Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 7

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 7
1901 I. Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði. Fólksfíöldi á öllu landinu í árslok var talinn 78470 (76308 í árslok 1900). Lifandi fæddust 2179 (2237) börn, eða 28,2%c (29,3%e). Andvana fæddust 74 (71) börn, eða 32,8%c (30,8%c) fæddra. Tvíburafæðingar voru 32. Manndauði á öllu landinu var 1155 (1616) menn, eða 14,9(4 (21,2%0). Á 1. ári dóu 176 (292) börn, eða 80,8%o (130,5%„) lifandi fæddra. Af slysförum dóu 107 (drukknuðu 90, urðu úti 4, vegna annarra slysa 13). Sjálfsmorðingjar voru 5. II. Sóttarfar og sjúkdómar. Heilsufar var yfirleitt talið í betra lagi. Að vísu gekk skarlatssóttarfaraldur sá, er hófst árið áður, víða uin land, gerði meira og minna vart við sig i 28 héruðum af 38, sein skýrslur komu úr,1) en sóttin var víðast væg og manndauði lítill (13 af 1043 skráðum sjúklingum). Taugaveiki var heldur í tíðara lagi, en aðrar landlægar far- sóttir: lungnabólga, lungnakvef, hálsbólga og garnakvef voru með fátíðara móti. A. Bráðar farsóttir. Hér fer á eftir hið markverðasta, er frá bráðum farsóttum er greint í aðalskýrslum héraðslæknanna (talið í sömu röð og á farsóttaskránum): 1. Hlaupabóla (varicellae) stakk sér niður í nokkrum héruðum, oftast í Reykjavikur- og Keflavíkurhéruðum, en var alls staðar væg, og meiri hluti sjúklinga hefur fráleitt leitað læknis. 2. Skarlatssótt (scarlatina). Talið er, að skarlatssóttin kæmi til landsins árið áður, en elcki bar læknum sáman um, hvar eða með hverjum hætti. Líkast til má þó ráða hvoru tveggja af upp- lýsingum þeim um feril sóttarinnar, er héraðslæknirinn í Reykjavíkurhéraði, Guðm, hjörnsson, fékk, þegar hann varð fyrst var við hana í héraði sínu. Voru þær á þá leið, samkv. bréfi lians til landlæknis, dags. 16. april 1900, daginn eftir að hann hafði séð 1) Skýrslur bárust ekki úr Mýra-, Flateyjar-, Öxarfjarðar- og Þistilfjarðarhcruðum. sem voru læknislaus allt árið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.