Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 103

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 103
101 1904 með þá, en hann segir, að þeir muni vera sjálfsagt tífalt algengari. 8. hver sjúklingur, er læknis leitaði í Þingeyrarhéraði, gerði það vegna tannsjúkdóma. í Flateyjarhéraði leituðu 36 tannsjúklingar læknis, i Akureyrarhéraði 125, Húsavíkurhéraði 122 og í Fáskrúðsfjarðarhéraði 78. 2. Skyrbjúgur (scorbutus). Hans er getið í 4 héruðum: Húsavíkur 8, Vopnafjarðar 2, Seyðisfjarðar 1, og Fáskrúðsfjarðar 4, en af þeim voru 3 útlendingar. 3. Beinkröm (racliitis). Hennar er nú getið í 8 héruðum: Skipaskaga 1, Borgarfjarðar 2, Mýra 3, Akur- eyrar 8, Húsavíkur 3, Seyðisfjarðar 9, Reyðarfjarðar 6 og Vestmannaeyja 1, alls 33 sjúklingar. 4. Fátíðir sjúkdómar og sjúkdómseinkenni, Frá þeim er nú hvergi sagt nema úr Borgarfjarðarhéraði. í sjúkdómatalinu þar er nefndur 1 sjúklingur með ascariasis, 2 með myelitis transversa og 1 með para- lysis agitans, en annars engin lýsing á neinum þeirra. Loks segir héraðslæknirinn í Borgarfíarðarliéraði frá 2 bræðrum með dreyrasýki á ]>essa leið: Mín var í sumar leitað til tveggja bræðra á 2. og 3. ári, sem áreiðanlega eru veikir af „hæmophili" á háu stigi. Ef þeir reka sig á, koma stórir marblettir og blóð- kúlur hvar sem vera vill á likamanum. Annar drengurinn beit sig i vörina, og varð blóðrásin ekki stöðvuð fyrr en eftir margar tilraunir með „Paqvelin“. Hinn fékk blóðnasir, sem nærri því ætlaði að verða ómögulegt að stöðva. Ég fór þá að spyrjast fyrir um ætt konunnar og frétti, að 2 af bræðrum hennar hefðu dáið ungir úr blóðmissi, annar úr blóðnösum, en hinum hefði blætt lit um skurð, sem hann skar sig á fótinn. III. Fæðingar. Læknar hjálpuðu konum að einhverju leyti við fæðingar í 74 skipti, og voru þar á meðal 5 tvíburafæðingar. Auk þess var lækna nokkrum sinnum vitjað til sængur- kvenna, án þess til aðgerða kæmi. Andlit bar að i 1 skipti (Reykhóla), framhöfuð i 1 skipti (Stranda), sitjanda i 4 skipli (Stykkishólms, Þingeyrar, Húsavíkur og Eyrarbakka), og fót í 1 skipti (Reykjavíkur). Skálega kom fyrir í 2 skipti (ísa- fjarðar) og fyrirliggjandi legkaka i 2 skipti (Þingeyrar og ísafjarðar). Lækur lá fyrir í 2 skipti (Reykjavíkur og Akureyrar). Barnsfararkrampi kom 4 sinnum fyrir (Reykjavíkur, Ólafsvíkur, Akureyrar og Húsavíkur). Embolia art. pulm. kom fyrir i 2 skipti, annað skiptið að nýlokinni fæðingu (Fáskrúðsl'jarðar), hitl slciptið 12 dögum eftir fæðingu (Reykjavíkur), dóu báðar. Einu sinni þurfti að víkka legopið með skurði. Fylgju þurfti að ná 18 sinnum, og var hún oftast sótt með hendi. Börn voru tekin með töng í 44 skipti. Vending var gerð í 7 skipti og börnin dregin út á fæti. Auk þess voru 5 börn dregin út á sitjanda eða fæti. Höfuðstunga var gerð á einu barni (Eyrarbakka). Ault þess komu 7 börn andvana, og er það miklu færra en árin á undan. Ekki dóu aðrar konur en þær 2, sem getið var,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.