Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 175
— 173 —
1953
ekki eftir sig nein ör. Á endurbólu-
settum börnum kom bólan illa út.
Bakkagerðis. Engar komplikationir.
21. Mannskaðarannsóknir og önnur
réttarlæknisstörf.
Frá rannsóknarstofu Háskólans hef-
ur borizt eftirfarandi skýrsla um rétt-
arkrufningar stofnunarinnar 1953:
1- 22. janúar. K. G-son, 4 mánaSa.
Vaknaði aS morgni dags meS
hryglu og var strax fluttur í
sjúkrahús, en er þangaS kom, var
barniS látiS. ViS krufningu fannst
mjólkurdrafli i barka og berkjum.
Barnið hefur kastaS upp og maga-
innihald sogazt niSur í barka og
lungu, svo aS þaS hefur leitt til
köfnunar.
2- 26. janúar. H. J-son, 9 mánaða.
HafSi veriS kvefaSur undanfarna
daga, en var hress um morgun-
inn, er hann vaknaSi, og var að
leika sér í rúminu, er móSir hans
kom til hans um kl. 11,30. Næst
var hans vitjaS kl. 13, og var hann
þá dáinn. ViS krufningu fannst
kökkur af mjólkurdrafla i barka-
kýli barnsins, og hafSi hann lok-
aS alveg fyrir opiS á raddbönd-
unum. Auk þess fannst mikiS af
graftarkenndu slími í berkjum
beggja lungna. BarniS hefur veriS
meS lungnakvef, kastaS upp og
kökkur af magadrafla hrokkiS
niSur í barkakýli, svo aS barniS
hefur kafnaS skyndilega af því.
•Í--7. 27. febrúar. S. M-son, 35 ára, H.
M-son, 32 ára og 3 börn þeirra.
Hjónin fundust bæSi látin í rúmi
sinu ásamt þrem börnum þeirra,
4, 6 og 7 ára. MaSurinn, sem var
lyfjafræSingur, hafSi haft ence-
phalitis og veriS geSbilaSur í
nokkra mánuSi, en var aftur far-
inn aS vinna í lyfjabúS. 1 glasi,
sem fannst í ibúSinni og merkt
var eins og kamfórublanda, fannst
blásýra. ViS krufningu reyndist
magaslimhúS mjög rauSleit í öll-
um likunum og greinileg kam-
fórulykt af magainnihaldinu. í
magainnihaldi frá öllum líkunum
var greinileg svörun fyrir cyanid.
Blásýrueitrun.
8. 2. marz. J. K-son, 46 ára. Var
haldinn stöSugu þunglyndi, siSan
hann missti konu og 3 börn i snjó-
flóSi 1946. Komst sjálfur kalinn
viS illan leik út úr bænum, en
missti annan fótinn. Þunglyndi
hans ágerSist, og skapsmunir
urSu erfiSari, unz hann gekk út
aS kvöldi dags og fannst seinna
örendur fyrir utan vinnustaS sinn
meS skotsár á höfSi og riffil viS
hliS sér. ViS krufningu fannst inn-
skotsop á enni og annaS sár þar
fyrir ofan, sem virtist stafa af
beinflís, sem stungizt hafSi úr
ennisbeininu og út í gegnum
skinniS. SkotiS hafSi fariS milli
heilahvela aftur í hnakka og gert
þar gat á stóra bláæS í heilabasti.
Enn fremur fannst vinstra megin
í lieila blæðing, sem ekki virSist
hafa átt neitt samband viS skotiS.
Þá blæSingu hlýtur maSurinn aS
hafa fengiS nokkru áSur, senni-
lega nokkrum vikum fyrir andlát
sitt.
9. 11. marz. G. G-son, 69 ára. Dó i
strætisvagni í Reykjavik. ViS
krufningu fannst mjög stækkaS
hjarta (695 g), einkum vegna
steekkunar á vinstra afturhólfi.
Vinstri kransæS var svo til alveg
lokuS nálægt upptökum sinum, og
virtist langt síSan hún lokaSist,
enda fundust miklar breytingar í
hjartavöSva, sem bentu á lang-
vinnan blóSskort. Þá fannst svæs-
in berkjubólga, og er sennilegt,
aS hún hafi gert hjartanu svo erf-
itt fyrir, aS þaS hafi gefizt upp.
10. 25. marz. Ó. G. O., 61 árs karlm.
VarS fyrir árás og fannst meSvit-
undarlaus í bíl 13. marz. AndaS-
ist í sjúkrahúsi 24. marz. Á likinu
fundust marblettir viSs vegar.
NeSan á vinstra kjálkabarSi
fannst næstum gróið 5 cm langt
sár. Framanvert viS eyru var
skurSur, sem lá þvert yfir hvirfil.
AllmikiS blóS undir höfuSleSri.
Á heila voru subarachnoidalblæS-
ingar á stórum svæSum vinstra
megin. Aftanvert í corpus callos-