Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 126
í umsjá konunnar. íbúð: IV2 her-
bergi og eldhús, útisalerni (25 m2
alls). Fjárhagsástæður: 24 þúsund
króna árstekjur (1952).
Sjúkdómur: Psychosis manio-
depressiva.
Félagslegar ástæður:
Þröngt og ófullkomið húsnæði.
Rýrar tekjur.
22. 34 ára g. verkamanni í ... hreppi.
5 fæðingar og 1 fósturlát á 6
árum. Komin 4 vikur á leið. 5
börn (6, 5, 4, 3 og V2 árs) i um-
sjá konunnar. íbúð: 2 herbergi
og eldhús í 50 ára gömlu húsi,
sem illa er viðhaldið; kuldi og
súgur; engin þægindi önnur en
rennandi neyzluvatn.
Sjúkdómur : Debilitas.
Félagslegar ástæður:
Ómegð og ekki íbúðarhæf húsa-
kynni.
23. 32 ára g. verkamanni, Snæfells-
nesi. 9 fæðingar á 12 árum. Iíomin
10 vikur á leið. 7 börn (11, 7, 6, 4,
4, 3 og 1 árs) í umsjá konunnar.
íbúð: 3 herbergi og eldhús i við-
unandi ástandi. Fjárhagsástæður:
20 þúsund króna árstekjur.
Sjúkdómur: Inferioritas men-
tis (!). Pyelitis recidivans.
Félagslegar ástæður:
Ómegð, fátækt, heilsuleysi eigin-
manns.
24. 29 ára g. verkamanni, Siglufirði.
6 fæðingar og 1 fósturlát á 8 ár-
um. Komin 6 vikur á leið. 6 börn
(8, 7, 6, 5, 3 og % árs) í umsjá
konunnar. íbúð: 2 herbergi í
gömlu húsi. Fjárhagsástæður erf-
iðar, eiginmaður oft atvinnulítill.
Sjúkdómur : Depressio men-
tis.
Félagslegar ástæður:
Ómegð 0g fátækt.
25. 32 ára g. verkamanni, Reykjavík.
5 fæðingar á 9 árum. Komin 6
vikur á leið. 5 börn (9, 8, 6, 3 og
% árs) í umsjá konunnar. íbúð:
4 herbergi og eldhús. Fjárhags-
ástæður: 36 þúsund króna árs-
tekjur.
Sjúkdómur : Prolapus uteri.
Cystocele. Morbus cordis mitralis.
Félagslegar ástæður:
Ómegð, atvinnuleysi eiginmanns
með köflum vegna drykkjuskapar.
26. 29 ára g. verkamanni, Kefla-
vík(?). 6 fæðingar á 12 árum.
Komin 6—7 vikur á leið. 6 börn
(12, 9, 8, 5, 3 og 1 árs) í umsjá
konunnar. íbúð: Of lítil fyrir 8
manns, en annars sæmileg. Fjár-
hagsástæður: 27 þúsund króna
árstekjur (1952).
Sjúkdómur : Phlebitis chro-
nica. Prolapsus uteri.
Félagslegar ástæður:
Fjárhagsörðugleikar. Ómegð.
27. 27 ára óg. verkakona. Heimilis-
fang ekki greint. 2 fæðingar og 1
fóstureyðing á 6 árum. Komin 6
vikur á leið. Börnin hjá venzla-
fólki. íbúð: Ekkert heimili, dvelst
á heilsuhæli. Fjárhagsástæður:
Eigna- og tekjulaus.
Sjúkdómur : Tbc. pulmonum.
Félagslegar ástæður:
Eigna- og heimilisleysi. Unnusti
hennar einnig berklaveikur á
lieilsuhæli, og hafa bæði verið
sjúklingar árum saman.
Sjúkrahús Akureyrar:
28. 34 ára óg., en býr með sjómanni,
...hreppi. 8 fæðingar og 2 fóst-
urlát á 12 árum. Komin 8—10
vikur á leið. 7 börn (12, 11,
10, 7, 4, 2 og 1 árs) i umsjá kon-
unnar. íbúð: 2 herbergi og eld-
hús, annað herbergið mjög lítið.
Fjárhagsástæður lélegar.
Sjúkdómur: Inferioritas, moli-
mina gravidarum, exhaustio.
F élagslegar ástæður:
Ástæður hinar hörmulegustu. Get-
ur á engan hátt séð sómasamlega
fyrir börnum. Fyrirvinna og
barnsfaðir drykkfelldur með stop-
ula atvinnu og fjárskortur oft til-
finnanlegur.
V a n a ð a r voru 10 konur, jafn-
framt þvi sem fóstri þeirra var eytt
(spondylitis tbc. & phlebitis cruris
& fibromyomata uteri, molimina gra-
viditatum ante, pyelonephritis, Rhesus-
meinsvörum, radiculitis lumbalis, pro-
lapsus uteri, depressio mentis 2, tbc.