Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1904, Síða 112
1904
110
Sjúkrahús 1904.
— 1 UB UJJAJ Komnir ' á árinu I Sjúldinga 1 C/3 Dánir é £ i u tx 3 -a; cj xO ^
St. Josepli sjúkrahús, Reykjavik 16 251 267 17 9981
Sjúkrahúsið á Patreksíirði — j — J) 27 2 494
- ísafirði — — 2) 32 5 603
— - Akureyri 8 185 193 13 4157
— - Seyðisfirði — ■ — 3) 46 1 1278
— - Fáskrúðsíirði4) . . — 38 3 636
Holdsveikraspítalinn i Laugarnesi (53 i 5 68 9 22363
Framh. af 105. síðu.
börnum. Dúsur hef ég ekki rekið mig á í ár, og yfirleitt mun vera hafður meiri þrifn-
aður við tottur og pela en áður gerðist.
Borgarfjarðarhérað: Meðferð ungbarna er alltaf að batna, og miklu algengara,
að konur hafi börn sín á brjósti en áður var til skamms tíma. En sá ósiður er reyndar
víða ríkjandi hjá konum, sem börn hafa á brjósti, að þau hafa þau á pela líka, þótt
engin ástæða sé til þess og brjóstamjólkin nleg næring handa barninu. Hef ég' tekið
eftir því, að þar er oft að finna örsökina til meltingarkvilla í brjóstmylkingum, og
lagast þeir án meðala, þegar þessu er hætt og börnin fá reglubundnar máltíðir.
Ólafsvíkurhérað: Margar mæður hafa hér börn sín á brjósti, og færist áhugi á
því hjá konum heldur í vöxt, þótt mikið vanti á það enn, að það sé eins almennt og
það ætti að vera.
Barðastrandahérað: Það er rétt viðburður, að mæður hafi börn sín á brjósti.
Nauteyrarhérað: Almennt mun það vera enn, að konur kynoki sér við að hafa
börn sín á brjósti. Þó eru margar undantekningar frá því.
Akureijarhérað: Meðferð barna er mjög lík og ég hef fyrr lýst í skýrslum mín-
um. Sé nokkur breyting, þá virðist mér hún helzt fara í þá átt, að fleiri konur gefi
börnum sínum pela. Aftur mun hirðing pelanna og meðferð pelabarnanna heldur
fara batnandi.
Öxarfjarðarhérað: Mæður hafa almennt börn sín á brjósti, enda eru flest þau
ung'börn, er ég hef séð, vel frísk og hraustbyggð, og allur þrifnaður í meðferð þeirra
virðist mér vera í nokkuð góðu lagi á flestum heimilum.
Véstmannaeyjalxérað: Það er almennur siður hér, að konur hafi börn sín á
‘) 5 af sjúlingunum voru útlendingar. 2) 10 af sjúklingunum voru útlendingar. 3) 11 af sjúk-
iingunum voru útlendingar. *) Sjúkrahúsið var aðeins opið i 4 mánuði (maí—ágúst). 29 af sjúkling-
unum voru útlendingar.