Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 93
91
Sauðárkróks. 1 kona.
Ólafsfi. 1 kona dó á árinu.
Vopnafi. 1 tilfelli (áður skráð).
Nes. 3 tilfelli, gömul.
Buða. Sami sjúklingur og áður; fær tablettae parpaniti fortiores.
Kirkjubæjar. 1 aldraður sjúklingur.
52. Phthirius pubis.
Búða. 1 tilfelli, sjómaður, pýkominn frá Miðjarðarhafslöndum.
53. Psoriasis.
Stijlckishólms. Nokkur tilfelli; alltaf jafnþrálát. Bezt reynast mér
tjöruböð.
Vopnafi. 1 tilfelli.
Nes. Nokkuð áberandi, enda sjúkdómurinn í 4 fjölskyldum.
Víkur. Nokkrir sjúklingar.
54. Pyelitis & pyelonephritis.
Búðardals. 3 tilfelli.
Þingeyrar. Pyelitis 1, in graviditate 1, pyelonephritis 1.
Vopnafi. 3 tilfelli.
55. Rheumatismus.
Kleppjárnsreykja. Lumbago 6 tilfelli, ischias 7 tilfelli.
Stykkishólms. Eins og áður algengur kvilli. Ýmislegt er reynt, en
með misjöfnum árangri. Bezt reynast ljós, böð og nudd.
Þingeyrar. 1) Arthrosis genus 1, cubiti 3, polyarthritis chronica 4,
periarthritis humeroscapularis 2, spondylitis deformans 1. 2) Rheu-
matismus nervorum: n. ischiadici 6, ulnaris 1. 3) Rheumatismus mus-
culorum: m. deltoidei 3, trapezii 5, pectoralis 2, intercostalis 2, erec-
toris trunci 8, lærvöðva 4, handleggsvöðva 2.
ísafi. Algengur. Ýmsar tegundir.
Hólmavikur. Gigtarsjúkdómar í ýmsum myndum með algengustu
sjúkdómum.
Blönduós. Er hér alltíður, ekki hvað sizt þursabit. Keypt var á árinu
frá Danmörku nýtt áhald, sem bæði sýgur út vefina með sterkum
sogskálum og jafnframt má nota til alls konar nuddaðgerða, sömu-
leiðis með jafnhliða sogi. Mun það vera annað áhald af þessu tagi,
sem hefur verið keypt til landsins, og hefur mér gefizt það mjög vel,
einkum við ýmiss konar myositis. Það kostaði um 11000 krónur
fyrir gengisfellinguna.
Vopnafi. Rheumatismus musculorum 2, ischias 3 tilfelli, neuralgia 6,
lumbago 16.
Nes. Algengur í ýmsu formi, bæði sem liða-, vöðva- og taugagigt.
Ljósastofan hér hefur lampa með infrarauðum geislum, og er hann
notaður með sæmilegum árangri.
Kirkjubæjar. Gigt af ýmsu tagi er algeng.