Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 106
104
3. Helgi Skúlason.
Lagt af stað 29. júní, komið heim 10. ágúst. Viðkomustaðir og dvöl
á þeim alls staðar samkvæmt áður auglýstri áætlun. Alls leituðu mín
á ferðalaginu 468 manns, og skiptust þeir þannig niður á viðkomu-
staði: Hvammstangi 34, Blönduós 62, Sauðárkrókur 89, Kópasker 15,
Þórshöfn 23, Húsavík 90, Siglufjörður 155. Helztu kvillar — auk
sjónlagsgalla—voru þessir: Albinismus 1, amblyopia 8, ambustio palpe-
brae 1, anisolcoria 2, anopthalmus artificialis 5, atresia congenita ductus
nasolacrymalis 1, atrophia nervi optici 1, blepharitis & blepharocon-
junctivitis 6, cataracta incipiens 24, c. polaris anterior 1, c. senilis 5,
chalazion 2, chorioiditis dissecans, seq. 2, chorioretinitis, seq. 3, con-
junctivitis acuta v. subacuta 26, c. chronica 43, c. eczematosa 3, c.
follicularis 2, contusio bulbi, seq. 1, corpora aliena corneae 1, dacryo-
cystitis suppurativa 2, d. phlegmonosa 1, degeneratio maculae luteae
1, eczema palpebrarum 1, entropion spasticum 1, epiphora 5, fibrae
medullares persistantes 1, glaucoma 20, herpes corneae 1, hordeolum
1, h. habituale 1, haemorrhagia maculae luteae 1, iridocyclitis 1, kera-
titis 2, keratoconjunctivitis 1, leukoma corneae 1, maculae corneae 2,
megalocornea 1, neuralgia nervi trigemini 1, opacitates congenitae
corneae 1, perforatio bulbi, seq. 1, retinitis 1, r. pigmentosa 1, scleritis
2, strabismus 4, synblepharon 1, tumor limbi corneae 1, ulcus eorneae
infectum 2, u. c. serpens 1, u. c. simplex 1. Af glaucomsjúklingum
höfðu 8 aldrei leitað augnlæknis fyrr. Af meira háttar aðgerðum var
gerð 1 cataractaðgerð á Sauðárkróki.
4. Sveinn Pétursson.
Dvöl á Kirkjubæjarklaustri 1. júlí: 18 sjúklingar; í Vík í Mýrdal
3, júlí: 20 sjúklingar; á Stórólfshvoli 4. júlí: 14 sjúklingar; i Vest-
mannaeyjum 5.—15. júlí: 150 sjúklingar. í flestum tilfellum var um
að ræða sjónlagstruflanir og' conjunctivitis simplex. 21 sjúklingur
var athugaður vegna atresia ductus lacrymalis, flestir stílaðir eða
skolaðir táragangar. 1 sjúklingur var með blenorx-hoea sacci lacry-
malis. Þó nokkrir fundust með cataracta incipiens og 2 nýir sjúk-
lingar með cataracta matura á öðru auga. 2 sjúklingar voru með kera-
titis og 1 með herpes c.orneae, og' var gerð abrasio corneae. 1 konu,
73 ára, fann ég á Kirkjubæjarklaustri með glaucoma simplex, og var
reynd pilocarpinmeðferð.
IV. Barnsfarir.
Töflur XII—XIV.
Á árinu fæddust samkvæmt tölum Hagstofunnar 4093 lifandi og
66 andvana börn.
Skýrslur Ijósmæðra g'eta fæðinga 4115 barna og 57 fósturláta.
Getið er um aðburð 4115 barna, og var hann í hundraðstölum,
sem hér segir: