Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 74

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 74
1953 — 72 — Hafnar. Heilsufar gott. Engir veru- legir faraldrar. Kirkjubæjar. Heilsufar var yfirleitt gott. Þó voru mannslát fleiri á þessu ári en mörg undanfarin ár, og virðist það nánast vera hótfyndni örlaganna. Meðalaldur látinna var 72 ár. Siðara helming ársins mátti heita, að héraðið væri algerlega laust við farsóttir. Það mun vera einsdæmi hér um slóðir. Vestmannaeyja. Heilsufar með betra móti á árinu. Eyrarbakka. Heilsufar allsæmilegt á árinu. Keflavíkur. Heilsufar yfirleitt gott á árinu. Engar mannskæðar farsóttir gengu, enda var manndauði í minnsta Íagi. A. Farsóttir. Töflur II, III og IV, 1—28. 1. Kverkabólga (angina tonsillaris). Töflur II, III og IV, 1. 1949 1950 1951 1952 1953 Sjúkl. 6909 8737 9850 10365 9183 Dánir 1 „ 1 1 1 Á skráðri kverkabólgu er enginn áramunur að öðru leyti en þvi, er tekur til mismunandi fjölda skráðra tilfella, og er þó jafnvel sá munur ó- verulegur 4 síðast liðin ár. Faröldrum bregður fyrir, og eitt og eitt tilfelli verður banamein, en að jafnaði mun þá eittlivað aukalega steðja að. Hafnarfj. Alltaf nokkur brögð að kverkabólgu. Ekki svæsnari en venju- lega. Akranes. Hefur stungið sér niður alla mánuði ársins og meira að segja borið töluvert á henni. Borgarnes. Viðloðandi mest allt árið. Búðardals. Viðloðandi allt árið. Flateyjar. Mjög fáir sjúklingar, en nokkrir í haust. Flateyrar. Flest tilfelli i febrúar. Nokkuð um aukakvilla. Súðavíkur. Stingur sér niður annað slagið. Hólmavíkur. Fá tilfelli. Hvammstanga. Kom fyrir meira og minna allt árið, raunar óvenjuáleitin. Sum tilfellin nokkuð slæm, 1 banvænt: Oedema glottidis acuta og köfnun, 19 ára gamall piltur. Blönduós. Á slæðingi allt árið, öllu meiri en vanalega, en ekki illkynjuð. Sauðárkróks. Gerir að venju nokkuð vart við sig allt árið, en þó er minna mn hana en verið hefur oft undan- farin ár. Grenivíkur. Viðloða allt árið. Breiðumýrar. Dreifð tilfelli allt árið. Kópaskers. Mjög lítt áberandi mest- an hluta ársins. Smáfaraldur um haustið. Þórshafnar. Yfirleitt viðloðandi allt árið. Faraldrar i febrúar, ágúst og des- ember. Vopnafj. Stakk sér niður allt árið. Bakkagerðis. Ekki sérlega áberandi. Seyðisfj. Aðallega fyrra helming ársins. Nes. Nokkuð algeng allt árið. Flest tilfellin fremur væg. Búða. Viðloðandi allt árið, eins og endranær, oft þung og þrálát. Djúpavogs. Enginn verulegur far- aldur. Vestmannaeyja. Með meira móti. Eyrarbakka. Nokkur tilfelli mánað- arlega. Keflavikur. Kverkabólga er meðal hinna staðbundnu kvilla hér og viðloða nær allt árið. Mjög er hún tíður kvilli meðal barna, þótt ekki lýsi sér nema sem bólginn og rauður háls, og hiti, sem hverfur eftir 3—4 daga. Þetta er vægur og meinlaus kvilli. í- gerðir sjaldgæfar, en sýkingin virðist oftast bundin við hálsinn einan. 2. Kvefsótt (catarrhus respiratorius acutus). Töflur II, III og IV, 2. 1949 1950 1951 1952 1953 Sjúkl. 20187 22689 22248 30357 22828 Dánir 113 7 3 Kvefár í meðallagi og greinilega minni brögð að en á síðast liðnu ári, sem var kvefár í meira lagi. * Hafnarfj. Því nær jöfn í öllum mán- uðum ársins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.