Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 125

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 125
123 ekki. Var þá farið á djúpbólið undan Vindfelli, og varð það úr, að Magnús fór einn i róðrarbátinn og' hóf dráttinn á þeim enda, en vél- báturinn fór að leita að hinu endabólinu. Var nú komið undir myrkur. Vélbáturinn fann nú áðurnefnt endaból og hóf dráttinn. En er hann hafði dregið um stund og komið var myrkur, kom upp hjá honum endi, þar sem línan var slitin. Hélt hann nú af stað til að leita róðrar- bátsins með Magnúsi, en fann hann nú hvergi, enda komið myrkur, eins og áður er getið. Leitaði báturinn langt fram á kvöld og síðar um kvöldið og nóttina vélbátar úr landi. Næstu daga var svo leitað á sjó og landi og úr lofti af flugvélum, en allt kom fyrir elcki. Bátur- inn fannst hvergi. Síðar fannst svo róðrarbáturinn rekinn á Héraðs- sandi, en lík mannsins er enn þá ófundið, þegar þetta er ritað Bruni af eitursóda 1, derangement interne 1. Seyðisff. Það hörmulega slys vildi til hér yzt í kaupstaðnum, kl. 8 að morgni hins 19. ágúst, að stór aurskriða féll á tvílyft steinhús (Strandarvegi 26) með þeim afleiðingum, að húsið hrundi til grunna, og grófust 6 manns á neðri hæðinni í rústirnar; 5 létust — móðir með 4 börn % árs — 18 ára. 15 ára dóttur var bjargað með því að grafa hana upp eftir ca. 2 ldst. Heyrðust alltaf hljóðin i telpunni niðri í hraundyngjunni. Ótrúlega lítið var liún meidd. Þó hafði hún fengið fract. colli humeri og smáskrámur hér og hvar. Hún mundi allt, frá þvi að skriðan féll á húsið og kastaði henni frá hinu fólkinu inn um dyr í annað herbergi, og þar til hún var grafin upp. Likin voru grafin upp nokkru á eftir; voru þau öll meira og minna lemstruð. A efri hæð hússins bjuggu hjón með 1 árs barn og 17 ára son. Konan flúði húsið með barnið í fanginu, rétt áður en skriðan féll. Feðgarnir urðu eftir og lentu í skriðunni. Pilturinn slapp alveg ómeiddur, en faðir- inn marðist talsvert á bol. Upphandleggsbrot og 3 fótbrot, allt erlendir sjómenn. Einnig komu 3 útlendingar í sjúkrahúsið með opin brot á fingrum og stór sár á höndum. 13 ára stúlka datt af reiðhjóli og braut hægra viðbein. 62 ára karlmaður var sleginn niður á götu bæjarins af unglingspilti drukknum og fékk eommotio cerebri. Eftir ca. einn mánuð fékk sami maður apoplektiskt tilfelli. Nes. Með minna móti. Drengur sprengdi benzintunnu, er hann bar logandi eldspitu að. Slapp með commotio cerebri og skurfur. Bein- brot, mér kunn: humeri 1, digiti 2, costarum 5, tibiae 1, radii (in- fractio) 1. Smábrunasár 10. Skurðsár, svo að sauma þurfti, 12 (mest á börnum, er sleðaferðir byrjuðu). Liðhlaup: humeri 1. Smáskurfur ýmsar ótaldar. Hér undir mætti ef til vill telja, að maður einn drakk áfengi (eða hélt það) með þeim afleiðingum, að hann var nærri dauður vegna öndunarlömunar, en aldrei upplýstist frekar, hvað maðurinn hafði drukkið. Aðrir drukku af þessu, en ekki eins inikið, og varð ekki sérstaklega meint af. Með lífgunartilraunum og örv- andi innspýtingum náði maðurinn sér fljótt og gat farið til vinnu sinnar daginn eftir. Biðtími áhrifanna virðist hafa verið um 3 klukku- stundir, en maðurinn var að öðru leyti með venjulega alkóhóleitrun undir eins. Aðskotahlutir í augum tíðir, sömuleiðis nokkrum sinnum í nefi á börnum. Má til tíðinda teljast, að fatatala náðist úr nefi 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.