Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 80

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 80
78 Ó. .. .son á heimæ á .... Akureyri, og er fæddur ... 1932. Aðspurður upplýsir hann, að hann hafi haft tannblæðingar og bólgu í tannholdi siðast liðin 6 ár, og hafi þetta verið á nokkuð mismunandi háu stigi, venjulega skárra yfir sumartim- ann, en lakara að vetrinum. Verstur af þessum sjúkdómi kvaðst hann hafa verið veturinn 1948, og segist hann þá hafa verið slappur og illa upplagður til vinnu. Aldrei kveður hann hafa verið veruleg sárindi við að tyggja og aldrei borið á tannlosi. Aidrei segist hann hafa fengið ncinar húðblæðingar, sárindi við átök á vöðvum eða beinum, né heldur bjúg eða bóigu á fætur eða hendur. Aldrei kveðst hann heldur hafa verið blóðlaus, þegar blóðið liafi verið mælt, hafi það reynzt vera i bezta lagi. Hann kveðst hafa verið á togaranum Svalbak i 1 ár og telur, að áður nefndar tannblæðingar og tannbólga hafi verið minni nú þetta síðast liðið ár heidur en var árið 1948. Við læknisskoðun á Ó. fann ég tannholdsbólgu (gingivitis) á allháu stigi, einkum á þvi svæði, er svarar til framtanna og augn- tanna, bæði i efra og neðra gómi. Einnig voru tannblæðingar frá þessum sömu stöðum (ekki þó miklar). Engin einkenni um skyrbjúg voru finnanleg neins staðar, nema ef nefnd tannholdsbólga og tannholdsblæðingar eru taldur til þeirra. Heim- ilislæknir Ó. er og hefur verið undanfarin ár P. J-son, læknir á Akureyri, og sneri ég mér til hans til að fá frekari upplýsingar um heilsufar Ó. á undanförn- um árum. Læknirinn telur, að Ó. hafi stöðugt verið haldinn áður nefndum tann- blæðingum og tannholdsbólgu s. 1. 6 ár, en tekur fram, að þessi sjúkdómur hafi verið á misháu stigi á mismunandi tímum og venjulega heldur skárri að sumrinu til en vetrinum. Stundum kveður hann svo mikil brögð hafa verið að þessu, að stærri eða minni ulcerationir hafi myndazt á tanngarðinum og slimhimnu munns- ins. Hann telur sig vera búinn að gefa Ó. kynstrin öll af C-vitamíni, bæði í sprautum og töfluformi. Af þessari læknismeðferð tclur liann hafa verið nokkurn árangur, en þó ekki svo, að Ó. losnaði nokkurn tíma alveg að fullu við hina áður nefndu tannholdsbólgu. Læknirinn tekur það fram, af gefnu tilefni, að liann liafi leitað að öðrum einkennum um skyrbjúg, en ekki orðið neins annars var, er benti í þá átt, heldur en þessarar fyrrnefndu tannholdshólgu og tannblæðinga. Sér- staklega tekur hann fram, að aldrei hafi verið um aðrar húðblæðingar að ræða, og heldur ekki komið fram auðveldlega marblettir á Ó., þótl hann verði fyrir einhverju hnjaski. Um hinn manninn, H. .. .son, .. ., Akureyri, skal þetta tekið fram: H. er fæddur . . . 1930 og var skipsmaður á togaranum Svalbak frá Akureyri aðeins þá einu ferð, sem um getur i bréfi yðar 26. júní 1950. Aðspurður nú telur hann sig aldrei hafa haft tannblæðingar, tannlioldsbólgu né nokkur sárindi við átök á vöðvum eða beinum á handleggjum eða fótum og heldur ekki hjúg né aðrar bólgur á útlimum. Hann kveðst aldrei hafa verið blóðlítill né haft nokkur ein- kenni um slappleika og yfirleitt verið vel upplagður til vinnu, bæði umgetna veiðiferð á Svalbaki og endranær. Við Iæknisskoðun nú finnast alls engin ein- kenni, er bent gætu á skyrbjúg, og skal sérstaklega tekið fram, að enginn bólgu- vottur eða blæðingar fyrirfinnast í tannholdinu. Þá vil ég taka það fram, að ég hef snúið mér til allra lækna hér á Akureyri og gert um það fyrirspurn til þeirra, hvort þeir hafi orðið varir við nokkur einkenni um skyrbjúg hjá nokkrum þeirra manna, er á Akureyrartogurunum hafa siglt í vetur, og liafa þeir allir svarað þessari fyrirspurn minni afdráttarlaust neitandi, nema livað P. J-son læknir gat um áður nefnda tannholdsbólgu og tannblæðingar hjá Ó. .. .syni. Að lokum sneri ég mér til forstjóra Útgerðarfélags Akureyringa h/f og yfir- matsveinsins á togaranum Svalbak EA-2 og bað þá um upplýsingar viðvikjandi fæðinu á fyrrnefndum togara. Um fæðið, eins og það hefði verið i vetur, gáfu þeir eftirfarandi upplýsingar: KI. 6 að morgni: skyr, hafragrautur, mjólk, brauð (rúg- brauð og franskbrauð), slátur. Kl. 9 f. h.:kaffi og hart brauð. Kl. 12 á hádegi: kjöt, kartöflur, oft einnig niðursoðið eða fryst grænmeti og súpur. Kl. 3 e. h.: kaffi með sætu brauði. KI. 6 e. h.: oftast nýr fiskur og kartöflur, brauð (rúg- brauð og franskbrauð) ineð isl. smjöri og áleggi og te eða kaffi. Kl. 9 e. h. kaffi með hörðu brauði. Það skal tekið fram, að i Englandsferðum var ávallt keypt meira eða minna af ávöxtum og grænmeti, bæði fersku og niðursoðnu, og var sumt af grænmetinu fryst i frystiklefa skipsins. Var allur þessi matur svo not- aður i veiðiferðum. Einnig tekur matsveinninn það fram. að kartöflur hafi ávallt verið nægilegar, keyptar i Englandi fyrir hverja veiðiferð, og mjólk hafi þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.