorðnum stúlkum í aprilmánuði, breiddist héðan smátt og smátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.