Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 116

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 116
1953 — 114 — Ólafsvíkur. Varices cruris & se- quelae 9. Þingeyrar. Phlebitis cruris 2, vari- ces et ulcera cruris 2. Flateyrar. 2 tilfelli skorin á Lands- spítalanum. Hvammstanga. NokkuS algengt. VirSist ættlægt a. m. k. í 2 ættum. 1 kona skorin upp. Nokkrum sinnum sprautaS i hnútana. Sanðárkróks. Alltaf allmargir sjúk- lingar, aSallega konur. Voru nokkrar skornar viS því meS góSum árangri, aS því er séS varS. Grenivíkur. Fáir sjúklingar vitja mín meS þenna kvilla, þó 1 kona meS ljótt sár á fæti. VopnafJ. Eczema cruris varicosum 7. Seyðisfj. BæSi konur og karlar ganga meS æSahnúta, en fæstir hafa tækifæri til aS leita sér lækninga við þeim, eSa hafa sig i þaS. Nes. Engin ný tilfelli af ulcera cruris, en 1 gamalt læknaSist meS zinklímsumbúSum, og önnur haldast sæmilega i skefjum meS aluminium subacetat-bökstrum og venjulegri sára- meSferS. Teygjusokkar (og teygju- bindi) hjálpa allmikiS við æðahnúta og fylgikvilla þeirra. Eyrarbakka. Nokkur slæm leggjasár á rosknu fólki. : í ' ' j ■ ;í , í ' i.' i ■ ' • : D. Kvillar skólabarna. Tafla X. Skýrslur um skólaskoSun hafa bor- izt úr öllum læknishéruðum og ná til 16470 barna. Af þessum fjölda barna voru 6 talin svo berklaveik viS skoðunina, aS þeim var vísaS frá kennslu, þ. e. 0,4%«. Önn- ur 29, ]). e. 1,8%«, voru aS vísu talin berklaveik, en leyfð skólavist. Lús eða nit fannst í 447 börnum, eða 2,7%, og kláði á 3 börnum í 2 héruðum, þ. e. 0,2%c. Geitur fundust ekki í neinu barni, svo að getiS sé. ViS skoðunina ráku læknar utan Reykjavíkur og HafnarfjarSar sig á 96 af 9549 börnum með ýmsa aðra næma kvilla, þ. e. 1,8%. Skiptust kvillar þeirra, sem hér segir (athugun þessi eflaust aS jafnaði bæði sundurleit og gloppótt): Angina tonsillaris................. 15 Catarrhus resp. acutus ............ 76 Impetigo ........................... 5 Samtals 96 Um ásigkomulag tanna er getið í öllum slcólabörnum, er skoðuð voru, nema í Rvik, þar sem athugun þessi nær aðeins til 2829 skólabarna af 6187. Þegar þess er gætt, svara tölur til þess, að 72,9% skólabarna í öllu landinu séu með skemmdar tennur. Fjölda skemmdra tanna er getið í 12258 skólabarna. Voru þær samtals 34009, eða til uppjafnaðar 2,7 skemmdar tennur i barni. MeS meiri eða minni reglu er getið viðgerðra tanna i 11524 börnum, og eru þau samtals með 8901 viðgerða tönn, eða tæplega % tannar til uppjafnaðar í barni. Rvik (6187). Hér skulu taldir kvill- ar þeir, er skólalæknar geta um: Bein- kröm 403, hryggskekkja 272, kryppa 48, ilsig 390, kviðslit 155, ósigið eista 65, exi 26, kverkilauki 361, sjóngallar 446, heyrnardeyfa 35, málgallar 39. Of létt 705 börn, of þung 124. Mjög virð- ist skorta á, að samræmi sé í mati skólalæknanna á sjúkdómseinkennum. Sem dæmi um þetta má nefna, að í einum skólanna voru 30,5% barnanna talin hafa einkenni um beinkröm, þar sem samsvarandi hundraðstala i öðr- um skólum var 3,2—5,2, og í sama skóla voru 25,6% barnanna álitin hryggskökk, en í hinum skólunum 1—2,7%. Hafnarfj. (734). Heilsufar skóla- barna reyndist gott við skoðun. Engu barni meinuð skólavist vegna veik- inda. Öll börnin berklaprófuð eins og áður (Moropróf), og þau, sem jákvæð reyndust og höfðu orðið það á náttúr- legan hátt, voru gegnlýst, en calmet- teruðu börnin voru gegnlýst s. 1. ár, talið nægilegt að gegnlýsa þau annað hvert ár. 1 telpa veiktist nú um ný- árið af pleuritis og tuberculosis prim- aria; var nú orðin Moro + , en var -4- við haustskoðun. Liggur nú á sjúkra- húsi á batavegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.