Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 169

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 169
— 167 — 1953 hreppi t. d. kennt á 8 stöðum og ekki valdir þeir beztu. Flateyjar. Húsakynni hin sömu og á fyrra ári. Flateyrar. Skólaeftirlit framkvæmt í öllum skólum héraðsins. Arnes. Kennslustofur eru bjartar og rumgóðar. Loftrými i svefnherbergj- er nægjanlegt. Hvammstanya. Skólastaðir, allir nema 1, sem ekki var enn ákveðinn, skoðaðir um haustið, ásamt börnum °g kennara. Töldust viðunandi. Flönduós. Farskólar eru nú haldnir 1 miklu betra húsnæði en áður, því a® i öllum sveitum eru til nýbyggð, ''onduð og sæmilega rúmgóð hús, sem U£egt er að halda skóla i. SÍQlufí. Leikfimishús fylgir barna- skólanum. Verður það að teljast ófull- komið. Seint á síðast liðnu ári kvikn- a®i i því, og skemmdist það allmikið, eu mun verða endurbyggt og þá ef til vill eitthvað fullkomnað. Við barna- skolann starfar hjúkrunarkona, sem Jafnframt aðstoðar tannlækninn við aogerðir á barnaskólabörnum, sem fá °keypis tannaðgerðir. ylafsfí. Á efri hæð skólahússins var Uu lokið við að ganga frá kennslustof- um. Renniskilrúm voru sett upp, og vmðist verkið vandað. Má nú gera emn sal úr 3 kennslustofum. Stofurn- ar voru allar fullmálaðar. Enn fremur geugið að fullu frá ljósastæðum í ollum kennslustofum uppi og niðri. vennslustofur á efri hæð einnig hljóð- (ieyfðar með þar til gerðum plötum, sem reynast ágætlega. Eftir er nú ein- Ungis að ganga frá kennslueldhúsi. A-kureyrar. Ljósastofa barnaskóla kureyrar starfaði frá 7. nóvember til * aPril. Ljósböð fengu 332 börn, 181 stulka og 151 drengur. Þorskalýsi var Sefið í skólanum — svo og gulrófur —- Ia 2. nóvember til 10. apríl. Freniuíkur. Börnin skoðuð haust og Framför skólabarnanna yfirleitt Lýsisgjafir voru i skólanum, þó ekki alveg stöðugt. Miðstöð var sett í ? ^olahúsið siðast liðið haust og í sal- (Un> sem er uppi yfir skólastofunni. °lf hans var orðið ónýtt og mikið arið að bera á því, að ryk félli frá mltinu niður í skólastofurnar, sérstak- lega eftir samkomur i salnum. Nýtt gólf var sett i salinn, og bólar nú ekki á neinu slíku. Miðstöðin hefur reynzt prýðilega i vetur, og er húsið nú eins og annað hús. Breiðumýrar. Engir heimavistar- skólar eru i héraðinu. Á 2 stöðum eru fastir skólar á heimilum kennara við góðan aðbúnað. Annars staðar á ýms- um heimilum við misgóða, en þó yfir- leitt sæmilega aðstöðu. í Mývatnssveit er skóli nú á þriðja vetri i prestslausu prestsseturshúsi. Kennarinn og kona hans hafa tekið börn þangað á vist, þau, sem lengra eiga að. Þetta er stórt hús, herbergjaskipun er um flest svip- uð og væri í smáheimavistarskóla, svo að þarna er prýðileg aðstaða, hvað lengi sem það nú varir, og segja má, að hvert gagn sem sé að prestum, þá hafi þarna verið mikil not að prest- leysi. Seyðisfí. Skólaskoðun fer fram í byrjun skólaárs og að vetrinum, ef þörf þykir, t. d. ef vart verður við óþrif. Djúpavoys. Lokið er að mestu leyti byggingu barnaskólans á Djúpavogi. Er það mikil og vegleg bygging, enda ekki vanþörf á úrbót, þar sem ganii skólahúsið var mjög lélegt orðið. Vestmannaeyja. Gagnfræðaskólahús- ið er innréttað i áföngum, eftir því sem þörfin fyrir húsnæði eykst, og var á árinu gengið frá 2 stofum í við- bót. Á árinu 1954 er fyrirhugað að ganga alveg frá leikfimissal og tilheyr- andi lireinlætistækjum. Mest áherzla var lögð á eftirlitið í barnaskólanum, en þar starfar hjúkrunarkona. Börnin fengu ókeypis tannlækningar, lýsi og ljósböð. 12. Barnauppeldi. Blönduós. Varla lakara hér en víð- ast hvar annars staðar, og er að vísu ekki mikið með því sagt. Lakara mun það vera i kauptúnunum, en i sveit- unum, og veldur þvi iðjuleysi ung- linga, sem ekkert athvarf eiga utan heimilis nema götuna. Grenivíkur. Barnauppeldi í sæmi- legu lagi. Seyðisfí. Engin breyting, nema þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.