Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 14
12
II. Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði.1)
Fólksfiöldi á öllu landinu í árslok 1950 144293 (141042 í árslok
1949). Meðalfólksfjöldi samkvæmt því 142668 (139772).2)
Lifandi fæddust 4093 (3884) börn, eða 28,7%0 (27,8%0).
Andvana fæddust 66 (67) börn, eða 15.9%0 (17,0%o) fæddra.
Manndauði á öllu landinu 1122 (1106) menn, eða 7,9%0 (7,9°í0).
Á t. ári dóu 89 (92) börn, eða 21,7%0 (23,7%c) lifandi fæddra.
Hjónavígslur 1217 (1077), eða 8,b%0 (7,7%0).
Lögskilnaðir hjóna árið 1950 voru 102 (83), eða 0,7%o (0,&%o).
I Keykjavík var fólksfjöldinn 55980 (54707), eða 38,8% (38,8%)
allra landsbúa.3)
Dánarorsakir eru samkvæmt dánarskýrslum, sem hér segir:
Farsóttir:
Kvefsótt (catarrhus respiratorius acutus) ................... 1
Iðrakvefsótt (gastroenteritis acuta) ........................ 4
Inflúenza ................................................... 5
Lungnabólga (pneumonia)
Kveflungnabólga (pn. catarrhalis) .................. 44
Talcsótt (pn. crouposa) ............................ 4
Óákveðinnar tegundar (pn. incerti generis) ......... 8
------ 56
Heilablástur (encephalitis epidemica) ....................... 1
Heimakoma (erysipelas) ...................................... 1
Mænusótt (poliomyelitis anterior acuta) ..................... 1
Graftarsótt (septicopyaemia) ................................ 4
Stífkrainpi (tetanus) ....................................... 2
Aðrar næmar sóttir:
Berklaveiki (tuberculosis)
Lungnatæring (phthisis pulmonum) ................. 21
Heilaberklabólga (meningitis tuberculosa) ........ 3
Berldamein í þörmum (tbc. intestinorum) .......... 1
1) Eftir upplýsingum Hagstofunnar.
2) Um fólksfjölda í einstökum héruðum sjá töflu I.
3) Eftir þá breytingu, sem gerð var á takmörkum Reykjavikurhéraðs með lögum
nr. 17/1945 án allra samráða við heilbrigðisstjórnina, hefur mönnum veitzt baga-
lega erfitt að átta sig á takmörkum Reykjavikur-, Hafnarfjarðar- og Álafoss-
héraða. Borgarlæknir hefur ráðið þann „rebús“ á þessa leið: Tii Reykjavíkurlæknis-
héraðs teljast Reykjavik, Seltjarnarneshreppur og Kópavogshreppur vestan og
norðan línu, sem hugsast dregin úr Grafarvogi sunnanverðum um Selás vestan-
verðan í upptök Elliðaár, þar sem áður voru mörk Seitjarnarness- og Mosfellshreppa;
úr upptökum Elliðaár um I>ingnes i Elliðavatnstættur, eftir Hjöllunum i Arnarbæli
og þaðan á mörkum Garða- og Kópavogshreppa til sjávar.