Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 147
— 145 —
1953
deildinni sjálfri, en síðan hafa sjóðn-
um borizt margar gjafir, og er hann
uú um kr. 10000,00. Hafði stjórn deild-
arinnar fund með blaSamönnum,
skýrði málið fyrir þeim, vakti áhuga
þeirra og fékk þá til þess að reifa
málið í blöðum sínum og vekja með
Því áhuga alls almennings. Þá sendi
deildin, með aðstoð áhugamanna á
Akureyri, bréf til flestra heimilisfeðra
ú Akureyri, i Skagafjarðar-, Eyjafjarð-
ar- 0g Þingeyjarsýslum, þar sem vakin
er athygli á þessu máli og fjárstyrks
beiðzt. Einnig voru sýslunefndum og
úæjarstjórnum á þessum svæðum send-
ar beiðnir um fjárframlög, málinu til
stuðnings. Á árinu hafði deildin með
uöndum fjársöfnun til stuðnings bág-
stöddum, utanlands og innan: Grikk-
jandssöfnun kr. 730,00, til fólksins á
Heiði í Gönguskörðum vegna bæjar-
bruna kr. 3410,00, auk eins alfatnaðar
pg 12 kg af ýmsum fatnaði. Til fólks-
lns á Auðnum i Svarfaðardal, eftir að
snjóflóð sópaði burt bæði bæ og pen-
jngshúsum og drap 2 menn, gaf deild-
*n úr sjóði sinum kr. 5000,00. Deildin
annaðist merkjasölu á öskudaginn,
ains og áður, og seldust merki fyrir
ar- 12582,00, sem er nokkru hærri
'jarhaeð en nokkru sinni fyrr. Ðeildin
naut fjárstyrks frá bæ og sýslu, eins
°8 áður, en fjáröflunarleiöir voru
annars fáar aðrar en merkjasalan og
telagagjöldin, enda varð rekstrarhalli
a árinu kr. 2805,52. Eign i árslok var
talin kr. 125547,45. Félagar voru 430
aasfélagar og 42 ævifélagar, eða alls
4. Kvenfélagiff Hlíf, Akureyri, rak
dagheimili fyrir börn (Pálmholt). Sjá
siðar um barnahæli.
**• Krabbavörn, Vestmannaeyjum.
6- Rauðakrossdeild, Vestmannaeyj-
um.
7. Kvenfélagið Líkn, Vestmannaeyj-
um.
,8. Krabbameinsvarnarfélag, Kefla-
vik.
Félög 5—8 telja hlutaðeigandi hér-
aðslæknar til hjúkrunar- eða líknar-
elaga, en gera ekki frekari grein
tjrir.
Heilsuverndarstöffvar.
1. Heilsuverndarstöff Reykjavikur.
Berklavarnir.
Árið 1953 voru framkvæmdar 26137
læknisskoðanir (26526 árið 1952) á
19688 manns (20504). Tala skyggn-
inga var 15836 (13870). Annazt var
um röntgenmyndatöku 646 (591) sinn-
um. Auk þess var framkvæmd 2621
(2463) loftbrjóstaðgerð. 105 (116)
sjúklingum var útveguð sjúkrahúss-
eða hælisvist. Berklapróf voru fram-
kvæmd á 7656 (7531) manns. 2864
(2901) berklapróf voru framkvæmd á
stöðinni, en 4792 (4630) í skólum á
vegum stöðvarinnar. Enn fremur var
annazt um 588 (592) hrákarannsóknir.
Auk 245 (220) ræktana var 233 (315)
sinnum ræktað úr magaskolvatni, 7
sinnum frá þvagi og 3svar frá brjóst-
himnubólguvökva. Séð var um sótt-
hreinsun á heimilum allra smitandi
sjúklinga, sem að heiman fóru. 393
(387) manns, einkum börn og ung-
lingar, voru bólusett gegn berklaveiki.
Munu nú alls hafa verið bólusettir um
7920 (7527) manns. Skipta má þeim,
er rannsakaðir voru, í 3 flokka:
1. Þeir, sem verið höfffu undir eftir-
liti stöðvarinnar aff minnsta kosti
tvisvar á ári og henni þvi áffnr
kunnir, alls 1261 (1243) manns.
Þar af voru karlar 469 (430), kon-
ur 714 (714), börn 78 (99). Meöal
þeirra fannst virk bcrklaveilci að
85 (126), eða 6,7% (10,1%). 71
(107) þeirra voru með berkla-
veiki í lungum, lungnaeitlum eða
brjósthimnu. í 67 (96) tilfellum,
eða 5,3% (7,7%), var um sjúk-
linga að ræða, sem veikzt höfðu
að nýju eða versnaÖ frá fyrra ári.
Hinir 18 (30) höfðu haldizt svo
til óbreyttir frá 1952. 55 (85)
sjúklingar, eða 4,4% (6,8%),
höfðu smitandi berklaveiki í lung-
um. 49 (69) þeirra, eða 3,9%
(5,6%), urðu smitandi á árinu.
Af þeim voru einungis 13 (15)
smitandi við beina smásjárrann-
sókn, en i 36 (54) fannst fyrst
smit við nákvæmari leit, ræktun
úr hráka eða magaskolvatni.
19