Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1950, Blaðsíða 261
259
ölvaður, kastað upp oj» maftainnihaldið farið niður i öndunarfæri með þeim
aflciðingum, að hann hefur kafnað.
2. 6. janúar. S. P-son, 64 ára verkstjóri. Hafði lengi þjáðzt af svefnleysi og fékk
þess vegna 10 sinnum rafmagnslost, sem ekki virtist bera árangur. Talaði oft
um að stytta sér aldur. Fannst með lifsmarki i kjallara húss síns, skorinn á
háls og vinstra úlnlið, svo að höndin lafði aðeins við, og varð að skera hana
af, en maðurinn dó litlu seinna. Við krufningu fundust einnig margir skurðir
yfir hjarta. Ályktun: Manninum virtist hafa blætt út úr slagæðinni á vinstra
úlnlið, sem var skorinn i sundur.
2- Þ. B. E-dóttir, 37 ára húsfreyja. Læsti sig inn í svefnherbergi og fannst látin
á grúfu í rúmi sinu með kodda hrúgaða að höfði sér og bómullarlagð með
blettavatni við andlitið. Ályktun: Triklorethyleneitrun.
26. janúar. G. B-son, 32 ára. Veiktist skyndilega mcð vcrk i hnakka, varð
meðvitundarlaus og dó 3 klst. seinna. Við krufningu fannst lint heilaæxli
(glioblastoma) í Ijægra heilahveli (lobus temporalis), og liafði oi'ðið mikil
blæðing í því, scm hi'otizt hafði út í gcgnum heilabörk.
2. 31. janúar. Th. S-son, 54 ára. Lá deyjandi í skúr í Reykjavik, cr læknir var
kallaður og lct flytja hann i sjúkrahús, þar sem hann andaðisl rétt eftir
komuna. Við krufningu fannst svæsin heilahimnubólga, sem stafaði af streptó-
kokkum.
6. 7. febrúar. A. J-son, 43 ára. Var sleginn í höfuðið, 6 árum áður en hann and-
aðist, þjáðist siðan af stöðugum höfuðverk og var óvinnufær. Fékk skyndi-
lega aðsvif, virtist eiga mjög örðugt um andardrátt og dó á 10 mínútum. Við
krufningu fundust miklar æðastiflur i báðum lungum, bæði í stofni og grein-
um lungnaslagæða, og var sýnilegt, að stíflurnar voru ekki ferskar, enn fremur
lungnabólga hægra megin. I heilabúi fundust ekki sýnilegar menjar eftir
höfuðhöggið, þótt heilavefurinn reyndist svampkenndur við smásjárrannsókn.
7- 17. febrúar. F. B-son, 37 ára. Dó, án þess vitað væri um dánarorsök, en hafði
kastað mikið upp. Við krufningu fannst mjög þykknuð og útvikkuð skeifu-
görn, með miklum bjúg i slímhúð og garnarvegg. Við smásjárrannsókn og
ræktun fundust haemolyliskir streptókokkar og clostridium perfringens.
Ályktun: Septisk intoxication frá duodenitis acuta af anaerob sýklum (e. k.
bráðapest).
8- 6. marz. S. J-son, 53 ára. Var drykkfelldur og drakk 2—3 daga i senn. Hafði
byrjað að drekka 2. mai'z, en fannst látinn i herbergi sinu 4. s. m. Við krufn-
ingu fannst stífla i vinstri kranzæð, og hafði liún borizt frá blóðkökk i megin-
æðinni rétt ofan við hjarta. í blóði 0,71%« alkóhól.
9- 9. marz. I. L. A-dóttir, 58 ára. Varð fyrir bil og fannst látin á götunni. Við
krufningu fannst mikið brot á höfuðbcinum og kúpubotn mölbrotinn, liryggur
þverbrotinn um 7. brjóstlið, einnig bæði bein liægri fótleggjar. Lítið hafði
blætt i kringum brotin, svo að konan hefur dáið fljótt eftir áreksturinn.
27. marz. B. G. E-son, 5 ára drengur, sem var að hlaupa yfir götu til að bjóða
börnum i afmælisveizlu sína seinna um daginn, er bíll kom akandi og velti
honum um koll. Dó þegar í stað. Við krufningu fannst tönnin á 2. hálslið
(dens epistrophei) þverbrotin og hafði höggvið mænuna i sundur.
1 '• 1. apríl. Þ. I-son, 19 ára. Planki skall á brjóst lionum mcð miklu afli á þil-
fari, og maðurinn andaðist hálftíma seinna. Við ki'ufningu fannst stór sprunga
i lifur, þannig að hún hafði klofnað í tvennt og mikið blætt úr henni inn i
kviðarhol.
^2. 11. april. Ó. J-son, 46 ára fisksali. Var að aka bíl drukkinn, er hann ók út af
veginum. Meiddist og var fluttur í sjúkrahús, þar sem kom í ljós, að hann var
algei-lega lamaður og tilfinningarlaus upp að öxlum. Við krufningu fannst þver-
brot á 6. hálslið, og hafði mænan marizt þar algerlega í sundur. Enn fremur
fannst allstórt krabbamein í vélinda. Bæði nýru voru vansköpuð og samvaxin
(skeifunýru).
11- apríl. B. H-son, 60 ára skipstjóri. Hafði um mörg ár drukkið allmikið og
illa. Hafði ekki neytt áfengis frá áramótum og til mai-zloka, en síðan verið
stöðugt drukkinn. 5. apríl datt hann í stiga og var rænulítill á eftir. Fékk
ki-ampa 9. apríl, aðallega í hægi'a handlegg, og varð síðan meðvitundarlaus
með hraðan æðaslátt og dó upp úr þvi. Við krufningu fannst allinikil blæðing