Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 75

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 75
73 1903 '3 öðrum héruðum eru þeir taldir meðal tiðusíu sjúkdóma (Skipaskaga, Borgar- fjarðar, Dala, Akureyrar, Höfðahverfis, Húsavíkur, Seyðisfjarðar, Fáskrúðsfjarðar °g Vestmannaeyja). Næst efstir á blaði eru nú tannsjúkdómar. Eru taldir 425 með Þá í 9 héruðum (Skipaskaga, Borgarfjarðar, Mýra, Dala, Sauðárkróks, Höfðahverfis, Húsavikur, Fáskrúðsfjarðar og Vestmannaeyja). Þriðju í röðinni eru nú gigtsjúk- dómar aðrir en gigtsótt, taldir 368 sjúklingar í 11 héruðum (Skipaskaga, Borgar- fjarðar, Mýra, Dala, Stranda, Akureyrar, Höfðahverfis, Húsavíkur, Seyðisfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Vestmannaeyja) og loks móðnrsijki og taugaveiklun ýmiss konar: 1"1 í 7 héruðum. 2. Skyrbjúgur (scorbutus). Hans er nú getið í 8 héruðum og sjúklingar alls 21. Er það miklu fleira en árin á undan, en að vísu voru 3 af sjúklingunum útlendingar ( í Fáskrúðsfjarðarhéraði). Af hinum var 1 í ísafjarðarhéraði, 2 í Siglufjarðar, 2 í Akureyrar, 6 í Húsavíkur, 1 í Vopnafjarðar (dó), 4 i Seyðisfjarðar (1 dó) og 2 í Reyðarfjarðar. Ekki er sjúkdóms- ins getið annars staðar en í sjúkdómaupptalningum, nema í aðalskýrslu úr Siglu- fíarðarhéraði: „Scorhutus kom fyrir á einu heimili í Siglufirði í aprílmánuði, og veiktist konan og 1 af börnum hennar. Þessi sjúkdómur er orðinn mjög sjaldgæfur nú orðið, sem betur fer; bar talsvert á honuin hér fyrir rúmum 20 árum.“ 3. Beinkröm (rachitis). Beinkröm var óvíða nefnd í skýrslum frá árunuin 1901 og 1902, aðeins 1 eða ör- fáir sjúklingar í stöku héraði. Þetta ár (1903) eru taldir 13 beinkramarsjúklingar í Seyðisfjarðarhéraði einu og 18 samtals í 7 héruðum öðrum (Borgarfjarðar 2, Mýra 1, Dala 3, Akureyrar 4, Höfðahverfis 1, Húsavíkur 3, Reyðarfjarðar 4). Auðvitað hefur allur þorri beinkramarsjúklinga á Iandinu farið fram hjá læknuin þessi ár öll. 4. Fátíðir sjúkdómar og sjúkdómseinkenni. Um 1 sjúkling með ascariasis er getið í Dalahéraði og annan í Fáskrúðsfjarðar- héraði, en sá var útlendur. Héraðslæknisins í Húsavíkurhéraði var leitað til konu með imgndaða barns- þykkt (grossesse nerveuse). Þykir ekki ástæða til að taka hér upp frásögn læknis- ins, með því að hún er ekki í neinu verulegu frábrugðin þeim 2 lýsingum á þess- ari ímyndunarveiki, sem eru í Heilbrsk. 1902. Mola hydatidosa kom fyrir í Barðastrandarhéraði. Héraðslæknirinn í Fljótsdalshéraði segir frá harni með vatnshaus. Var læknis vitjað til konunnar til að hljápa við fæðinguna, en þegar hann kom var barnið fætl sjálfkrafa, og' hafði hausinn sprungið í fæðingunni, hefur sjálfsagt verið farinn að rotna, því að læknirinn segir, að barnið mitni hafa verið dáið fyrir viku. Héraðslæknirinn í Höfðahverfishéraði getur á þessa leið um sjúkling, sem hann telur, að hafi haft lupus vulgaris hgpertrophicans. „Var hann á ca. lófastórum bletti bak við vinstra eyra og niður á hálsinn, svo og töluvert um eyrað sjálft, með serpiginösum röndum aftan á hálsinum; auðsjáanlega stafaði hann frá berkla- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.