Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 112

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 112
1904 110 Sjúkrahús 1904. — 1 UB UJJAJ Komnir ' á árinu I Sjúldinga 1 C/3 Dánir é £ i u tx 3 -a; cj xO ^ St. Josepli sjúkrahús, Reykjavik 16 251 267 17 9981 Sjúkrahúsið á Patreksíirði — j — J) 27 2 494 - ísafirði — — 2) 32 5 603 — - Akureyri 8 185 193 13 4157 — - Seyðisfirði — ■ — 3) 46 1 1278 — - Fáskrúðsíirði4) . . — 38 3 636 Holdsveikraspítalinn i Laugarnesi (53 i 5 68 9 22363 Framh. af 105. síðu. börnum. Dúsur hef ég ekki rekið mig á í ár, og yfirleitt mun vera hafður meiri þrifn- aður við tottur og pela en áður gerðist. Borgarfjarðarhérað: Meðferð ungbarna er alltaf að batna, og miklu algengara, að konur hafi börn sín á brjósti en áður var til skamms tíma. En sá ósiður er reyndar víða ríkjandi hjá konum, sem börn hafa á brjósti, að þau hafa þau á pela líka, þótt engin ástæða sé til þess og brjóstamjólkin nleg næring handa barninu. Hef ég' tekið eftir því, að þar er oft að finna örsökina til meltingarkvilla í brjóstmylkingum, og lagast þeir án meðala, þegar þessu er hætt og börnin fá reglubundnar máltíðir. Ólafsvíkurhérað: Margar mæður hafa hér börn sín á brjósti, og færist áhugi á því hjá konum heldur í vöxt, þótt mikið vanti á það enn, að það sé eins almennt og það ætti að vera. Barðastrandahérað: Það er rétt viðburður, að mæður hafi börn sín á brjósti. Nauteyrarhérað: Almennt mun það vera enn, að konur kynoki sér við að hafa börn sín á brjósti. Þó eru margar undantekningar frá því. Akureijarhérað: Meðferð barna er mjög lík og ég hef fyrr lýst í skýrslum mín- um. Sé nokkur breyting, þá virðist mér hún helzt fara í þá átt, að fleiri konur gefi börnum sínum pela. Aftur mun hirðing pelanna og meðferð pelabarnanna heldur fara batnandi. Öxarfjarðarhérað: Mæður hafa almennt börn sín á brjósti, enda eru flest þau ung'börn, er ég hef séð, vel frísk og hraustbyggð, og allur þrifnaður í meðferð þeirra virðist mér vera í nokkuð góðu lagi á flestum heimilum. Véstmannaeyjalxérað: Það er almennur siður hér, að konur hafi börn sín á ‘) 5 af sjúlingunum voru útlendingar. 2) 10 af sjúklingunum voru útlendingar. 3) 11 af sjúk- iingunum voru útlendingar. *) Sjúkrahúsið var aðeins opið i 4 mánuði (maí—ágúst). 29 af sjúkling- unum voru útlendingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.