Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 212
210
yfirvöldunum eða í samráði við þau. Sýnishornin skiptust þannig
eftir héruðum og tegundum:
Borgarlæknir í Reykjavík: Mjólk 994, dósamjólk 3, rjómi 70, rjóma-
ís 89, skyr 19, mjólkurflöskur 155, vatn 28, uppþvottavatn 549, öl-
flöskur 14, ávaxtasulta 2, essens 2, heilhveiti 1, rúsínur 2, injólkur-
ostur 1, smjörlíki 1, súrdeig 1, sykurvatn með súkkulaði 1, þurrkað
kál 1, samtals 1933.
Héraðslæknir í Hafnarfirði: Vatn 1.
Héraðslæknir á Seyðisfirði: Vatn 3.
Um niðurstöður rannsóknanna skal þetta tekið fram:
Mjólk til gerilsneyðingar: Flokkun, 127 sýnishorn: 53 i I. flokki,
69 í II. flokki, 5 í III. flokki og ekkert í IV. flokki. Gerlafjöldi, sömu
sýnishorn: 70 sýnishorn með geríafjölda undir 1 milljón pr. 1 cm3,
57 með 1—10 milljónir pr. 1 cm3. Mjólk til neyzlu ógerilsneydd: Af
82 sýnishornum reyndust 12 hafa of litla feiti. Gerlafjöldi, 79 sýnis-
horn: 43 með gerlafjölda undir 30 þúsund, 12 með 30—100 þúsund
og 24 með yfir 100 þúsund pr. 1 cm3. Mjólk gerilsneydd: Fosfatase-
prófun, 781 sýnishorn: 3 ekki nægilega hituð. Gerlafjöldi, 538 sýnis-
horn, 460 sýnishorn með gerlafjölda undir 30 þúsund, 60 með 30—-
100 þúsund og 18 með yfir 100 þúsund pr. 1 cm3. Cóli-titer, sömu
sýnishorn: 60 pósitív í 2/10—5/10 cm3 og 43 í 1/100 cm3. Af 652
sýnishornum reyndust 32 hafa of litla feiti. Rjómi, gerilsneyddnr:
Storchs-prófun, 70 sýnishorn: 1 sýnishorn ekki nægilega hitað. Feiti,
70 sýnishorn: 5 höfðu of litla feiti. Gerlafjöldi sömu sýnishorna: 60
með gerlafjölda undir 30 þúsund, 3 með 30—100 þúsund og 7 ineð
yfir 100 þúsund pr. 1 cm3. Cóli-titer, sömu sýnishórn: 4 pósitív í 1/10
cm3, 3 í 1/100 cm3 og 2 í 1/1000 cm3. Rjómais: Gerlafjöldi, 89 sýnis-
horn: 51 með gerlafjölda undir 100 þúsund, 25 með 100 þúsund til
1 milljón og 13 með yfir 1 milljón pr. 1 cm3. Cóli-títer, sömu sýnis-
horn: 36 pósitív í 1/10 cm3, 20 í 1/100 cm3 og 6 í 1/1000 cm3. Mjólkur-
flöskur: Af 155 flöskum voru 99 vel þvegnar, 28 sæmilega og 28 illa.
Dósamjólk: Af 3 sýnishornum reyndust 2 góð, en 1 óneyzluhæft. öl-
flöskur: Af 14 flöskum voru 5 vel þvegnar, 3 sæmilega og 6 illa þvegnar.
Skyr: Af 19 sýnishornum reyndust 4 góð vara, 7 sæmileg, 6 gölluð og
2 slæm. Vatn og sjór, Reykjavík: Af 6 sýnishornum af neyzluvatni
reyndust 5 óaðfinnanleg. Valn, Seyðisfjörður: 3 sýnishorn, óneyzlu-
hæf. Vatn, Iíafnarfjörður: 1 sýnishorn, óneyzluhæft. Uppþvottavatn,
Reykjavík: Sýnishornin (549) metin af borgarlækni.
II. Ýmsar neyzlu- og nauðsynjavörur.
Auk framantalinna rannsókna voru rannsökuð á árinu 342 sýnis-
horn neyzlu- og nauðsynjavöru, sem hér segir (gallaðra sýnishorna
getið í svigum): Aldinsafi og aldinsaft 6 (2 með olíubragði, 1 litað
með tjörulit), aldinsulta og aldinmauk 2, borðedik 1, búðingsduft 10,
fiskmeti 48 (1, niðursoðið hvalkjöt, var í óþéttum umbúðum, 1, sjó-
lax, úldið), gosdrykkir 53 (af 1 annarleg lykt vegna óhreinnar kol-
sýru), kaffi, 7, kaffibætir 1, kjötmeti 25 (1, pylsa, úr gömlu farsi, 1
bjúga, með saur), krydd 11 (1, negull, innihélt of mikið af ösku, 1,
kardemómur, mestmegnis maíssterkja), malað korn 18, rjómaís 13