Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Síða 63

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Síða 63
— 61 1953 Nokkrir bæjarbúa stunduðu og vinnu hjá „varnarliSinu“. Djúpavogs. Afkoma sæmileg, en betri þó i sveitum, enda þótt fjár- pestir herji víSa. Afkoma manna i þorpum sennilega fyrir neSan meSal- lag. Hafnar. Almenn afkoma góS. Kirkjubæjar. Afkoma góS hjá flest- um, svo sem aS undanförnu. Vestmannaeyja. Afkoma almennings góS. Eyrarbakka. Afkoma manna meS bezta móti. Keflavikur. Ekki er annaS hægt aS segja en afkoma manna í Keflavíkur- héraSi standi meS talsverSum blóma á þessu ári. Atvinna til landsins, sem aSallega er flugvallarvinna, var hér nægjanleg allt áriS, eins og áSur, og dregur hún fólk til sin hvaSanæva af landinu, enda er Keflavík svo ört vax- andi bær, aS mest minnir á gullgraf- arabæi i Ameriku, er þeir voru i blóma. Má líka til sanns vegar færa aS þvi leyti, aS allar kaupgreiSslur þar eru meS ólíkindum háar, og hef- ur legiS viS borS, aS gera þyrfti sér- stakar ráSstafanir til þess aS flug- vallarvinnan dragi ekki svo vinnuafliS frá framleiSslunni (sjávarútveginum), aS til stórtjóns yrSi, en þetta hefur allt blessazt fram aS þessu, enda er bersýnilega farsælla fyrir þjóSarbú- skapinn, aS framleiSslan aukist, en minnki ekki, hvaS sem flugvellinum líSur. II. Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði.1 2) Fólksfjöldi á öllu landinu í árslok (b- e. 1. desember) 1953 152506 (148938 16. október 1952). MeSal- roannfjöldi samkvæmt þvi 150722 U47739).2) í Reykjavik var fólksfjöldinn 60124 (58761), eða 39,4% (39,5%) allra landsbúa. Hjónavígslur 1225 (1151), eSa 8,1%<> (7,8 %.). Lögskilnaðir hjóna 122 (109), eSa 0,8%. (0,7%.). Lifandi fæddust 4322 (4075) börn, ^ða 28,7%. (27,6%.). Andvana fæddust 69 (78) börn, eSa 15,7%. (18,8%.) fæddra. Manndauði á öllu landinu 1118 (1082) menn, eSa 7,4%. (7,3%.). Á 1. ári dó 81 (84) barn, eða 18,7%. (20,6%.) lifandi fæddra. Dánarorsakir samkvæmt dánarvott- orðum, flokkaðar samkvæmt hinni al- Þjóðlegu sjúkdóma- og dánarmeina- skrá (3 stuðlar), eru sem hér segir: 1) Eftlr upplýsingum Hagstofunnar. 2) Um fölksf jölda i einstökum héruðum sjá töflu I. I. Næmar sóttir og aðrir sjúkdómar, er sóttkveikjur valda Morbi infec- tiosi et parasitarii Berklar í öndunarfærum Tbc. organorum respirationis 002 Lungnatæring Tbc. pulmonum 8 Önnur berklaveiki Tbc. alia 010 Mengisberklar og berklar í miðtaugakerfi Tbc. meningum et systematis nervosi centralis 3 016 Þvagfæra- og kynfæraberklar Tbc. urogenitalis ............ 3 ----- 6 Sárasótt og fylgikvillar hennar Syphilis cum sequelis 020 Meðfædd sárasótt Syphilis congenita..................... - 021 Sárasótt öndverð Syphilis recens ....................... - 022 Osæðarhnútur Aneurysma (syphiliticum) aortae ....... - 023 Önnur sárasótt i blóðrásar- færum Syphilis cardiovas- cularis alia ................. 1 024 Mænutæring Tabes dorsalis . - 025 Sárasóttarlömum Dementia paralytica ................... - 026 Önnur sárasótt í taugakerfi Syphilis alia cerebri et me- dullae spinalis ............. 1 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.