Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 182

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 182
1953 — 180 dáið skömmu seinna. ViS krufn- ingu kom i ljós, aS ein vena pul- monis var sprungin, 3 cm rifa var í pericardium og pleura rifin á 3—4 cm löngu svæði í kringum hilus. HafSi blóS fossaS úr gat- inu á lungnabláæSinni og blætt inn i brjósthol (500 cc í hægri, 100 cc í vinstri pleura). BlæSing þessi hefur skjótt leitt til bana. Rvík. Er mannslát urSu meS voveif- legum hætti eSa lik fundust, var ég jafnan til kallaSur. Var í þeim tilfell- um ætiS krafizt réttarkrufningar. Á árinu voru framkvæmdar 45 réttar- krufningar. LeitaS var álits míns í 10 barnsfaSernismálum. Borgarnes. SkoSunargerS aS beiSni lögreglustjóra var framkvæmd á sjó- reknu líki. Var þaS svo skemmt, aS þar var ekki nema um almenna lík- skoSun aS ræSa meS ákvörSun á kvni og lit. Ólafsvíkur. BlóStaka hjá móSur og barni í barnsfaSernismáli. Vestmannaegja. Einu sinni var gerS likskoSun og krufning. 22. Sótthreinsun samkvæmt lögum. Tafla XX. Samkvæmt sótthreinsunarreikning- um, er borizt hafa landlæknisskrif- stofunni, hefur sótthreinsun heimila fariS 41 sinni fram á árinu á öllu landinu, þar af aSeins 4 sinnum utan Reykjavikur. TíSast var tilefniS berklaveiki (90%). Vestmannaeyja. HéraSslæknir leiS- beindi fólki þrisvar um sótthreinsanir vegna berklaveiki. 23. Húsdýrasjúkdómar. Flateyjar. 1 hestur fékk snert af hrossasótt, 1 kýr dó úr doSa, 1 rolla úr júgurbólgu. Flateyrar. AllmikiS boriS á Hvann- eyrarveiki í haust. Erfitt aS segja um árangur af lyfjum. Þó aS flestir gefi súlfa, eru skammtar misstórir og mis- jafnlega gefnir, enda á reiki hjá dýra- íæknum. Bezta árangri ná þeir, sem gefa 3—4 g undir eins, er einkenni koma í ljós, og svo 1 g á 4 klukku- stunda fresti i 4 daga. Min var vitjaS þrisvar vegna súrdoSa í kúm. GefiS glycosum pro injectione meS fullum bata. Hvammstanga. Talsvert unniS aS ræktunarframkvæmdum, eins og und- anfarin ár. 3 vegir teknir í þjóSvega- tölu. Blönduós. Vanhöld á kúm voru tals- verS, og virSast bændur og búfróSir menn renna nokkuS blint í sjóinn meS ])aS, hvernig fóSra beri þann búpen- ing, svo aS hann haldi góSri heilsu. Nú eru kýr aldar á sildarmjöli og kornmat, sem er blandaSur eftir beztu forskriftum, en samt ber mikiS á því, aS þær fái doSa, bæSi burSardoSa og kroniskan doSa, auk margs háttar annarra kvilla, ekki hvaS sízt júgur- bólgu, sem mjög hefur fariS i vöxt, þrátt fyrir bætt hreinlæti viS mjaltir. ViS burSardoSann er aS vísu kalkleysi um aS kenna, eins og viS klums hjá hryssum, enda batnar hvort tveggja í skyndi viS kalkinnspýtingu, þótt skepnurnar séu aS bana komnar. Flest- ir rosknir menn telja þessa húsdýra- sjúkdóma algengari nú en áSur, meS- an gripirnir lifSu á heyi eintómu og því stundum hröktu. Víst virSist svo sem enginn viti meS vissu, hvernig á aS fóSra kýr á þessu landi. Oft verSa kýr bráSdauSar, án þess aS dýralækn- ar virSist vera á hreinu um orsak- irnar. Júgurbólga er og mjög algeng í kúm, og reynist erfitt aS útrýma henni, ef hún á annaS borS er komin í fjósiS, þrátt fyrir súlfalyf og pensi- líninndælingar upp í mjólkurgangana. Vafalaust er oft ófullnægjandi hrein- læti um aS kenna eSa óskynsamlegri meSferS mjaltavéla, sem eru notaSar hér allvíSa. Garnaveiki er hér aftur á móti ekki í kúm eSa sauSfé. Eitt sinn var saumaS saman allstórt sár á hesti. Ólafsfj. Kýr allkvillasamar. Ber mest á meltingartruflunum, doSa, súrdoSa og beinsýki. Greniviknr. NokkuS bar á doSa í kindum siSast liSiS vor, en á honum hefur ekki boriS hér áSur. Garnaveiki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.