Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 95

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 95
— 93 1953 um á árinu, en kom ekki á mánaðar- skrá, þar sem sjúkdómurinn var ekki greindur fyrr en hún var komin úr héraði í sjúkrahús. 2 sjúklingar dvelj- ast nú á berklahæli. Þórshafnar. 1 sjúklingur skráSur á árinu, ung kona meS berkla i ristar- beinum. OpnuSust 2 fistlar. Var send á Landakot til meSferSar. Vopnafj. EndurskráSur 1 sjúkling- ur, kona meS tbc. pulmonum vetus, sem áSur hefur dvalizt á Kristneshæli og var send þangaS. Bakkagerðis. KarlmaSur, 23 ára, kom heim af VífilsstöSum um miSjan apríl. Var heima út áriS viS góSa heilsu, en blásinn. Seyðisfj. í læknishéraSinu er enginn berklasjúklingur, svo aS vitanlegt sé, en 9 ára drengur dvelst í sjúkrahúsinu meS hilitis tbc. Hann er úr HéraSi. 2 króniskir berklasjúklingar héSan dveljast í hælum og hafa veriS þar í niörg ár. Nes. 2 nýskráSra berklasjúklinga voru stúlka um tvítugt, einnig meS diabetes, og systursonur hennar, 6 ára. Stúlkan hefur sennilega smitazt af öldruSum manni, sem smitandi lungnaberklar fundust í áriS 1952, bótt berklasýklar fyndust ekki i henni fyrr en seinna hluta árs 1953. Var hún bá send tafarlaust á VifilsstaSahæli og hefur heilsazt sæmilega. Drengurinn hefur sennilega smitazt af henni, fékk hilitis og náSi sér fljótt. Vestmannaeyja. 8 nýsmitanir frá sama smitbera, sem fannst um haustiS við almenna skoSun á vinnustöSvum hér. 3 eldri sjúklingar urSu virkir og siuitandi á ný, en hver þeirra hafSi bó náS aS smita lítils háttar út frá ser, áSur en þeim var komiS á hæli aftur. Alls komu 5 smitandi sjúklingar a skrá á árinu, og var þeim öllum komiS á berklahæli. Eyrarbakka. Hér fækkar nú ört virkum tilfellum berklaveiki. Ekkert nýtt tilfelli á árinu, en nokkur tekin af skrá. Keflavíkur. Fer hraSminnkandi. AS vísu koma einstök tilfelli fyrir enn þá, en vart er viS öSru aS búast í jafn- fjölmennu héraSi meS samgöngum viS Reykjavík, mörg hundruS manna úr byggSarlaginu daglega. En um veru- lega staSbundinn berklafaraldur er hér ekki lengur aS ræSa. 3. Geislasveppsbólga (actinomycosis). Töflur V—VI. 1949 1950 1951 1952 1953 Sjúkl. 1 „ 1 „ „ Danir »» » »» »» »» Er ekki getið á árinu. 4. Holdsveiki (lepra). Töflur V—VI. 1949 1950 1951 1952 1953 Á spítala 8 8 9 7 7 í héruðum 4 3 3 2 2 Samtals 12 11 12 9 9 Utan hælisins i Kópavogi er nú kunnugt um holdsveika sjúklinga í þessum héruSum: Rvík : 1 (karl, 55 ára); Húsavik: 1 (kona, 78 ára). Læknir Holdsveikraspitalans i Kópa- vogi lætur þessa getiS: Engar breytingar urSu á sjúklinga- fjölda á árinu, 7 i ársbyrjun og hinir sömu 7 i árslok, 4 karlar og 3 konur, á aldrinum frá 54—85 ára. Meiri part- urinn af þessum fáu sjúklingum hefur góSa heilsu, eftir þvi sem viS er aS búast, og flestir geta þeir gert eitt- hvaS í höndunum enn. Þrír karlmann- anna eru blindir, allir yfir sjötugt. 5. Sullaveiki (echinococcosis). Töflur V- -VI. 1949 1950 1951 1952 1953 Sjúkl. 5 8 6 1 3 Dánir 1 4 3 2 3 Á mánaSarskrám eru 3 skráSir sullaveikir, og jafnmargir eru taldir dánir. Á ársyfirliti, sem borizt hefur úr öllum héruSum, eru greindir 8 sullaveikir, allt roskiS fólk og margt fjörgamalt. Allt þetta fólk virSist hafa eSa hafa haft lifrar- eSa kviSarhols- sulli. Allmargir sjúklinganna eru ekki sullaveikir aS öSru leyti en því, aS þeir ganga meS fistil eftir sullskurS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.