Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 101

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 101
99 1904 allir. Raunverulegur fjöldi holdsveikra á landinu var í árslokin 1904 samtals 145. Þar af voru 58 í holdsveikraspítalanum í Laugarnesi og 87 utan spítalans. 78 höfðu lík- þrá og 67 limafallssýki. Karlar voru 85, konur 60. — Um talningu lioldsveikra og leiðréttingar próf. Sæm. Bjarnhéðinssonar á þeim vísast til Heilbrigðisskýrslna 1901. Samkvæmt hinum leiðréttu tölum er gerð þessi Tafla er sýnir íjölda holdsveikra 1896 og 1901—1904. 1890 1901 1902 1903 1904 Á holdsveikraspílala . . » 61 61 63 58 Utan holdsveikraspítala . 237 108 102 95 57 Samtals . . 237 169 163 158 145 Taflan sýnir, að holdsveiku fólki hefur fækkað um 92 á 8 ára bilinu frá árs- lokum 1896 til ársloka 1904. Héraðslæknirinn í Vestmannaeyjahéraði getur Jiess, að konu þeirri, er hann gat um með holdsveiki í síðustu skýrslu (sjá Heilbrigðisskýrslur 1903), „virðist nú vera batnað". 5. Sullaveiki Sjúklingafiöldi 1901—1904: (echinococcosis). 1901 1902 Sjúklingar 113 141 1903 1904 124 83 Tala skráðra sjúklinga Jietta ár er miklu lægri en árin á undan frá aldamótum. Er hvort tveggja, að margir hafa læknazt Jiau ár, og sennilega hefur sjúklinguin farið fækkandi vegna aukinnar varúðar í umgengni við hunda. Hundalækningar svo nefndar eru víðast taldar í góðu lagi eða sæmilegu, þar sem á þær er minnzt, en hvort þær hafa átt verulegan þátt í fækkun sullaveikissjúk- linga fyrr né síðar, er vafamál. Sumir af héraðslæknum hafa fyrr og síðar látið í Ijós efa um það, og er gerð góð grein fyrir ástæðum til þess efa í aðalskýrslu héraðs- læknisins í Berufiarðarhéraði. Þar segir svo: Hundalækningar fóru nokkurn veginn reglulega fram. Um árangur þeirra vita menn enn þá lítið. Þó að sullaveiki á mönn- inn fari líklega heldur minnkandi í landinu, þá geta verið og eru sjálfsagt til þess fleiri orsakir heldur en hundalækningarnar, l. d. aukin þekking á veikinni meðal almennings, betri þrifnaður o. s. frv. Einu Jiykist almenningur hafa tekið eftir, sem ekki eru nein meðmæli með hundalækningunum, og' það er, að höfuðsótt og' yfir höfuð sullaveiki í sauðfé hafi heldur farið í vöxt, eftir að farið var að „lækna“ hund- ana. Ég skal nú láta það með öllu ósag't, hvort Jietta er nema hugarburður manna, en svo mikið finnst mér ég geta fullyrt, að sauðfé er engu minna sollið nú en áður var, einkum það, sem gengur nálægt bæjum á vorin eða sumrin (t. d. heimagangar). Þetta er atriði, sem vert er að gefa gætur, því að sullaveiki í sauðfé ætti að vera góð raun um það, hvort hundarnir eru bandormaveikir eða ekki. Fari sullaveikin í sauðfé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.