Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 21
19
1941 1942 1943 1914 i945 1916 1947 1918 1949 1950
Meðalfólksfjöldi... 121982 123191 124982 126879 129074 131553 134343 137219 139772 142668
Hjónavígslur 8,4°/oo 8,7“/oo 7,9°/«o 7,8°/oc> 8,0°/oo 7,9°/oo 8,3°/oo 8,5°/oo 7,7°/oo S.ð'/oo
Lifandi fæddir ... Andvana fæddir 21,7 — 24,5 — 25,6 — 25,4 — 26,6 — 26,1 — 27,6 — 27,8 — 27,8 — 28,7 —
(fæddra) 20,7 — 24,2 — 20,8 — 28,4 — 18,6 — 20,0 — 14,9 — 20,8 — 17,0 — 15,9 —
Jfeildarmanndauði ^ngbamadauði 11,1- 10,5 — 10,1 — 9,6- 9,1- 8,5 — 8,6 — 8,1 — 7,9 — 7,9 —
(lifandi fæddra) . 32,5 — 51,6 — 30,0 — 38,9 — 34.4 — 28,5 — 22,4 — 26,2 — 23,7 — 21,7 —
Krabbameinsdauði 1,5 — 1,5 — 1,6 — 1,4 — 1,5 — 1,2 — 1,4 — 1,4 — 1,4 — 1,4 —
Hjartasjúkdómad. . 0,9 - 1,2 — 1,1 — 1,2- 1,0 — 1,1 — 1,2 — 1,1 - 1,1 - 1,1 —
Ellidauði 1,5 — 1,5 — 1,2 - 1,4 — 1,3 — 1,3 — 1,3 — 1,2 — 1,2 — 1,1 —
Heilablóðfallsdauði 0,8 — 0,8 — 1,0 — 0’9 - 0,9 — 0,7 — 1,0 — 0,8 — 1,0 — 1,0 —
^iysadauði 1,6 — 1,1 — 1,1 — 1,0 — 0,8 - 0,9 — 0,8 — 0,7 — 0,5 — 0,8 —
Lungnabólgudauði 0,9 — 0,8 — 0,5 — 0,6 — 0,5 — 0,4 — 0,4- 0,4 — 0,5 — 0,4 —
“erkladauði öarnsfarard. (miðað 1,0 — 0,8 — 0,8 — 0,8 — 0,7- 0,7 — 0,5 — 0,3 — 0,3 — 0,2 —
vlð fædd börn) . 4,9 — 3,5 — 3,1 — 2,7 — 2,0- 2,0- 2,9 — 1,8 — 0,3 — 1,2 —
Læknar láta þessa getið:
Hafnarfí. Fólki fjölgar heldur.
Akranes. Fólksfjölgun í kaupstaðnum minni en eðlileg fjölgun,
og mun aðalorsökin sú, að allmargir kaupstaðarbúar láta skrá sig
utan kaupstaðarins. í sveitunum helzt fólksfjöldi í horfinu, ef til vill
af sömu ástæðu.
Kleppjárnsreykja. Fólki fækkar heldur þrátt fyrir hækkaða fæð-
ingartölu, og veldur aðallega brottflutningur úr sveitinni.
Borgarnes. Fólki fjölgaði um nokkrar sálir þetta ár. Fjölgunin kom
öll niður á Borgarnes.
ólafsvíkur. Nú er sem hjólið hafi snúizt við, því að fjölgað hefur
Um nokkrar sálir í héraðinu.
Stgkkishólms. Fólki hefur fjölgað í Stykkishólmi. 1 öðrum hrepp-
um héraðsins hefur fólki fækkað meira en því svarar.
Búðardals. Jarðir leggjast nú ekki í eyði, svo að teljandi sé, munu
íærri flytja alfarnir úr héraðinu en áður. Veldur því einkum tvennt:
Erfiðleikar kauptúna og kaupstaða að taka á móti fleira fólki vegna
Htillar atvinnu, svo og vonir bænda um batnandi afkoinu, sem byggj-
ast á því, að nú hafa þeir heilbrigðan sauðfjárstofn og flestir fleira
fé nú þegar en þeir hafa átt í æðimörg ár. Ungt fólk er einnig frekar
farið að hugsa til búskapar en áður, og virðist mega fullyrða, að
hér sé um algera stefnubreytingu að ræða. Fólkinu fækkar nokkru
hægara en áður.
Reykhóla. Fólki heldur fjölgað í héraðinu á árinu.
Bíldudals. Fólki fækkaði lítillega í sveitum, en fjölgaði ekki fylli-
lega sem því nam i kauptúninu.
Þingeyrar. Ibúum héraðsins fækkar stöðugt, mest sökum minnk-
andi atvinnu.