Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 168

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 168
1953 — 166 — herbergjum í íbúðarhúsum og 391, eða 2,4%, í ibúðarherbergjum innan um heimilisfólk. Upplýsingar um loftrými eru ófullkomnar, en það virðist vera mjög mismunandi: í hinum almennu skólahúsum er loftrými minnst 1,6 m3 og mest 7,2 m3 á barn, en jafnar sig upp með 3,6 m3. í heimavistarskólum 2,7—17,4 m3, meðaltal 5,9 m3. í hin- um sérstöku kennsluherbergjum í í- búðarhúsum 2,4—10,2 m3, meðaltal 4,6 m3. í ibúðarherbergjum 2,4-—7,1 m3, meðaltal 3,8 m3, sem heimilisfólkið notar jafnframt. í hinum sérstöku skólahúsum, þar sem loftrýmið er minnst, er það oft drýgt með því að kenna börnum til skiptis i stofunum. Vatnssalerni eru til afnota í skólunum fyrir 15490 þessara barna, eða 94,1%, forar- og kaggasalerni fyrir 956 börn, eða 5,8%, og ekkert salerni fyrir 24 börn, eða 0,1%. Leikfimishús hafa 11862 barnanna, eða 72,0%, og bað 12017 börn, eða 73,0%. Sérstakir skólaleikvellir eru taldir fyrir 12037 börn, eða 73,1%. Læknar telja skóla og skólastaði góða fyrir 12898 þessara barna, eða 78,3%, viðunandi fyrir 3301, eða 20,0%, og óviðunandi fyrir 271, eða 1,7%. Rvik. Ljósböð fengu 1630 (1320) börn i skólunum. Lýsi fengu 2361 barn í 3 skólum. Akranes. Kvenfélagið hér i bænum gaf barnaskólanum 2 lampa, háfjalla- sólir. Var búið út herbergi í kjallara skólans til þessara nota með steypi- baði. En þegar farið var að starfrækja ljósin, brá svo við, að allir aðstand- endur barna vildu koma þeim þar að, en þau eru um 370. Ákveðið var, að öll 7 ára börnin skyldu fá ljósböð, en önnur samkvæmt ráðleggingu heim- ilislæknis og hjúkrunarkonu skólans. Á þessu ári kom til athugunar og á- kvörðunar vandamál i sambandi við barnaskólann á Heynesi. Hreppurinn, Innri-Akraneshreppur, á ekkert sam- komuhús, en barnaskólinn hefur verið notaður fyrir þinghús og til funda- halda. í seinni tið hefur félagsskapur unga fólksins eitthvað færzt i aukana, og fékk ungmennafélagið leyfi skóla- nefndar til að halda skemmtisamkom- ur í skólanum, með samþykki kenn- arans. En umgengni og viðskilnaður þótti ekki í sem beztu lagi. Þegar mér komu fregnir af þessu, mótmælti ég þvi, að skólinn væri hafður til þess- ara nota, meðan á kennslutíma stæði. Átti ég síðan nánar tal um þetta við skólanefnd, en oddviti hreppsins er í henni, og við kennarann. Samkvæmt fengnum upplýsingum mun svo vera ástatt, að leyft hefur verið að nota sama húsið fyrir skóla og samkomu- hús af illri nauðsyn. Afskiptum min- um af þessu máli lyktaði þannig að þessu sinni, að kennarinn lofaði að sjá um, að hreinsað væri eftir sam- komur, svo að vel væri viðunandi. Ekki hefur þó verið kyrrt um málið i vetur, og mun námsstjóri hafa haft af þvi afskipti. Skoðun mín á málinu er sú, að ekki beri að leyfa afnot af barnaskóla til samkomuhalds, meðan skólatiminn stendur, en hitt er annað mál, að það getur verið ill nauðsyn að leyfa, að kennsla fari fram i sam- komuhúsi, á meðan ekki er um annað betra að gera, en þá á samkomuhúsið ekki að ganga undir fölsku nafni eða njóta þeirra opinberu hlunninda, sem skólum eru ætluð. 1 sambandi við skólaeftirlitið má geta þess, að bæjar- stjórnin hér á Akranesi hefur samið við Grim Björnsson tannlækni um tanneftirlit og aðgerðir á börnum barnaskólans. Er samið um 1 klst. starf á dag, en það reynist of stuttur tími og nægir varla til þess af afgreiða elztu deildirnar. Borgarnes. Á þessu ári er verið að reisa heimavistarskóla fyrir börnin í Mýrasýslu utan Borgarness, sem kem- ur i not 1954. Er þetta því í siðasta skipti, sem ég skoða skólabörn i þeim hreppum Mýrasýslu, er Borgarnesliér- aði tilheyra, þar sem börnin verða að sjálfsögðu framvegis skoðuð i skólan- um, sem er í Kleppjárnsreykjahér- aði. Ólafsvíkur. í Ólafsvík er vandaður barnaskóli í byggingu, en taka mun a. m. k. 2 ár enn að gera hann kennslu- hæfan. Annars staðar við sama. Búðardals. Sama ófremdarástandið ríkir, að því er skólamálin áhrærir. Farkennsla víðast hvar. í Miðdala-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.