Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 281
279
í einstæðingsskap sínum og í dimmunni dreymir hann dagdrauma,
m. a. með sexuel innihaldi. Hann fer á mis við þann unað að geta
séð fagrar konur. Sjáandi karlmaður getur gantazt meira og minna
við stúlkur, en venjulegar, fullvaxta konur gera það tæplega við
blindan mann. Hann fer á mis við eltingaleik hins sjáandi karl-
manns við konuna. Hann verður þvi hálfpartinn i kvennahraki og
hefur aðeins börnin að leika sér að. En hann vantar sjónina og á því
erfiðara með að dæma, hvert leikurinn er að bera hann og þau, ekki
hvað sízt ef þau eru frekar áleitin eða ófyrirleitin heldur en hitt. -
Þó hann vilji, í samtali við mig, frekar bera blak af börnunum
(jafnvel meira en efni standa til, að því er mér virðist), tel ég afar-
ósennilegt, að líkt sem þetta komi oftar fyrir hann. Virðist málið
þegar hafa orðið honum slík ráðning.“
Eftir að framan greint vottorð var gefið, sagði kærður S. svo frá
i réttarhaldi í sakadómi Reyltjavíkur hinn 14. desember 1951, að
fyrir fjöldamörgum árum, er hann bjó búi sínu að ... á ...nesi,
hafi fallið á hann grunur um kynferðisbrot gagnvart barni. Við rann-
sókn hefur komið í ljós, að hinn 29. eða 30. ágúst 1935 var S. Þ-son,
þá til heimilis að ... á .. .nesi, nú til heimilis að . . .stíg ..., Reykja-
vík, f. 5. september 1898, kærður fyrir ósæmilegt framferði við G.
B-dóttur, ...vegi ..., Reykjavík, f. 27. ágúst 1926.
G., sem var til sumardvalar að ..., heimili S. (Þ-sonar), skýrir
svo frá, að hún hafi eitt kvöld verið að flytja mjóllc með S., og hafi
hann þá tekið hana úr mjólkurvagninum, borið hana ofan í sand-
gryfju og tekið niður um hana buxurnar, er voru festar upp með
teygjubandi. S. hafi þá tekið út getnaðarlim sinn, og segir G., að
hann hafi svo lagt sig á jörðina og lagzt svo ofan á sig og beint limn-
um á milli fóta sinna, svo hún kenndi lítils háttar til í klobbanum,
eins og hún orðar það. Kveðst hún þá hafa hágrátið, og við það hefði
S. staðið upp og hætt.
Nokkru seinna, er G. varð S. samferða með mjólkina, kveður hún
S. hafa tekið sig aftur. Hafi þá verið farið að skyggja. S. hafi tekið
niður um hana buxurnar eins og í fyrra skiptið og sett hana svo upp
á vagnkjálkann, en vagninn hafi verið spenntur aftan í hestinn.
Síðan hafi hann komið með getnaðarliminn og troðið honum upp í
klof hennar það fast, að hún kenndi til, og nuddað limnum þarna
dálitla stund. G. kveðst hafa grátið, en hann hafi þá sagt „vertu ró-
leg, það kemur bráðum“. Litlu seinna hafi S. fjarlægt sig frá henni,
og segir liún, að þá hafi eins og mjólk komið úr limnum, en það
hafi hvorki komið á hana bera né föt hennar. Á eftir kveðst hún
hafa haft dálítinn sviða. Á meðan hún sat á vagnkjálkanum, segir
hún, að S. hafi haldið sér fastri og enn fremur haldið lærunum í
sundur með því að setja hægra hnéð inn fyrir vinstra lærið á henni.
Héraðslæknirinn í Reykjavík, ..., skoðaði G. B-dóttur hinn 31.
ágúst 1935, og segir svo m. a. í vottorði hans, dags. s. d., að „getnað-
arfæri telpu þessarar beri engin merki um nokkra sköddun eða mar“.
Við rannsókn málsins þvertók S. fyrir að hafa framið verlcnað
þann, er að framan getur. Hins vegar kvaðst hann einu sinni hafa
elt G., er hann hélt, að hún væri að strjúka, og hafi hann ætlað að