Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 78

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 78
1903 70 IV. Yfirsetukonur. Nokkru færri umdæmi voru laus en árið á undan. Sagt er í aðalskýrslu úr Þing- eyrarhéraði, að þar sé tilfinnanleg vöntun á yfirsetulconum, en þess ekki getið, í hve mörg umdæmin vanti. í öðrum læknishéruðum eru 10 umdæmi samtals talin laus: 3 í Nauteyrarhéraði af 4 — þar hefur yfirsetukvennafæðin sjálfsagt lika verið til- finnanleg — 2 í Skipaskagahéraði og í 5 öðrum héruðum, sitt umdæmið í hverju. Víða er þess getið, að ljósmæður séu orðnar lítt færar fyrir elli sakir. V. Slysfarir. Útlendir menn urðu fyrir stærstum slysum, sem læknar geta um á jiessu ári. í skýrslum úr ísafjarðarhéraði og Siglufjarðarhéraði er sagt frá slysum, er 3 Norð- menn urðu fyrir. Er skýrt frá á þessa leið í skýrslu úr Siglufiarðarhéraði: „Fract. fibulae: Sjúklingurinn var háseti á hvalveiðaskipinu „Minerva“. Skotið hafði verið á ákaflega stóran hval. Fór háseti þessi ásamt skyttunni og öðrum manni lil ofan í bát, og ætluðu þeir sér að leggja hvalinn, er þeir höfðu l'est i, eu þá sló hvalurinn sporðinum í bátinn, er brotnaði, og rotaðist skyttan samstundis. Annar maðurinn hafði og orðið fyrir högginu, og lifði hann fáa klukkutíma, en þessi þriðji fótbrotn- aði — sperrileggurinn brotinn um miðju. Þetta varð kl. 1 aðfaranótt hins 22. maí 3 mílur norður og austur af Langanesi. Bundið um fótbrotið og maðurinn fluttur vestur.“ En svo er skýrt frá í aðalskýrslu úr ísafiarðarhéraði: „1 fract. fibulae og contusiones variae. Sjúklingurinn — Norðmaður — var að hvalveiðum og fór við 3. mann á lítilli fleytu að skotnum hval (knölhval) til að vinna á honum að fullu; hval- urinn — illa skotinn — sló sporðinum á fleytuna, svo að hún fór í spón, 1 hásetinn rotaðist (mölbrotin hauskúpa og fract. vertebrae, cruris & femoris), annar drukknaði (fór í rot fyrst, að haldið var), liinn þriðji komst af með umgetinn áverka (fract. capi- tuli fibulae etc.).“ Þó að þessum frásögnum beri ekki að öllu saman, er tæpast vafi á, að báðar segja frá sama slysinu: Skipið hefur komið við á Siglufirði til þess að fá bráða- birgða-aðgerð á brotinu og farið síðan með manninn til Isafjarðar. — í skýrslu úr Barðastrandarhéraði er sagt frá því, er Norðinaður á hvalveiðastöðinni í Tálknafirði datt upp að mjöðmum ofan í kassa með sjóðandi vatni og grút, dó eftir nokkrar klukkustundir. — I skýrslum úr Hornafjarðarhéraði og Síðuhéraði er sagt frá 5 Þjóð- verjum, er taka varð limi af vegna kalsára. Voru þeir af þýzku skipi, er strandaði á Skeiðarársandi 19. janúar, og hröktust í 11 daga um sandinn. Höfðn 3 látizt í þeim hrakningum, en 9 náðu á endanum til byggða. —- í skýrslu úr Eyrarbakkahéraði er sagt frá manni, er kól svo, að taka varð nokkuð af báðum fótum. — Auk beinbrota Norðmannanna, sem talin voru, er getið um 125 beinbrot. Þó er getið um 37 liðhlaup. Getið er allmargra meiðslasára, en engra mjög stórvægilegra. Þá er sagt frá kol- sýrlingseitrun 4 manna í Reykjavik (speldi á kolaofni hafði lokazt), lifðu þeir allir og náðu sér — og' morfíneitrun á barni í Borgarfirði, er saup á morfíndropaglasi, lifði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.