Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 72

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 72
1803 70 17. Gulu&ótt (icterus epidemicus). Sjúklingar með þá sótt voru enn skráðir í Isafjarðarhéraði, og segir héraðslækn- irinn þar frá sóttinni á þessa leið: ísajjarðarhérað: Gulusótt 41 tilfelli (43 skráð), flest á börnum. Ég hafði tæki- færi til þess að athuga sum börnin daglega, frá því fyrsta að þau veiktust, og veit með vissu, að þau höfðu alls eigi haft neina enteritis á undan. Sjúkdómurinn hafði að öllu Ieyti sóttarfaraldurseinkenni mjög líkt því, sem kallað er morbus Weil. 18. Ginldofi (tetanus neonatorum). Á hann er nú livergi minnzt í skýrslum lækna. Hcr virðist rétt að nefna faraldur, er héraðslæknirinn í Reijkjavíkurhéraði segir frá og skírir að vísu ekki, en er helzt á að nefna lifrarsótt (febris hepatica). Eftir þvi, sem sjúkdómi þessum er Iýst, minnir hann helzl á þá sótt, sem síðar hefur verið nefnd stingsótt (pleuritis s. myalgia epidemica eða „den Boinholmske Syge“), þótt sumt sé ólíkt, svo sem lifrarstækkunin og gulusnerturinn, sem reyndar var ekki algengur. Hér fer á eftir lýsing héraðslæknisins: Síðustu mánuði ársins bar hér talsvert á einkennilegri farsótt, sem ég hef aldrei séð áður. Sjúkdómur þessi byrjaði ávallt mjög skyndilega með sáru taki undir hægra síðublaði eða fyrir bringspölum, samfara lystarleysi, ógleði og oft uppköstum; þessu fylgdi ávallt sótthiti; takið var oftast afar sárt, margir lágu með háhljóðum; sumir fengu snert af gulu, en þó var það ekki mjög algengt. Sjúkdómurinn varaði til upp- jafnaðar vikutíma. Engin manneskja dó úr honum mér vitanlega. Svo að segja und- antekningarlaust varð ég var við stækkun á lifrinni, ineðan sjúkdómurinn stóð sem hæst. Sjúkdómurinn tók jafnt unga sem gamla, karla sem konur, að ungbörnum frá- skildum. Mjög víða fengu margir á sama heimili veiki þessa eða snert af henni, og yfirleitt hagaði lnin útbreiðslu sinni sem næmur sjúkdómur. Mér er kunnugt uin, að læknar í öðrum löndum hafa á síðari árum veitt eftirtekt líkum lasleika, en fæstir nefna þó epidemiska útbreiðslu. Menn hafa þó talað um febris hepatica, og það nal’n á bersýnilega vel við þessa veiki, sem hér gekk. B. Aðrir næmir sjúkdómar. Krabbamein. Drykkjuæði. 1. Kynsjúkdómar (morbi venerei). Skráðum sjúklingum með kynsjúkdóma fór enn fjölgandi, en að vísu er fjölg- unin aðallega á útlendingum. Sárasótt (syphilis) kom nú fyrir í 6 héruðum, og voru skráðir 20, þar af 12 íslendingar, árið áður 13, þar af 11 íslendingar. —- Með linsicri (ulcus venereum) voru skráðir 4, og var 1 þeirra íslendingur (árið áður 3, allt út- lendingar). íslendingurinn með linsæri var skráður í Reykjavíkurhéraði, en hafði smitazt utanlands. Segir héraðslæknir, að enginn hafi verið skráður þar fyrr með þennan sjúkdóm. — Með lekanda (gonorrhoea) voru skráðir 52, þar af 37 íslend- ingar (árið áður 41, þar af 35 íslendingar). Réttur helmingur þeirra sjúklinga voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.