Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Blaðsíða 99
97
1904
Tafla um skráningu sárasóttarsjúklinga 1901—1904.
Tala skráningar- | héraða Sjúklingar
Ár CO < Oar af útlend- ingar
1901 3 6 1
1902 4 13 1
1903 6 20 8
1904 3 12 7
Tölurnar eru svo lágar og breytilegar frá ári til árs, að ekkert verður af þeim
i'áðið um fjölgun eða fækkun. — Útlendingatölurnar eru lágmargstölur, þvi að um
suma sjúklingana er þess ekki getið, hvort þeir voru innlendir eða útlendir.
Með linsæi-i (ulcus venereum) voru 4 skráðir, sinn í hverju héraði, jafnmargir
og árið áður, og allt útlendingar, nema 1 eins og þá. Næsta ár þar á undan, 1902,
voru 3 skráðir, allt útlendingar, en 1901 var enginn skráður með þennan sjúkdóm.
Sjúklingum með lekanda (gonorrhoea) fór enn stórum fjölgandi. Má vera, að
fjölgunin stafi að einhverju leyti af betra framtali, því að læknar gátu þess oft árin
á undan, að víða mundi vantalið. Sjúkdómsins varð vart í 14 héruðum og 91 sjúk-
lingur skráður alls. Af þeim voru a. m. k. 23 útlendingar, geta hafa verið fleiri, af
söinu orsök sem getið er í kaflanum um sárasótt. Langflestir voru skráðir í Reykja-
víkurhéraði (37), þar næst í ísafjarðarhéraði (13), Stykkishólmshéraði (11) og
Seyðisfjarðarhéraði (8). Tíðni og útbreiðslu sjúkdómsins sýnir þessi
Tafla um skráningu lekandasjiiklinga 1901—1904.
Ar Tala skráningar- héraða Sjúklingar
5T < ” c 5; || |
1901 7 26 ?
1902 12 41 6
11 52 15
1904 14 91 23
Héraðslæknirinn í Akureijrarhéraði lætur þessa getið: Allar horfur eru á því, að
lekandi verði hér innlend landlæg sótt, hvað svo sem g'ert er til þess að útrýma lion-
Uin. Á þessu ári hafa ekki færri en 10 sjúklingar sýkzt,1) þótt ekki hafi þeir allir leitað
mín. Veikina er að rekja til þriggja stúlkna hér í bænum. Allir sjúklingarnir eru
innanbæjarmenn. Þó að slíkir faraldrar séu stöðvaðir, hver eftir annan, þá flytja út-
1) Aðcins 4 skráðir.
13