Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 51

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 51
49 1902 5. Kláði (scabies). Tala skráðra 317, svipuð og árið áður (299 þá), og læknar segja eins og þá, að kláðasjúklingar muni vera miklu fleiri en skráðir eru. 6. Krabbamein (cancer, sarcoma). Um þau er engin sérstök skýrsla, en í aðalskýrslum héraðslækna cr getið um 38 sjúklinga með krabbamein (ca. faciei 1, ca. sacci lacrimalis & genae 1, ca. labii 2, ca. oesophagi 1, ca. ventriculi 18, ca. peritonei 1, ca. mammae 10 og ca. uteri 4) og 4 sarkmein (melanosarcoma genae 1, chondrosarcoma parotis 1, s. maxillae sup. 1 cg s. femoris 1). 7. Drykkjuæði (delirium tremens). 7 eru skráðir í 5 héruðum. Um 1 (í Borgarfjarðarhéraði) er jiess getið, að hann hafi fengið æðið upp úr lungnabólgu, hafi verið gamall drykkjumaður, en hinna er ekki getið nema í mánaðaskránum. r C. Ymsir sjiikdómar. 1. Algengustu kvillar. Magakvillar eru víðast taldir tíðastir eða meðal tíðustu sjúkdóma, er farsóttir eru frá taldar. Svo segir í aðalskýrslu úr BorgarfjarÖarhéraði: Af öðrum legundum sjúlcdóma en farsóttufn hefur þetta árið horið i meira lagi á meltingarkvillum, sem sýnast l'ara ár frá ári í vöxt i þessu byggðarlagi. Þannig eru tilfærð í dagbók minni 142 tilfelli af þeim í ár. I Keflavíkurhéraði eru þó enn fleiri taldir, eða 158, og enn eru magakvillar taldir meðal tíðustu sjúkdóma í Dala, Isafjarðar, Stranda, Sauðárkróks, Höfðahverfis, Reyk- dæla, Húsavíkur, Seyðisfjarðar, Mýrdals, Fáskrúðsfjarðar og Vestmannaeyjahéraði. bar næst koma gigtsjúkdómar, aðrir en febris rheumatica (Borgarfjarðar 62, Dala 38, ísafjarðar— tíðastir næst magasjúkdómum, Stranda 27, Akureyrar 30, Höfðahverfis 30, Húsavíkur 47, Seyðisfjarðar 14, Vestmannaeyja 37, Keflavíkur 48). Tannsjúk- dómnr eru taldir meðal algengustu kvilla í 9 héruðum (Sauðárkróks 172, Akureyrar ~6, Höfðahverfis 22, Húsavíkur 76, Mýrdals 21, Fáskrúðsfjarðar 34, Vestmannaeyja 32, Eyrarbakka 39 og Keflavíkur 82). í fáeinum héruðum er móðursýki og tauga- ueiklun talin algeng'. Svo segir í aðalskýrslu úr Hestegrarhéraði: Móðursýki er hér algeng á konum, ungum og gömlum og virðist oft vera ættar- sjúkdómur. Önnur héruð er telja þessa sjúkdóma meðal hinna algengustu eru: Stranda 24, Húsavikur 29 og Iveflavíkurhérað 55. 2. Skyrbjúgur (scorbutus). Hans er getið í 6 héruðum: Ólafsvikurhéraði 4, Stykkishólmshéraði 1 (úr Arnar- Ijarðardöium), Akureyrarhéraði 1, Húsavíkurhéraði 2 (úr G,rímsey), Reyðarfjarðar- héraði 1 og Fáskrúðsfjarðarhéraði 1. Svo segir í aðalskýrslu úr Ólufsvikurhéraði: 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.