Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 203

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 203
— 201 1953 araðila á hugsanlegum getnaðartíma barnsins. í málinu liggja fyrir þessi læknis- vottorð: !• Vottorð Rannsóknarstofu háskól- ans, dags. 7. febrúar 1955, undirritað X., f. 14/2 1937 .............. Óskirt sveinbarn, f. 16/12 1954 Y„ f. 21/2 1931,............... af prófessor Niels Dungal, svohljóð- andi: „Samkvæmt beiðni yðar, herra sakadómari, hef ég gert blóðrannsókn i barnsfaðernismáli X. Niðurstaðan varð þessi: Aðalfl. Undirfl. C D E c . . 0 MN — + + + . 0 MN —- + + + . . 0 MN + + + + Samkvæmt þessari rannsókn er ekki unnt að útiloka Y. frá faðerninu.“ 2. Vottorð sama aðila, dags. 21. febrúar 1955, svohljóðandi: „Samkvæmt beiðni borgarlæknis og sakadómara hef ég rannsakað sæði frá Y., sem kom sjálfur með það til min eftir minni fyrirsögn, nefnilega ferskt í hitabrúsa með 34° heitu vatni i. Sæðið mældist alls 1.2 ccm. Það er þunnt, hvítgráleitt. Með smásjárrannsókn sést mjög lít- 'ð af spermatozoum, minna en 100 000 Pr. ccm. Enginn þeirra sést hreyfa sig. Með Gram-litun og immersion sést, að langflestir spermatozoahausarnir eru vanskapaðir. Sumir stórir, út- blásnir, með lítilli kjarnalitun, aðrir oeðlilega langir og óreglulegir i lag- lnu, en aðeins einn og einn á stangli er með hálfan kjarnann Gram + og hinn helminginn Gram —, eins og eðlilegt er. Auk þess sjást einstöku leucocytar, epitelfrumur, enn fremur mikið af (>ram + stöfum og kokkum, þar á uieðal diplokokkar og streptokokkar. Ályktun: Eins og sæði mannsins litur út nú, tel ég mjög litlar líkur til þess, að hann geti frjóvgað konu, svo htlar, að ég' tel möguleikann naumast Vera til, eins og er.“ 3. Vottorð ..., sérfræðings í húð- sjúkdómum í Reykjavik, dags. 16. Uiarz 1955, svohljóðandi: „Hinn 18. mai 1954 gerði ég undir- ritaður smásjárskoðun á sæði frá Y„ •••. eftir beiðni hans sjálfs. . Fjöldi sæðisfrumanna og lögun virt- lst eðlileg, en engin hreyfing sást á þeim. Litað preparat var ekki skoðað. Ég tel ekki fært að álykta um frjó- semi Y. af þessari rannsókn einni, meðal annars þar sem mér er ókunn- ugt um, hve langur tími leið, frá þvi að sæðið var tekið og þar til smásjár- rannsóknin fór fram. Þetta vottast hér með samkvæmt beiðni bæjarþings Reykjavikur.“ 4. Vottorð borgarlæknis í Reykja- vík, dags. 30. marz 1955, svohljóð- andi: „í tilefni af barnsfaðernismálinu: X. gegn Y„ hafið þér, herra sakadóm- ari, með bréfi, dags. 7. febr. s. 1„ ósk- að álits míns á því, hvenær barn það, fætt 16.12. 1954, sem mál þetta er risið út af, geti verið komið undir. Þyngd barnsins og lengd við fæð- ingu, sbr. vottorð ljósmóður, dags. 21. f. m„ bendir eindregið til, að barnið hafi verið fullburða við fæðingu. Venjulegur meðgöngutími fullburða barns er um 270 dagar, en getur verið misjafnlega langur, frá 240 til 320 dagar. Mestar líkur eru því til, að barnið sé getið um 21. marz 1954, en mögu- leikar eru þó á, að það hafi komið undir einhverntíma á tímabilinu 30. jan. til 20. apríl sama ár. Málsskjöl þau, sem fylgdu bréfi yðar, endursendast hér með.“ Þá liggur fyrir í málinu yfirlýsing unnustu varnaraðila, ..., ..., .. .hreppi, um það, að hún sé barns- hafandi af völdum varnaraðila. Telur varnaraðili, að unnusta sin muni ekki þunguð af annarra völdum en sínum, ef rétt sé, að hún gangi með barni. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.