Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 99

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 99
97 1904 Tafla um skráningu sárasóttarsjúklinga 1901—1904. Tala skráningar- | héraða Sjúklingar Ár CO < Oar af útlend- ingar 1901 3 6 1 1902 4 13 1 1903 6 20 8 1904 3 12 7 Tölurnar eru svo lágar og breytilegar frá ári til árs, að ekkert verður af þeim i'áðið um fjölgun eða fækkun. — Útlendingatölurnar eru lágmargstölur, þvi að um suma sjúklingana er þess ekki getið, hvort þeir voru innlendir eða útlendir. Með linsæi-i (ulcus venereum) voru 4 skráðir, sinn í hverju héraði, jafnmargir og árið áður, og allt útlendingar, nema 1 eins og þá. Næsta ár þar á undan, 1902, voru 3 skráðir, allt útlendingar, en 1901 var enginn skráður með þennan sjúkdóm. Sjúklingum með lekanda (gonorrhoea) fór enn stórum fjölgandi. Má vera, að fjölgunin stafi að einhverju leyti af betra framtali, því að læknar gátu þess oft árin á undan, að víða mundi vantalið. Sjúkdómsins varð vart í 14 héruðum og 91 sjúk- lingur skráður alls. Af þeim voru a. m. k. 23 útlendingar, geta hafa verið fleiri, af söinu orsök sem getið er í kaflanum um sárasótt. Langflestir voru skráðir í Reykja- víkurhéraði (37), þar næst í ísafjarðarhéraði (13), Stykkishólmshéraði (11) og Seyðisfjarðarhéraði (8). Tíðni og útbreiðslu sjúkdómsins sýnir þessi Tafla um skráningu lekandasjiiklinga 1901—1904. Ar Tala skráningar- héraða Sjúklingar 5T < ” c 5; || | 1901 7 26 ? 1902 12 41 6 11 52 15 1904 14 91 23 Héraðslæknirinn í Akureijrarhéraði lætur þessa getið: Allar horfur eru á því, að lekandi verði hér innlend landlæg sótt, hvað svo sem g'ert er til þess að útrýma lion- Uin. Á þessu ári hafa ekki færri en 10 sjúklingar sýkzt,1) þótt ekki hafi þeir allir leitað mín. Veikina er að rekja til þriggja stúlkna hér í bænum. Allir sjúklingarnir eru innanbæjarmenn. Þó að slíkir faraldrar séu stöðvaðir, hver eftir annan, þá flytja út- 1) Aðcins 4 skráðir. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.