Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 25

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 25
23 1901 Yfirsetukonurnar eru eitt af vandaniálum héraðsins. Konurnar eru flestar fimar og duglegar, einnig', að svo miklu leyti sem ég veit, samvizkusamar — en hafa enga hugmynd um antiseptik. Sumar eru orðnar svo gamlar, að þetta er algerlega eðli- legt, en ungu yfirsetukonurnar eru engu betri. Þannig var ungri yfirsetukonu, er 3 honur sýktust hjá af barnsfararsótt, hver á fætur annari, gersamlega ókunnugt um orsakir barnsfararsóttar og hvernig' henni megi verjast; aftur kom 1 af gömlu yfir- setukonunum til mín þetta árið og þóttist hafa sök að kæra á hendur mér. Sökin var, oð ég hafði sagt, að febr. puerper. orsakaðist af óhreinum höndum eða áhöldum yfir- setukvenna. Henni þótti þetta mesta óhæfa, og undrar mig næstum, að hún skyldi eigi kæra mig fyrir þetta, svo sannfærð var hún um, að slíkt væri hégilja ein. Eg skildi svo við hana, að hún trúði mér alls ekki. Kona þessi, sem er nú orðin gömuí, hefur lært í Höfn og leng'i fengizt við starf sitt. Alls er getið um yfirsetukonur i skýrslum úr 28 héruðum, og voru öll yfirsetu- kvennaumdæmi þar fullskipuð, nexna aðeins 3. V. Slysfarir. Allmargar slysfarir urðu á árinu. Eru, sem vænta má, þær einar taldar í skýrslum héraðslækna, sem komu til þeirra kasta, en ekki t. d. drukknanir, sem alltaf eru tíð- astar þeirra slysfara, er fjörtjóni valda. Af slysum þeim, er læknar segja frá, skulu hér talin þau, er banvæn urðu: Reykjavíkurhérað: Ung kona var við þvott inni í Laugum og datt í laugina. Meir en helmingur af yfirborði Iíkamans var brunnið, og andaðist hún eftir fáa dag'a. Það ber við á hverju ári, að kvenfólk brennir sig í Laugunum, og hefur áður hlotizt bani nf. Bæjarstjórn hefur nú ákveðið að gera svo við Laugarnar, að slíkt geti ekki fyrir komið framvegis. Maður dó af svefnlyfjaeitrun, var drykkjumaður, í þetta sinn veikur eftir vín- nautn og' gat ekki sofið; var honum þá gefið inn chloral og morphin í einni blöndu, náði hann í glasið, meðan frá honura var gengið, og' sást, að hann hafði tekið á % sólarhring 12 centigr. af morphini og 10 grömm af chlorali og þar af rneir en helm- mginn í einu; hann dó 10% tíma eftir síðustu, stóru inntökuna. Læknar vissu ekki 11 in þetta fyrr en svo seint, að magaskolun var álitin gagnslaus. Skipaskagahérað: Maður á Akranesi hjó sig með öxi í úlnlið vinsti'i handar, h'óð skítugum tóbaksklút inn í sái'ið til að stöðva blóðrás og fór svo lil læknisins. hrátt fyi'ir vandlega hreinsun á sárinu, fékk maðurinn graftarsótt og' dó eftir riima viku. Barðastrandarhcrað: Barn á Bíldudal, rúmlega ársgamall, náði í glas með stryknini og' lét eitthvað af duftinu upp í sig, fékk krampa og var dautt eftir 10 mínútur. Ringegrarhérað: Drengur, 13 ára, átti að taka hest, sem dró á eftir sér reipi, og tjóðra hann. Drengurinn flæktist í reipinu, en hesturinn fældist og hljóp með hann langan spöl. Þegar vart varð við slysið og drengurinn náðist, var hann meðvitundar- laus. Það voru einstöku smá skeiniir á höfðinu, en bakið allt skinnlaust eftir ixiiiX’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.