Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 87
85
Sauðárkróks. 4 tilfelli.
Hofsós. 1 tilfelli skráð á árinu.
Grenivikur. 2 tilfelli á sarna bæ.
Þórslmfnar. Nokkuð í sláturtíð og við fiskflökun.
Vopnafj. 3 tilfelli.
Búða. 4 tilfelli í sláturtíðinni.
Vestmannaeyja. Veit um 6 tilfelli. Pensilín hefur reynzt mér allra
bezt lyfja við veikinni.
25. Febris ignotae causae.
Árnes. Maður á fimmtugs aldri á Gjögri veiktist skyndilega og var
með febris continua, um 40°, í rúma viku, annars einkennalaus,
nema með verki í höfði og hrygg. Var fluttur í flugvél í sóttvarnarhús
í Reykjavík. Lá þar um tíma og síðan á Landsspítalanum, án þess
að sjúkdómurinn 5rrði nafngreindur.
26. Furunculosis, panaritia etc.
Kleppjárnsreykja. Furunculosis 16, panaritia 9.
Stykkishólms. Mikið um panaritia á sjómönnum og þeim, er vinna
við fiskaðgerðir. Talsvert um furunculosis, og nokkrar allslæmar
flegmónur hafa komið fyrir á árinu.
Búðardals. Carbunculus faciei 1, panaritia 6, abscessus 3, furun-
culi 6.
Reykhóla. Óvenjulega mikið um smáígerðir, aðallega á höndum og
útlimum.
Bíldudals. Ekki mikið um þessa kvilla í ár. Læknast fljótt með
hjálp súlfalyfja og pensilíns.
Þingeyrar. Panaritum digiti subcutaneum 1, digiti articulare 2.
Parulis 2. Furunculi antibrachii 1, carpi 4, abdominis 1, axillae 1,
cruris 1, dorsi 1, colli 1, faciei 3, frontalis 1, nuchae 1, pedis 1, palpe-
brae 2.
Bolungarvíkur. Handarmein, kýli, ígerðir alls konar, oft með úr-
æðabólgu samfara, eru hér tíðir gestir, einkum þó yfir vetrarvertíð.
Flegmónur og búrsítar koma einnig við og við fyrir.
Isafi. Með minna móti.
Hólmavikur. Nokkuð algeng (furunculosis 21, panaritia 6, aðrar
igerðir og bólgur 22), en ólíkt viðráðanlegri nú en áður með vaxandi
notkun pensilíns.
Hvammstanga. Abscessus 6, adenitis colli suppurativa 1, furun-
culosis 4 (carbunculus nuchae 1), hidrosadenitis axillae 2, panari-
tium 8.
Ólafsfi. Lítið um þessa kvilla. Fingurmein 6, kýli 5.
Grenivíkur. Frekar lítið um fingurmein. Þó eitt slæmt tilfelli, dá-
líti af kýlum, acne og smáígerðum. Lymphangitis 1 tilfelli úr frá kýli.
Kópaskers. Algengir kvillar, en engin alvarleg tilfelli.
Þórshafnar. Algeng meðal sjómanna.
Vopnafi. Panaritium 14, pustulae colli et nasi 1, furunculus 47, ab-
scessus ad anum 2, phlegmone 3, lymphangitis 2, parulis 1, lympha-
denitis 3, hordeolum 7.
Nes. Ótal smáígerðir á höndum, í andliti og hálsi út frá bólum og