Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 39

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 39
37 1902 ég ekki orðið var við diphtheritis á þessu ári í uindæminu, og er því von uin, að þeirri plág'u sé létt af í bráð. Hróarstunguhérað: Diphtheritis koin á 1 bæ seint í febrúar, en menn héldu það vera einfalda kverkabólgu, og var því læknis ekki vitjað. Síðan kom hún á 2 aðra hæi, en um þær mundir lá ég veikur og gat því ekki farið. Ég brýndi fyrir mönnum að forðast samgöngur við hina sýktu bæi, og munu menn hafa fylgt því. Að líkind- um hefur veikin borizt frá Seyðisfirði. Af 5 börnum, sem veiktuSt, dóu 4. Fljótsdalshérað: Diphtheritis hefur stungið sér niður á 3 bæjum í héraðinu; 4 hafa lekið sóttina, 2 dáið, sem sjá má af fjórðungsskýrslum. Seijðisfjaröarhérað: Diphtheritis kom hér fyrir í janúar- marz, 11 tilfelli alls. 2 börn dóu, annað þrátt fyrir tracheotomi. Öll líkindi eru til þess, að diphtheritis gangi oft, án þess að menn þekki hana, þegar hún er létt og keniur ekki í larynx. Ég hef t. d. haft 2 sjúklinga (annan úr Héraði), sein voru áreiðanlega með akkommoda- tions- og gómseglsmáttleysi eftir diphtheritis. Hafði þó engan grunað barnaveiki í þeirra sveitum. Svo þykist ég' vita, að víðar muni vera. Reyðarffarðarhérað: Diphtheritis kom hér á 1 bæ í vor, og dó úr honum 1 barn. Sjúkdómurinn breiddist ekkert út, enda var sú varúð viðhöfð, sem hægt var við að koma án mikils kostnaðar, og heimilið sótthreinsað á eflir. Eftir því, sem ég komst næst, kom sjúkdómurinn á bæinn ofan af Fljótsdalshéraði. Eijrarbakkahérað: Um diphtheritis og croup er það að segja, að í marz kemur croup fyrst upp í Iválfhaga í Kaldaðarneshverfi, og varð þar 2 börnum að bana. Þótt samgöngur væru bannaðar, barst veikin á stálpað barn á hinum bænum á sömu jörð, en kom þar fram sem diphtheritis. Átti barnið mjög lengi í veikinni, en batnaði að lokum. Um fardaga flutti bóndinn af síðarnefndu heimili hingað á Eyrarbakka með allt sitt, og' var nokkrar rtætur með fjölskyldu sinni hjá bónda á Einarshöfn. En í júní kemur svo veikin upp hjá þeim bónda, og deyr úr henni 1 barn. I júlí taka önnur 2 börn veikipa, og deyr annað. Jafnvel þótt sótthreinsað væri hjá bóndanum í Kálfhaga, er ég í engum vafa um, að veikin hefur borizt til Einarshafnar með ein- hverjum plöggum þaðan. Síðan hefur hvergi borið á veikinni fyrr en í desember, að hún kemur allt í einu upp í húsi á miðri Stokkseyri, og deyr þar úr henni barn á fáum dögum. Ég lét flytja hin börnin af því heimili á barnlaust heimili strax í byrjun veikinnar, enda hafa þau eigi sýkzt. 4. Kíghósti (tussis convulsiva). Fyrstu 2 kíghóstatilfellin eru skráð í Höfðahverfishéraði i maímánuði, en eftir því sem skýrslurnar herma, verður þó ekki talið, að verulegur kíghöstafaraldur hefj- ist fyrr en síðara missiri ársins. Gekk hann aðallega norðanlands og i 2 læknishér- uðum á Austfjörðum, og til ísafjarðar barst hann frá Norðurlandi í nóvembermán- uði. Má telja víst, að sóttin hafi flutzt til Norðurlands frá útlöndum, en ekki verður séð með fullri vissu, til hvaða hafnar, því að læknunum ber ekki öllum saman. Til Siglufjarðar og Akureyrar voru siglingar langmestar, og mundu því taldar mestar líkur til að óreyndu, að hún hefði komið fyrst til annars hvors þess slaðar. En á Siglu- firði er kíghósti ekki skrásettur, fyrr en meira en mánuði síðar en í Höfðahverfis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.