Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 188

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 188
1953 — 186 — ferSinni í Reykjavík nýlega. Einkum er áberandi, að týpa III hlýtur að hafa verið mjög algeng, úr þvi að 20 af 27 börnum hafa i sér mótefni gegn lienni. Undanfarin ár hafa verið skráð fá tilfelli af mænusótt i Reykjavik, svo að sýking með týpu III og týpu II hefur verið mjög væg og sjaldan vald- ið einkennum frá miðtaugakerfi. Öllum er i fersku minni hinn mikli mænusóttarfaraldur, sem gekk hér á landi seinna hluta árs 1955. Tafla II sýnir tölu skráðra sjúklinga i þeim faraldri. Flestar sýkingar urðu í Reykjavík. Leitað var að mænusóttar- veiru í saur 8 mænusóttarsjúklinga, sem lágu í Heilsuverndarstöð Reykja- vikur í október 1955, þ. e. meðan far- aldurinn stóð sem hæst. Mænusóttar- veira fannst i sýnishornum frá 6 sjúk- lingum, og allir veirustofnar reyndust vera týpa I. Tafla II. Skráðir mænusóttarsjúklingar hér á landi árið 1955. Maí Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Alls Með lömunum .... 5 52 52 31 140 Án lamana . . 2 2 2 0 1 201 261 149 618 758 Það mætti þá ætla, að hinn mikli faraldur af týpu I, sem tafla I vitnar um, hljóti að hafa breytt nokkuð ó- næmisástandi, að þvi er varðar týpu I. Margrét Guðnadóttir cand. med. hef- ur nýlega mælt mótefni gegn týpu I í 27 börnum í Reykjavík. Blóðsýnis- hornin voru tekin í júli 1956. Tafla III sýnir, að þá hefur meiri hluti Reykjavikurbarna innan við 10 ára aldur öðlazt mótefni gegn týpu I. Þetta er mikil breyting frá því, sem var i janúar 1955 (tafla I), þegar ekki fannst mótefni gegn týpu I í Reykja- víkurbörnum undir 10 ára, og breyt- ingin hefur auðvitað orðið i faraldr- inum seinna hluta árs 1955. Tafla III. Mótefni gegn týpu I í blóði Reykjavík- urbarna í júlí 1956. Nefnari brotsins í töflunni segir til um, hve mörg börn voru prófuð, teljari, hve mörg þeirra höfðu mótefni gegn týpu I. Aldur barna i árum 2—4 5—6 7—9 Mótefni ........ 7/8 5/10 7/9 Hér að framan hefur ekki verið fengizt um, hvort mótefni í blóði barna væri meira eða minna, aðeins athugað, hvort það fyndist í mikilli blóðvaraþynningu, enda er talið, að hver, sem hefur i sér mótefni gegn til- tekinni týpu mænusóttarveiru, jafnvel þótt lítið sé af því, sé ónæmur fyrir þeirri týpu. Mótefni í blóði getur verið mjög mismunandi mikið, stundum aðeins vottur, en stundum má þynna blóð- varann mikið, án þess að hann missi verkun sina. Mælingar á mótefnis- magni í blóði má nota til að meta gagnsemi bóluefnis gegn mænusótt. Bezt er talið, að sem mest mótefni myndist eftir bólusetningu. Er það ætlun manna, að ónæmi sé þá traust- ara, en einkum að það muni endast lengur, ef mótefnismyndunin er riku- leg frá upphafi. Til mælinga á verkun mænusóttarbóluefnis er tekið blóð úr sama einstaklingi fyrir og eftir bólu- setningu og gerður samanburður á mótefnismagni. Reyndar er bezt að gera þessar mælingar á fólki, sem fyr- ir bólusetninguna hefur ekki í sér mótefni gegn neinni tegund mænusótt- arveiru. í þeim, sem fyrir fram hafa i sér eitthvert mótefni, getur magn þess aukizt verulega, jafnvel þótt bólu- efni sé lélegt. Ef menn vilja ekki renna blint í sjóinn um það, hvort bóluefni, sem notað er, kemur að haldi eða ekki, þarf i framtíðinni að gera slíkar mæl- ingar til að ganga úr skugga um gagn- semi þess og jafnframt til að fylgjast með þvi, hve lengi áhrif bólusetningar endast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.