Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 191
— 189 —
1953
Málið er lagt fyrir læknaráð
á þá leið,
aS óskað er, að læknaráð láti dómin-
um í té álit sitt á framangreindri
skýrslu um geðheilsu ákærða.
Tillaga réttarmáladeildar um
Ályktun læknaráðs:
Læknaráð telur það ekki hlutverk
sitt að láta í té álit á skýrslu læknis
almennt, án þess að sérstaklega sé
spurt um tiltekin atriði.
Greinargerð og ályktunartillaga rétt-
örmáladeildar, dags. 15. marz 1955,
staðfest af forseta og ritara 24. s. m.
sem álitsgerð og úrskurður læknaráðs.
3/1955.
Borgardómari í Reykjavík hefur
með bréfi, dags. 28. febrúar 1955, sam-
kvæmt úrskurði, kveðnum upp á bæj-
arþingi Reykjavikur 26. s. m., leitað
umsagnar læknaráðs í bæjarþingsmál-
inu nr. 381/1953: J. J. gegn h.f. Keili.
Málsatvik eru þessi:
Mánudaginn 9. janúar 1952, kl. 9.30
ardegis, varð umferðarslys á ...vegi
1 Reykjavík með þeim hætti, að J. J.,
•••> Reykjavík, f. 29. október 1889,
varð fyrir bifreiðinni R 4... með
beim afleiðingum, að hann hlaut
meiðsli.
Maður að nafni J. R. L., starfsmað-
Ur Keilis h.f., ók bifreiðinni R 1...
norður . . .veg, er slysið varð, og hafði
nann bifreiðina R 4... i eftirdragi,
en sú bifreið var mannlaus, án þess
að J. R, vissi um það. Slasaði var á
eið norður .. .veg í sömu átt og bif-
reiðarnar vinstra megin á götunni. Bif-
^eiðin R 4... dróst út á vinstri veg-
arbrún, lenti þar i snjóruðningi og
s|itnaði aftan úr R 1..., en rétt í
sömu andrá mun J. hafa orðið fyrir
’enni. Lögregla og sjúkrabifreið komu
strax á vettvang, og lá slasaði þá á
gotunni, án þess að hreyft hefði verið
p1* honum. Áður nefndur J. R. og H.
•> eigandi R 4. . ., telja slasaða hafa
|erið með meðvitund eftir slysið, og
lafi hann risið upp til hálfs, er þeir
3) hvort ætlast megi til, að lögreglu-
mennirnir eða lögregluvarðstjóri
sá, sem ákvað, að hann yrði sett-
ur i varðhald, hafi vitað um hund-
leggsbrotið, og
4) hvort það telji manninn hafa hand-
leggsbrotnað við að berja utan úti-
dyrnar að ... eða við handtöku
lögreglumannanna.
Málið var lagt fyrir réttarmáladeild
ráðsins. Afgreiddi deildin málið með
ályktun á fundi 14. febrúar s. 1., en
samkvæmt ósk forseta ráðsins var
málið borið undir læknaráð i heild.
Tók ráðið málið til meðferðar á fundi
7. marz og afgreiddi það í einu hljóði
með svofelldri:
Ályktun:
Ad 1: Læknaráð telur ekki i sínum
verkahring að svara þessari
spurningu, þar sem hér er ekki
um læknisfræðilegt matsatriði
að ræða.
Ad 2: Nei.
Ad 3: Nei.
Ad4: Algengast er, að brot sem þetta
hljótist af byltu. Af þeim upp-
lýsingum, sem fyrir hendi eru,
virðist sennilegast, að proc.
styloideus ulnae hafi i þessu
tilfelli brotnað, er maðurinn
barði útidyrahurðina að utan
með hendinni.
Málsúrslit: Dómsmálaráðuneyti tilkynnti
sakadómara í Reykjavík með bréfi, dags. 24.
marz 1955, að það fyrirskipaði ekki frekari
aðgerðir í málinu.
2/1955.
Sakadómari i Reykjavík hefur með
bréfi, dags. 3. marz 1955, samkvæmt
úrskurði, kveðnum upp i sakadómi
Reykjavikur s. d., leitað umsagnar
læknaráðs í sakadómsmálinu: Ákæru-
valdið gegn J. J. J.
í málinu liggur fyrir skýrsla ...,
sérfræðings í tauga- og geðsjúkdómum
í Reykjavík, dags. 11. október 1954,
um geðheilsu ákærða.