Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 116
1953
— 114 —
Ólafsvíkur. Varices cruris & se-
quelae 9.
Þingeyrar. Phlebitis cruris 2, vari-
ces et ulcera cruris 2.
Flateyrar. 2 tilfelli skorin á Lands-
spítalanum.
Hvammstanga. NokkuS algengt.
VirSist ættlægt a. m. k. í 2 ættum. 1
kona skorin upp. Nokkrum sinnum
sprautaS i hnútana.
Sanðárkróks. Alltaf allmargir sjúk-
lingar, aSallega konur. Voru nokkrar
skornar viS því meS góSum árangri,
aS því er séS varS.
Grenivíkur. Fáir sjúklingar vitja
mín meS þenna kvilla, þó 1 kona meS
ljótt sár á fæti.
VopnafJ. Eczema cruris varicosum 7.
Seyðisfj. BæSi konur og karlar
ganga meS æSahnúta, en fæstir hafa
tækifæri til aS leita sér lækninga við
þeim, eSa hafa sig i þaS.
Nes. Engin ný tilfelli af ulcera
cruris, en 1 gamalt læknaSist meS
zinklímsumbúSum, og önnur haldast
sæmilega i skefjum meS aluminium
subacetat-bökstrum og venjulegri sára-
meSferS. Teygjusokkar (og teygju-
bindi) hjálpa allmikiS við æðahnúta
og fylgikvilla þeirra.
Eyrarbakka. Nokkur slæm leggjasár
á rosknu fólki.
: í ' ' j ■ ;í , í ' i.' i ■ ' • :
D. Kvillar skólabarna.
Tafla X.
Skýrslur um skólaskoSun hafa bor-
izt úr öllum læknishéruðum og ná til
16470 barna.
Af þessum fjölda barna voru 6 talin
svo berklaveik viS skoðunina, aS þeim
var vísaS frá kennslu, þ. e. 0,4%«. Önn-
ur 29, ]). e. 1,8%«, voru aS vísu talin
berklaveik, en leyfð skólavist.
Lús eða nit fannst í 447 börnum,
eða 2,7%, og kláði á 3 börnum í 2
héruðum, þ. e. 0,2%c. Geitur fundust
ekki í neinu barni, svo að getiS sé.
ViS skoðunina ráku læknar utan
Reykjavíkur og HafnarfjarSar sig á 96
af 9549 börnum með ýmsa aðra næma
kvilla, þ. e. 1,8%. Skiptust kvillar
þeirra, sem hér segir (athugun þessi
eflaust aS jafnaði bæði sundurleit og
gloppótt):
Angina tonsillaris................. 15
Catarrhus resp. acutus ............ 76
Impetigo ........................... 5
Samtals 96
Um ásigkomulag tanna er getið í
öllum slcólabörnum, er skoðuð voru,
nema í Rvik, þar sem athugun þessi
nær aðeins til 2829 skólabarna af 6187.
Þegar þess er gætt, svara tölur til þess,
að 72,9% skólabarna í öllu landinu
séu með skemmdar tennur. Fjölda
skemmdra tanna er getið í 12258
skólabarna. Voru þær samtals 34009,
eða til uppjafnaðar 2,7 skemmdar
tennur i barni. MeS meiri eða minni
reglu er getið viðgerðra tanna i 11524
börnum, og eru þau samtals með 8901
viðgerða tönn, eða tæplega % tannar
til uppjafnaðar í barni.
Rvik (6187). Hér skulu taldir kvill-
ar þeir, er skólalæknar geta um: Bein-
kröm 403, hryggskekkja 272, kryppa
48, ilsig 390, kviðslit 155, ósigið eista
65, exi 26, kverkilauki 361, sjóngallar
446, heyrnardeyfa 35, málgallar 39. Of
létt 705 börn, of þung 124. Mjög virð-
ist skorta á, að samræmi sé í mati
skólalæknanna á sjúkdómseinkennum.
Sem dæmi um þetta má nefna, að í
einum skólanna voru 30,5% barnanna
talin hafa einkenni um beinkröm, þar
sem samsvarandi hundraðstala i öðr-
um skólum var 3,2—5,2, og í sama
skóla voru 25,6% barnanna álitin
hryggskökk, en í hinum skólunum
1—2,7%.
Hafnarfj. (734). Heilsufar skóla-
barna reyndist gott við skoðun. Engu
barni meinuð skólavist vegna veik-
inda. Öll börnin berklaprófuð eins og
áður (Moropróf), og þau, sem jákvæð
reyndust og höfðu orðið það á náttúr-
legan hátt, voru gegnlýst, en calmet-
teruðu börnin voru gegnlýst s. 1. ár,
talið nægilegt að gegnlýsa þau annað
hvert ár. 1 telpa veiktist nú um ný-
árið af pleuritis og tuberculosis prim-
aria; var nú orðin Moro + , en var -4-
við haustskoðun. Liggur nú á sjúkra-
húsi á batavegi.