Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 98
96
gallaða sjón og 1 með gallaða heyrn. 1 með hryggskekkju. ÖIl börnin
bólusett gegn barnaveiki og bólusótt og flest fengið almennar farsóttir,
svo sem mislinga og kikhósta.
Arnes (49). Skólabörn yfirleitt hraust. Auk tannskemmda og óþrifa
fannst þetta helzt: Sjóngallar (nærsýni) 10 (aðeins 1 barn með gler-
augu), strabismus 1, hryggskekkja 6, kokeitlaauki 5, facies adenodiea
3, smáeitlaauki á hálsi 3, gibbus 1, eczema 1, pityriasis capitis 1,
pubertas praecox 1 (stúlka).
Hólmavíkur (185). Skólabörn yfirleitt hraust og kvillalítil. Kok-
eitlaauki 18, eitlaþroti í hálsi 7, hryggskekkja 12, sjóngallar 14, augn-
hvarmabólga 2, heyrnardeyfa 1, debilitas mentalis 2, facies adenoidea
7, stigmata rachitica 3, psoriasis 2, pityriasis capitis 1, pedes plani 1,
pubertas præcox 1, megacolon 1.
Hvammstanga (127). Heilsufar skólabarnanna ágætt. Tann-
skemmdir óverulegar, nema helzt á Hvammstanga (sælgætisát). Lús,
nit eða aðrir óþrifakvillar sáust ekki, og er það svo þriðja árið í röð.
Börnin öll mjög sæmilega útlitandi. 4 börn í Bæjarhreppi lítil eftir
aldri og grönn, en fjörleg og vel frísk.
Blönduós (197). I börnunum fundust ekki aðrir næmir kvillar en
kverkabólga. Lúsin virðist nú vera að hverfa, því að nit fannst að-
eins í 1 barni. Sjóngalla höfðu 50, kokeitlaauka 24, hryggskekkju 11,
offitu 5, rifjaskekkjur 3 og blóðskort 1.
Sauðárkróks (250). Óþrifakvillar fara enn þá minnkandi. Helztu
ltvillar, auk þeirra, sem koma á skýrslu: Adenitis (flest á lágu stigi)
höfðu 184 börn, kirtilauka í koki 83, sjóngalla 15, blepharitis 8, ec-
zema 2, ichtyosis 2, trichophytia 1, urticaria 1, heyrnardeyfu 1, hernia
1, rhachialgia 1.
Hofsós (122). Börnin yfirleitt hraustleg. Alltaf ber þó mikið á
tannskemmdum. Nokkur reyndust hafa stækkaða nefkok- og kok-
eitla. Óþrifakvillar fara lieldur minnkandi.
Ólafsfj. (177). Lítils háttar eitlaþrota á hálsi höfðu 23 börn, hrygg-
skekkju 3, stækkaða kokeitla 25, ilsig 15, beinkramarmerki 11, offitu
1, rangeygð 1, skakkar tennur 1, fæðingarblett 1, albinotismus 3
(systkini).
Akureijrar (1040). Barnaskóli Akureyrar: Með virka berkla-
veiki voru 4 börn, og var þeiin öllum bönnuð skólavist. 2 þeirra fóru
á Kristneshæli og voru þar nokkurn tíma. 7 börn liöfðu óvirka berkla-
veiki, og var þeim öllum Jeyfð skólavist. Lús var með minnsta móti
og kláða varð varla vart. Kokeitlar 116, flatfótur 44, sjóngalli 35, lús
20, hryggskekkja 16, kvefhljóð við hlustun 12, nárakviðslit 10, nafla-
kviðslit 10, beinkröm 16, óvirkir lungnaeitlaberklar 7, heyrnardeyfa
5, offita 4, eitlaþroti 3, eczema 3, ofsakláði 2, kryptorchismus 2, of
mögur 2, málhaltur 1, psoriasis 2, fiskahúð 1, óhljóð við hjarta 1,
Iuxatio coxae congenita 1, táskekkja 1.
Grenivikur (42). Skólabörn öll yfirleitt hraust. Þó bar nokkuð á
smáeitlum á hálsi, og lítillega stækkaða hálseitla höfðu 14, nærsýni
eða sjónskekkju 4, offitu 3, skakkan tot 1, rachitiseinkenni 1, hrygg-
skekkju 1.
Breiðumýrar (89). Börnin virðast yfirleitt liraust. Mikið bar á