Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 161

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 161
— 159 1953 i burt út i óvissuna. AS vísu var reist tvílyft fiskiðjuver, en það er önnur saga. Djúpavogs. Húsakynni fara batn- andi. Litið þó reist af nýjum húsum a árinu, en nokkur fullgerð. Umgengni fólks, bæði utan og innan húss, svip- uð og áður. Margir hirða vel um hús sín og umhverfi, aðrir miður, og nokkrir hvorki nenna eða virðast bafa nokkra löngun til að snyrta kringum hús sin. Vestmannaeyja. A. íbúðir: Á árinu voru í smíðum 81 íbúðarhús með 100 íbúðum, 48410 m3, flestar 4 herbergi °g eldhús, allt steinsteypt. 22 íbúðir voru teknar í notkun á árinu, að stærð samtals 14490 m3. Nokkrar eldri ibúð- ir voru og stækkaðar. B. Fiskiðnaðar- bús: Tekin i notkun á árinu 6 hús, samtals 15700 m3. Auk þess í smíðum um áramót 7 hús, samtals 20844 m3. C. Onnur hús í smíðum: Útvegsbanka- hús, 4346 m3, og verbúða- og skrif- stofuhús Fiskvinnslustöðvarinnar, 3500 m3. Þannig hefur meira verið byggt á árinu en nokkru sinni fyrr, þótt vel hafi verið áður. íbúðarhúsin, seo flest eru einbýlishús, eru yfirleitt vönduð, en kostnaði þó stillt i hóf, fyrir dugnað og samhjálp þeirra, sem hyggja, og dugnað og sanngirni iðn- aðarmanna. Þrifnaður utan húss og fnnan fer stöðugt batnandi með bætt- Uni húsakosti. Fyrirkomulag sorp- breinsunar er þó enn ekki gott, þótt heilbrigðisnefnd hafi undanfarin ár visað veginn til úrbóta. Enn er sorpið . utt á opnum vagni um götur bæjar- lns, en sorptunnur viðast hvar opnar °8 ómeðfærilegar. Fyrst um sinn juætti nota gamla sorpvagninn, ef nyggt væri yfir hann, en stefna verð- ur að því að fá sérstakan sorpvagn °8 sorpílát i samræmi við það. Hér hulur til nóg af smurolíutunnum, sem Pykja hentugar sem sorpílát, en setja Þyrfti á þær burðarhöld og hæfileg uk, sem einhver vélsmiðja hér þyrfti að hafa á boðstólum við hæfilegu verði. Skólpleiðslur eru nú i öllum gótum hér, en mikið af skólpinu fer 1 höfnina, og er slíkt ófært. Vinna Þarf að þvi að koma skólpinu út úr liöfninni, þar sem nokkur tök eru á þvi. Á árinu voru úrgangsefni frá Lýsisbræðslunni, sem áður höfðu far- ið í höfnina, leidd út fyrir Eiði, og var að þvi mikil bót. Slógflutningar um götur bæjarins valda töluverðum óþrifnaði, en slógið er ýmist flutt vestur á Hamar og varpað þar í sjó, cða það er flutt i garða bæjarbúa sem áburður. Mér finnst vafasamur hagn- aður af slógnotkuninni í görðunum. Töluverður kostnaður og fyrirhöfn fylgja þessari nýtingu slógsins. Máfur- inn tínir mikið upp, raunar ótrúlega mikið, og heldur það honum að hér, en hann er mesti óþurftargestur í sam- bandi við þrifnað á húsþökum við höfnina. Einnig dregur slógið að sér rottur og skordýr og veldur oft á vorin megnri ólykt, þegar dregst að grafa það niður, eins og oft vill verða. Það væri áreiðanlega betri búskapur að vinna slógið i hinum fullkomnu fiskimjölsverksmiðjum hér, og fyrir garðeigendur væri, þegar á allt er litið, litill eða enginn kostnaðarauki að notkun beinamjöls og loftáburðar í garðana, en mikil þrifnaðarbót. Verksmiðjureykur og daunill gufa frá aðalbeinamjölsverksmiðjunni hér veld- ur fólki miklum óþægindum, einkum að vorlagi, þegar hlýnar í veðri. Hing- að til hefur reynzt örðugt að sporna við þessu, eða að fá þetta lagfært, því að reyk- og lykteyðandi tæki hafa verið mjög dýr og árangur óviss. En nú eru komin á markaðinn ódýr tæki af norskri gerð, sem sagt er, að reyn- ist vel. Slík tæki verða nú í vor sett í nýja fiskimjölsverksmiðju, sem reist var í vetur og því aðeins leyfð starf- ræksla á, að vel tækist með reyk- og lofteyðingu. Ef tæki þessi reynast eins og vonir standa til, ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að taka þau einnig í notkun í gömlu fiskimjöls- verksmiðjunni hér. 5. Fatnaður og matargerð. Ólafsvíkur. Æ minna notazt við heimilisiðnað, allt keypt tilbúið i búð- um. Fjölbreytni fæðu eykst með meiri og betri samgöngum, meiri flutningum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.