Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 135

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 135
— 133 — 1953 5, congelatio 1. Intoxicatio NH3 1, CO 2. Bakkagerðis. Fract. antibrachii 1, costarum 3, digiti I pedis 1. Vulnus incisivum antibrachii 1 (43 ára karl- maður datt á ljá, sem hann hélt á i hendinni, og skar sundur flesta vöðva dorsalt á hægra framhandlegg, nokkru framan við olnboga). Auk þess bundið um minna háttar bruna og nokkur smásár saumuð. Seyðisfí. Fract. femoris 2 (drengir), cruris 2, malleoli externi 1. Lux. humeri 1. Annað leggjarbrotið greri ekki, 0g varð að senda sjúklinginn — 20 ára pilt, sem brotnaði í knatt- spyrnu — til Reykjavikur til speng- ingar. Sjúklingurinn átti a. m. k. 9 mánuði i meiðslinu. 62 ára karlmað- ur, sem um tima hafði þjáðst af þung- lyndi vegna fjárhagserfiðleika, drekkti ^ér um miðjan dag, rétt fyrir utan nseinn. Batt stein um háls sér, óð út 1 sjóinn, unz hann botnaði ekki leng- ur. Likið fannst eftir fáar klukku- stundir. Aes. Togarasjómaður frá Húsavik tell milli skips og bryggju og kramd- Jst til bana. 2 sjómenn úr héraðinu Orukknuðu utan þess, en náðust ekki. ^ract. costae 5, radii 2, claviculae 2, uigiti 3, mandibulae 1, femoris 1, hu- ^eri 1, coccygis 1, nasi 2. Lux. humeri (habitualis) 2, mandibulae 1, pollicis L Contusiones 24. Commotiones cere- uri 7. Intoxicationes 2 (börn drukku u^áoliu og lysol og heilsaðist vel). iústorsio articulationis talocruralis 12, uiiis locis 11. Vulnera incisiva 52, eontusa 34, abrasa 12, sticta 10. Com- oustiones 11. Corpus alienum oculi 17, subcutis 11, nasi 2. Búða. Fjöldi minna háttar slysa, eins og venjulega, krókstungur, skurð- sar, mör, tognanir. Lux. cubiti: dreng- ur 13 ára, sem áður hefur 5 sinnum mrið úr sama olnbogalið. Var seinna §erð skurðaðgerð á liðnum á Lands- spitalanum. Karlmaður fór úr hægra uxlarlið. Djúpavogs. Fullorðin kona datt, rak niður vinstri hönd og fékk fract. Col- lesi. Gömul kona í Breiðdal var að gera hreint og stóð uppi á kassa, en datt niður af honum; fékk fract. cruris og marðist mjög. 3 ára drengur datt inn urn hlöðuvindauga og fékk fract. cruris. Bóndi i Álftafirði datt og fékk fract. Collesi. Kona um fimm- tugt datt á svelli og fékk slæma fract. tibiae. Var konan send til Reykjavík- ur og leggurinn spengdur. Hafnar. Dauðaslys á sanddæluskipi frá Kaupmannahöfn, er var hér að vinnu. 1. stýrimaður varð fyrir vir, er hljóp úr blökk, þegar hún rifnaði úr þilfarinu. Fékk mikið sár á hægra gagnauga og heilahristing. Dó innan 11 klukkustunda. 2 ára drengur saup á kalílút 21%, fékk stenosis pylori et oesophagi, sendur á Landsspitalann og er þar enn. 12 ára drengur skar sundur hásin á ljá. Sendur flugleiðis á Akureyrarspítala og sárið saumað þar. Fract. radii 2, costae 1. Lux. hu- meri 1. Auk þess talsvert um smáslys, einkum á vertiðinni. Kirkjubæjar. Á árinu ekkert slys, sem orð er á gerandi. Vestmannaeyja. Dauðaslys alls 7. 5 sjómenn drukknuðu af 9 manna skips- höfn, er m/b Guðrún fórst 23. febrúar skammt fyrir austan Eyjar. 3 líkin fundust rekin við suðurströndina, en 2 fundust aldrei. Hinir 4 komust við illan leik, en fádæma harðfengi af á gúmbát, sem rak í gegnum brim og boða í vitlausu veðri upp i Landeyja- sand. 2 unglingar hröpuðu fyrir björg í sjó, og fundust líkin aldrei. 60 meira háttar slys komu til aðgerða á sjúkra- húsi á árinu. Eyrarbakka. Fract. cruris 2, anti- brachii 2, brachii 1, costarum 3, lux. liumeri 1. Töluvert um smærri sár og rnargvísleg meiðsli. Keflavíkur. Komið var með mann á stofu til héraðslæknis kl. 12% á há- degi í marzmánuði. Hafði hann fundizt þá um morguninn i bílgarmi, sem stóð við hús eitt löngum. Maðurinn var rænulaus og kaldur. Áverkar sáust ekki á höfði mannsins, nema skráma í andliti og bólga. En þegar að var gáð, kom i ljós ca. 1 sm neðan við vinstra kjálkabarð 6—7 sm langur skurður á hálsi. Var hann sýnilega skorinn með beittu eggjárni, þvi að barmar voru sléttir og ókramdir. Var skurðurinn i gegnum húð, fitu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.