Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 107
105
Höfuð bar að:
Hvirfil ..............
Framhöfuð ............
Andlit ...............
Sitjanda og fætur bar að:
Sitjanda .............
Fót ..................
Þverlega ...............
93,3 %
2,7 —
0,3 — 96,3 %
2,6 %
0,9 — 3,5 %
....... 0,2 —
70 af 4115 börnum telja ljósmæður fædd andvana, þ. e. 1,7% — í
Reykjavik 34 af 2007 (1,7%) — en hálfdauð við fæðingu 39 (0,9%).
ófullburða telja þær 186 af 4088 (4,5%). 12 börn voru vansköpuð,
þ. e. 2,9%c).
Af barnsförum og úr barnsfararsótt hafa dáið undanfarinn áratug:
1941 1942 1943 1914 1945 1946 1947 1948 1949 1950
Af barnsíörum 10 8 7 8 7 610 7 1 5
Úr barnsfarars. 3 3 3 1 1 1 1 „
Samtals ....... 13 11 10 9 8 7 11 7 1 5
I skýrslum lækna um fæðingaraðgerðir (tafla XIV) eru taldir
þessir fæðingarerfiðleikar helztir: Fyrirsæt fylgja 12, alvarlega föst
fylgja (sótt með hendi) 23, fylgjulos 7, meira háttar blæðingar 36,
fæðingarkrampar og yfirvofandi fæðingarkrampar 16, grindarþrengsli
13, þverlega 6 og framfallinn lækur 6.
Á árinu fóru fram 57 fóstureyðingar samkvæmt lögum,1) og er
gerð grein fyrir þeim í töflu XII. Hér fer á eftir
Yfirlit
um þær fóstureyðingar (23 af 57, eða 40,4%), sem voru framkvæmdar
meðfram af félagslegum ástæðum.
Landsspítalinn.
1. 30 ára g. bílstjóra í Reykjavík. 5 fæðingar á 11 árum. 4 börn
(11, 8, 5 og 1% árs) í umsjá móðurinnar. Komin 6 vikur á leið.
íbúð 2 lítil herbergi og eldhús. Fjárliagsástæður lélegar.
Sjúkdómur: Varices extremitatum inferiorum.
Félagslegar ástæður: Léleg kjör og skortur húshjálpar.
2. 22 ára óg. sjúklingur í Reykjavík. Vanfær í fyrsta sinn og komin
5—6 vikur á leið. íbúð: 1 herbergi. Fjárhagsástæður lélegar.
Sjúkdómur: Tbc. pulmonum duplex vetus. Sequelae opera-
tionis thoraco-plasticae.
Félagslegar ástæður: Einstæðingsskapur.
1) Hér og i samsvarandi yfirliti í Heilbrigðisskýrslum 1935 og síðan er átt við
fóstureyðingar samkvæmt lögum nr. 38/1935, en komið getur fyrir, að aulc þess
sé fóstri löglega eytt samkvæmt heimild í lögum nr. 16/1938, og veldur það mis-
muninum á samtölu fóstureyðinga í töflu XII í Heilbrigðisskýrslum 1946—1950
(237) og i yfirliti um handlæknisaðgerðir á sjúkrahúsum í töflu XIX hér á eftir
(241).
14