Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 63
— 61
1953
Nokkrir bæjarbúa stunduðu og vinnu
hjá „varnarliSinu“.
Djúpavogs. Afkoma sæmileg, en
betri þó i sveitum, enda þótt fjár-
pestir herji víSa. Afkoma manna i
þorpum sennilega fyrir neSan meSal-
lag.
Hafnar. Almenn afkoma góS.
Kirkjubæjar. Afkoma góS hjá flest-
um, svo sem aS undanförnu.
Vestmannaeyja. Afkoma almennings
góS.
Eyrarbakka. Afkoma manna meS
bezta móti.
Keflavikur. Ekki er annaS hægt aS
segja en afkoma manna í Keflavíkur-
héraSi standi meS talsverSum blóma
á þessu ári. Atvinna til landsins, sem
aSallega er flugvallarvinna, var hér
nægjanleg allt áriS, eins og áSur, og
dregur hún fólk til sin hvaSanæva af
landinu, enda er Keflavík svo ört vax-
andi bær, aS mest minnir á gullgraf-
arabæi i Ameriku, er þeir voru i
blóma. Má líka til sanns vegar færa
aS þvi leyti, aS allar kaupgreiSslur
þar eru meS ólíkindum háar, og hef-
ur legiS viS borS, aS gera þyrfti sér-
stakar ráSstafanir til þess aS flug-
vallarvinnan dragi ekki svo vinnuafliS
frá framleiSslunni (sjávarútveginum),
aS til stórtjóns yrSi, en þetta hefur
allt blessazt fram aS þessu, enda er
bersýnilega farsælla fyrir þjóSarbú-
skapinn, aS framleiSslan aukist, en
minnki ekki, hvaS sem flugvellinum
líSur.
II. Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði.1 2)
Fólksfjöldi á öllu landinu í árslok
(b- e. 1. desember) 1953 152506
(148938 16. október 1952). MeSal-
roannfjöldi samkvæmt þvi 150722
U47739).2)
í Reykjavik var fólksfjöldinn 60124
(58761), eða 39,4% (39,5%) allra
landsbúa.
Hjónavígslur 1225 (1151), eSa 8,1%<>
(7,8 %.).
Lögskilnaðir hjóna 122 (109), eSa
0,8%. (0,7%.).
Lifandi fæddust 4322 (4075) börn,
^ða 28,7%. (27,6%.).
Andvana fæddust 69 (78) börn, eSa
15,7%. (18,8%.) fæddra.
Manndauði á öllu landinu 1118
(1082) menn, eSa 7,4%. (7,3%.).
Á 1. ári dó 81 (84) barn, eða 18,7%.
(20,6%.) lifandi fæddra.
Dánarorsakir samkvæmt dánarvott-
orðum, flokkaðar samkvæmt hinni al-
Þjóðlegu sjúkdóma- og dánarmeina-
skrá (3 stuðlar), eru sem hér segir:
1) Eftlr upplýsingum Hagstofunnar.
2) Um fölksf jölda i einstökum héruðum sjá
töflu I.
I. Næmar sóttir og aðrir sjúkdómar,
er sóttkveikjur valda Morbi infec-
tiosi et parasitarii
Berklar í öndunarfærum Tbc.
organorum respirationis
002 Lungnatæring Tbc. pulmonum 8
Önnur berklaveiki Tbc. alia
010 Mengisberklar og berklar í
miðtaugakerfi Tbc. meningum
et systematis nervosi centralis 3
016 Þvagfæra- og kynfæraberklar
Tbc. urogenitalis ............ 3
----- 6
Sárasótt og fylgikvillar hennar
Syphilis cum sequelis
020 Meðfædd sárasótt Syphilis
congenita..................... -
021 Sárasótt öndverð Syphilis
recens ....................... -
022 Osæðarhnútur Aneurysma
(syphiliticum) aortae ....... -
023 Önnur sárasótt i blóðrásar-
færum Syphilis cardiovas-
cularis alia ................. 1
024 Mænutæring Tabes dorsalis . -
025 Sárasóttarlömum Dementia
paralytica ................... -
026 Önnur sárasótt í taugakerfi
Syphilis alia cerebri et me-
dullae spinalis ............. 1
2