Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 226
224
þungaskekkja 37 þeirra (84,1%) vera utan óátalinna frávika lyfja-
skrár. Á flestum skammtategundunum, eða 23, skakkaði frá 10—25%
frá réttum þunga, en á 7 skakkaði meira en 25%, og í einu tilfelli
nam skekkjan 106%.
b. Töflur. Þungarannsóknir voru gerðar á 21 töfludeild, og reynd-
ust 9 þeirra (42,9%) vera utan óátalinna frávika lyfjaskrár. Rann-
sóknirnar náðu til eftirfarandi töflutegunda:
Tabl. acidi ascorbinici D.D. (2. deildir).
— — phenylaethylbarbiturici (2 deildir).
— -------mitis (5 deildir).
— aneurini D.A.K. 1 mg (2 deildir).
— — D.A.K. 3 mg (1 deild).
— coffiplex D.D. (1 deild).
— ephedrini hydrochloridi D.D. (2 deildir).
— euflavini orales D.D. (3 deildir).
— magnyli Ph. D. (1 deild).
— pentazoli D.D. (1. deild).
— stilboestroli 0,5 mg (1 deild).
c. Lijfber. Þrjár deildir lyfberja voru vegnar, og reyndist þungi
tveggja þeirra (66,7%) vera utan óátalinna frávika lyfjaskrár.
d. Stungulyf. Sæfingarpróf var framkvæmt á 22 deildum stungu-
lyfja, og stóðust þær allar prófin. Víða voru stungulyf illa útlítandi
(illa síuð, botnfall, óeðlilegur litur o. s. frv.), og var þeiin þá fargað.
Dagsetningu var hvergi að finna á umbúðum stungulyfja. Prófin
náðu til þessara stungulyfja:
Injectabile aneurini D.A.K. 2,5% (3 deildir).
— B-complex Farmasía (4 deildir).
— — fortior (1 deild).
Sol. acidi ascorbinici pro injectione D.D. (1 deild).
— -----------5% (1 deild).
— -----------10% (3 deildir).
— adrenalini hydrochloridi Pli. D. (1 deild).
— emetini hydrochloridi pro injectione 1% (1 deild).
— glucosi pro injectione intravenosa D.D. (4 deildir).
— -------20% (1 deild).
— natrii phenylaethylbarbituratis pro injectione D.D. (1 deild).
— nicaethamidi pro injectione I).D. (1 deild).
e. Galenskar samsetningar. Efnarannsóknir voru gerðar á 43 gal-
enskuin samsetningum, og reyndust 29 þeirra (67,4%) ekki standast
settar kröfur um innihald virkra efna. Rannsóknirnar náðu til eftir-
farandi lyfja. Tölur í svigum gefa til kynna fjölda þeirra samsetn-
inga, sem efnagreindur var. Styrkleika þeirra samsetninga, sem stóðust
ekki tilskildar kröfur, hvað innihald virkra efna snertir, er getið
hverju sinni.
(2) Acidum aceticum: 27,3 og 30,8% af ediksýru.
(4) — hydrochloricum dilutum: 7,99, 9,70, 9,96 og 14,19% af HCl.
(1) — nitricum: 18,8% af HNO3.
(1) — phosphoricum dilutum: 12,9% af H3PO4.
(1) — sulfuricum dilutum: 8,43% af H2SO4.