Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 137

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1953, Blaðsíða 137
— 135 — 1953 VI. Geðveikir, fávitar, daufdumbir, málhaltir, heyrnarlausir, blindir og- deyfilyfjaneytendur. Töflur XV—XVI. Skýrslur hér að lútandi hafa bor- izt úr öllum héruðum, en skýrslan úr lieykjavík tekur þó enn sem fyrr að- eins til fávita, daufdumbra og blindra. Allri þessari skýrslugerð er auðsjáan- lega jafnan mjög áfátt. Uni skynditalning sjúklinga með geð- og taugasjúkdóma, sem fram fór ú þessu ári að tilhlutan læknasamtak- anna í Reykjavík, vísast til skýrslu oorgarlæknis hér á eftir. Um fjölda s'ikra sjúklinga utan Reykjavíkur skýtur nokkuð skökku við tíundun heraðslækna í ársskýrslum þeirra, shr. töflu XV, en vel má vera, að sJuklingar með ýmsa taugasjúkdóma seu taldir svo margir, að það skýri tuuninn. Um geðveika* Rvik. Lítið hefur verið vitað um Rölda geðveikra hér i Reykjavík hing- uo til, 0g raunar er erfitt að gera sér grein fyrir, hver hann væri og hver 'upri sjúkrarúmaþörf slíkra sjúklinga. tl þess að hægt væri að fá hug'mynd utn þetta, var ákveðið að láta fara ram eins konar manntal á öllum sjúk- lngum með geð- og taugasjúkdóma, sem væru undir læknishendi á á- nveðnnm degi, og var athugunin mið- uð við 15. marz 1953. í upphafi var *tlunin, að talning þessi næði aðeins u Reykjavikurlæknishéraðs, en að til- °gu landlæknis og með aðstoð hans 'ar hún látin ná til all.s landsins. 1 )ör bárust frá 84 læknum í Reykja- 'ik og úr 31 héraði utan Reykjavikur |un samtals 1507 sjúklinga, þar af 909 eykvikinga. Konur voru 827, en karl- dr 680. Af þessum 1507 sjúklingum ' oru 535 j sjúkrahúsum eða einhvers 1{onar hælum (308 konur og 227 karl- ar). Sjúkrarúm vantaði fvrir 162 í við- °t (88 konur og 74 karla), þar af 97 ueykvíkinga. Um 63 (29 konur og 34 harta) er ekki vitað með vissu. Af Peini 162 sjúklingum, sem sjúkrarúm vantar fyrir, eru 29 með psycliosis maniodepressiva, 12 með schizophre- nia, 23 með neurosis, 27 með alcho- holismus, 50 með aðrar psychosur og 11 með organiska taugasjúkdóma. Framangreind athugun var einnig lát- in ná til ofdrykkjumanna og deyfi- lyfjaneytenda. Ofdrykkjumenn voru taldir 129 á öllu landinu og deyfilyfja- neytendur 21 (10 karlar og 11 konur), þar af 13 morfinistar og 4 ampheta- mínistar. HafnarfJ. Geðveikir menn eru hinir sömu og árið áður, og enginn veru- lega óður, nema ef til vill 1 sjúklingur með dementia senilis, sem er i heima- húsum og mjög órólegur með köflum. Nokkrir munu vera í bænum, sem eru andlega volaðir, en geta ekki talizt geðveikir. Borgarnes. Maður um fertugt var á ferðalagi með fundahöldum, varð fyr- ir svefnleysi og missti ráð. Arnes. 71 árs karlmaður, sem verið hefur geðveikur i 9 ár, dvelst í hér- aðinu. Liggur hann rúmfastur og er alltaf rólegur. Kleppjárnsreykja. 5 tilfelli. Ólafsvíkur. Dementia 2, dementia senilis 1, psychosis 4, psychoneurosis 1. Búðardals. Depressio mentis: 2 sjúldingar. Fengu báðir lost og batn- aði. Flateyjar. Enginn geðveikur. Þingeyrar. 3 tilfelli. Flateyrar. 2 sjúklingar teknir af skrá. Hafa verið við góða heilsu í ár. Hólmavikur. Kona á fertugsaldri fékk aðkenningu af psychosis manio- depressiva. Hefur fengið svipað til- felli áður. Batnaði vel á tveggja mán- aða tíma. Hvammstanga. 2 geðsjúklingar, sem var getið i fyrra, fóru á Klepp. Blönduós. Á árinu dóu 2 geðbiluð gamalmenni, bæði á níræðisaldri, en enginn geggjaðist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.