Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Side 182
1953
— 180
dáið skömmu seinna. ViS krufn-
ingu kom i ljós, aS ein vena pul-
monis var sprungin, 3 cm rifa var
í pericardium og pleura rifin á
3—4 cm löngu svæði í kringum
hilus. HafSi blóS fossaS úr gat-
inu á lungnabláæSinni og blætt
inn i brjósthol (500 cc í hægri,
100 cc í vinstri pleura). BlæSing
þessi hefur skjótt leitt til bana.
Rvík. Er mannslát urSu meS voveif-
legum hætti eSa lik fundust, var ég
jafnan til kallaSur. Var í þeim tilfell-
um ætiS krafizt réttarkrufningar. Á
árinu voru framkvæmdar 45 réttar-
krufningar. LeitaS var álits míns í 10
barnsfaSernismálum.
Borgarnes. SkoSunargerS aS beiSni
lögreglustjóra var framkvæmd á sjó-
reknu líki. Var þaS svo skemmt, aS
þar var ekki nema um almenna lík-
skoSun aS ræSa meS ákvörSun á kvni
og lit.
Ólafsvíkur. BlóStaka hjá móSur og
barni í barnsfaSernismáli.
Vestmannaegja. Einu sinni var gerS
likskoSun og krufning.
22. Sótthreinsun samkvæmt
lögum.
Tafla XX.
Samkvæmt sótthreinsunarreikning-
um, er borizt hafa landlæknisskrif-
stofunni, hefur sótthreinsun heimila
fariS 41 sinni fram á árinu á öllu
landinu, þar af aSeins 4 sinnum utan
Reykjavikur. TíSast var tilefniS
berklaveiki (90%).
Vestmannaeyja. HéraSslæknir leiS-
beindi fólki þrisvar um sótthreinsanir
vegna berklaveiki.
23. Húsdýrasjúkdómar.
Flateyjar. 1 hestur fékk snert af
hrossasótt, 1 kýr dó úr doSa, 1 rolla
úr júgurbólgu.
Flateyrar. AllmikiS boriS á Hvann-
eyrarveiki í haust. Erfitt aS segja um
árangur af lyfjum. Þó aS flestir gefi
súlfa, eru skammtar misstórir og mis-
jafnlega gefnir, enda á reiki hjá dýra-
íæknum. Bezta árangri ná þeir, sem
gefa 3—4 g undir eins, er einkenni
koma í ljós, og svo 1 g á 4 klukku-
stunda fresti i 4 daga. Min var vitjaS
þrisvar vegna súrdoSa í kúm. GefiS
glycosum pro injectione meS fullum
bata.
Hvammstanga. Talsvert unniS aS
ræktunarframkvæmdum, eins og und-
anfarin ár. 3 vegir teknir í þjóSvega-
tölu.
Blönduós. Vanhöld á kúm voru tals-
verS, og virSast bændur og búfróSir
menn renna nokkuS blint í sjóinn meS
])aS, hvernig fóSra beri þann búpen-
ing, svo aS hann haldi góSri heilsu.
Nú eru kýr aldar á sildarmjöli og
kornmat, sem er blandaSur eftir beztu
forskriftum, en samt ber mikiS á því,
aS þær fái doSa, bæSi burSardoSa og
kroniskan doSa, auk margs háttar
annarra kvilla, ekki hvaS sízt júgur-
bólgu, sem mjög hefur fariS i vöxt,
þrátt fyrir bætt hreinlæti viS mjaltir.
ViS burSardoSann er aS vísu kalkleysi
um aS kenna, eins og viS klums hjá
hryssum, enda batnar hvort tveggja í
skyndi viS kalkinnspýtingu, þótt
skepnurnar séu aS bana komnar. Flest-
ir rosknir menn telja þessa húsdýra-
sjúkdóma algengari nú en áSur, meS-
an gripirnir lifSu á heyi eintómu og
því stundum hröktu. Víst virSist svo
sem enginn viti meS vissu, hvernig á
aS fóSra kýr á þessu landi. Oft verSa
kýr bráSdauSar, án þess aS dýralækn-
ar virSist vera á hreinu um orsak-
irnar. Júgurbólga er og mjög algeng í
kúm, og reynist erfitt aS útrýma
henni, ef hún á annaS borS er komin
í fjósiS, þrátt fyrir súlfalyf og pensi-
líninndælingar upp í mjólkurgangana.
Vafalaust er oft ófullnægjandi hrein-
læti um aS kenna eSa óskynsamlegri
meSferS mjaltavéla, sem eru notaSar
hér allvíSa. Garnaveiki er hér aftur á
móti ekki í kúm eSa sauSfé. Eitt sinn
var saumaS saman allstórt sár á hesti.
Ólafsfj. Kýr allkvillasamar. Ber mest
á meltingartruflunum, doSa, súrdoSa
og beinsýki.
Greniviknr. NokkuS bar á doSa í
kindum siSast liSiS vor, en á honum
hefur ekki boriS hér áSur. Garnaveiki